Tíminn - 29.11.1979, Blaðsíða 20
Gagnkvæmt
tryggingaféJag
Auglýsingadeild
Tímans.
18300
FIDELITY
HLJÓMFLUTNINGSTÆKI
Pantið myndalista.
Sendum í póstkröfu.
^IONUAI Vesturgötu II
wWHfHli simi 22 600
Fimmtudagur 29. nóvember 1979 267. tölublað—63. árgangur
Vinnan vi6 kiæ6ningu loftnetsins er kuldasamt verk. Plöturnar eru úr áli og i þeim eru hitaelement til þess aö varna isingu. Loftnetiö er einnig meö öryggisbúnaöi vegna mikillar
vindhæöar, en stööinni „slær út”, ef vindhraði fer yfir 80 hnúta. í grennd viö stööina er vindmælir sem staöiö hefur þar i eitt og hálft ár og þann tfma hefur aldrei oröiö svo hvasst
þarna.
Veður tefur klæðningu loftnets jarðstöðvarinnar
AM — Hvasst var og hált á leiö
okkar Timamanna upp aö jarö-
stööinni viö Úlfarsá I gær, en viö
litum þar viö til þess aö sjá
hvernig verkinu miöaöi. Enn
hvassara var þó uppi á sjálfum
skerminum, þar sem menn voru
aö festa álplötur yfir stálgrind-
ina, enda hefur veöur nokkuö taf-
iö þaö verk aö undanförnu.
Jón Þóroddur Jónsson sagöi
okkur aö verkinu miöaöi samt vel
og væri gert ráö fyrir aö því yröi
lokiö í jantíar eöa febrtiar. Aö lok-
inni prófun ætti hún því aö veröa
tilbiíin til notkunar i byrjun april.
Eins og áöur hefur komiö fram
mun þaö veröa gervihnötturinn
IntelsatlV A,sem ibyrjun veröur
miöaö á, en sá hnöttur er oröinn
gamall og nær full nýttur og pláss
litiö fyrir nýjar stöövar. Mun
simasamband okkar þvi fyrst um
sinn fara i gegn um Þýskaland
einvöröungu, en þegar hinum
nýja Intelsat V verður skotið upp I
ágúst, munu verða sett upp föst
sambönd viö fleiri lönd, Sviþjóö,
Bretland og ef til vill Bandarikin.
1 gegn um stöðvar þessara landa
fást siöan linur tengdar til ann-
arra landa, en ekki er taliö hag-
kvæmt að koma upp föstum sam-
böndum vlðar.
Steingrímur Hermannsson:
Framsókn
eini flokkurinn
Endurtieimtum fyigið og stöðvum ,Jeiftursóknina”
„Stefna Sjálfstæðis-
flokksins nú verður
ekki með neinu móti
framkvæmd nema með
svo gifurlegum sam-
drætti að það væri
hreinasta kverkatak á
þjóðarbúinu”, sagði
Steingrimur Her-
mannsson i viðtali við
blaðið þegar hann var
að þvi spurður hverjar
hann teldi afleiðingar
„leiftursóknarinnar” i
framkvæmd.
„Þeir reyna aö telja fólki trú
um aö þeir geti náö veröbólg-
unni niöur i þaö stig sem er i ná-
grannalöndum á einum hundraö
dögum. Þessi boöskapur einn
boöar ekkert annaö en kreppu.
Þaö er alveg ljóst, sagöi
Steingrimur, „þegar skoöuö er
hin nýja stefna Sjálfstæðis-
flokksins aö þar er um aö ræöa
svo hreinræktaöa ihaldsstefnu
aö þaö veröur að teljast nánast
ótrUlegt. Þaö hefurkomiö fram,
m.a. i sjónvarpsumræðum, að
málsvarar Sjálfstæöisftokksins
geta engan veginn rökstutt aö
þessi mikli samdráttur, þessi
mikla vaxtahækkun, verölags-
frelsiö, afnám allrar visitölu-
tengingar launa, geti þýtt nokk-
uöannaö en heiftarlega kreppu.
Þaö er mjög mikilvægt aö
Framsóknarflokkurinn fái
nægilegan styrk til þess aö
stööva þessa „leiftursókn”
hægriaflanna.
Þaö er greinilegt af viðtölum
og einnig af þeim skoðanakönn-
unum sem hafa birst aö straum-
urinn stendur til okkar fram-
sóknarmanna.
Og þaö er alveg fyllUega Ijóst
af öllu þvi sem fram hefur kom-
iö aö Framsóknarflokkurinn er
eini flokkurinn sem getur komiö
I veg fyrir aö Sjálfstæöis-
flokkurinn og Alþýöuflokkurinn
geti fariö saman i stjórn og
framkvæmi þessa stefnu ihalds-
ins.
Viö framsóknarmenn þurfum
aö endurheimta okkar fyrra
fylgi og ég tel þaö alls ekki úti-
lokaö einsogmálin standa. Slikt
mun veröa til þess aö koma i
veg fyrir óheillaþróun i málefn-
um þjóöarinnar. Auk þess ligg-
ur þaö fyrir aö fái Alþýöu-
flokkurinn ærlega ráöningu
mun hann ekki þora I nýja
viöreisnarstjórn”.
DC-3 vélin á Reykjavikurflugvelli.
Flugvél strand
á íslandi
— komst ekki úr landi áður en að ferjuleyfið
rann út
FRI — Bandarisk hjón
komu nýlega hingað til
landsins á gamalli DC-3
flugvél sem hafði ekki
gilda loftferðapappira
en hafði hinsvegar
ferjuleyfi frá Bretlandi
til Bandarikjanna.
Ferjuleyfiö rann siöan út á
þriöjudag en þau höföu veriö hér
siöan á laugardag en ekki komist
héöan vegna veöurs. Flugmaöur-
inn átti þess kost aö fara á þriðju-
dag en hann vildi ekki taka þá
áhættu aö veröa þá frekar strand
á Grænlandi
Inn i máliö blandast siðan deil-
ur milli fyrrverandi og núverandi
eigenda vélarinnar. Stóö I stappi
út af þvi I Bretlandi og þvi uröu
hjónin svona sein fyrir. Þau hafa
ákveðið aöfara til Bandarikjanna
og sækja vélina siöar.