Tíminn - 02.12.1979, Blaðsíða 18

Tíminn - 02.12.1979, Blaðsíða 18
18 Sunnudagur 2. desember 1979 Klassíkin i algleymingi. Já, þegar ég haföi lokiö gagn- fræöaprófi, einblindi ég á þann möguleika að veröa tónlistar- kennari og ég hef stundaö nám i gitarleik i fimm ár. Hjá hverjum læröir þú? Eg stundaöi nám hjá Eyþóri Þorlákssyni i Tónlistarskóla Kópavogs og er hann flutti sig yfir i Tónm^nntaskóiann i Reykjavik var ég hjá ötinu Hansen. Siöan var ég hjá Gunnari H. Jónssyni i Tónskóla Sigursveins, en Gunnar leikur bókstaflega á öll hljóöfæri. Hvaöan hefur þú þessa miklu starfsorku? Ætli ég hafi þaö ekki úr móðurættinni. Móöir min, Ingi- björg Steinunn Bjarnadóttir, sem nú vinnur i Lystadún, vann á allt að þremur stöðum i einu meöan hún var að byrja aö byggja og þa vorum við þrjár dæturnar litlar. Svo kynntist hún sinum manni, Valdimar Karlssyni á togaranum Vigra og þá komst meiri skriöur á húsið, en þvi er ekki nándar nærri lok- iö. Þaö væri nú gaman aö þvi aö vita, hvernig hún hefur fariö aö þvi að vinna ferfalt? Ef ég á að telja upp störfin, þá var hún fangavörður, vann i fatageymslunni i Súlnasal Hótel Sögu, og við sauma i Valhús- gögnum. Einnig greip hún i að sauma heima fyrir fólk, ef svo bar undir. Um helgar var hún i húsinu og naglhreinsaði. En nú er bíllinn þinn oröinn mjög verömætur. Hvaö heldurðu, aö þú getir selt hann fyrir. mikiö? Ég hef látið smá gera hann upp sl. fjögur ár og hann er orð- inn svo dýr, að það er ómögulegt aö selja hann, — nema gefa 60—70% af honum. Geturöu lýst þvl aðeins, sem gera þurfti? Já, ég byrjaði á þvi aö kaupa nýjar hjólskálar. Þær sem fyrir voru, voru svo slitnar, að þaö þýddi ekkert aö renna þær. Blöndungurinn var ónýtur, mótorpúöarnir farnir og þegar ég setti i gir aftur á bak, braut ég kveikjulokið vegna titrings, sem myndaöist. 011 þessi endur- nýjun var mjög dýr. í bilnum varheill bekkur að framan, eins og i mörgum ameriskum bilum, en ég lét setja i hann tvo stóla og klæöa hann rauðu plussi. Svo var teppalagt, „silsarnir” klipptir 1 burtu og endurnýjaðir og billinn siðan sprautaöur. Þú ert ekkert I Kvartmflu- klúbbnum? Nei, ég hef engan áhuga á hraöakstri, „spitti”. Auk þess er billinn of þungur fyrir slikt, 2 tonn. Hann eyðir i samræmi við það. Annars hefur eyðslan minnkað siðan ég fékk nýja karboratorinn og pústflækjur léttu enn meira á eyðslunni. Hvað helduröu að þú farir meö á mánuði i bensin? Um 130 þúsund krónur. Er einhver, sem deilir með þér þessum bilaáhuga? Já, ég á ágætan vin, sem er sama sinnis og ég. Hann er einnig bilstjóri hjá Sambandinu og heitir Kristján Pálsson. Auglýst er eftir umsóknum um starf RÖNTGENTÆKNIMANNS VIÐ TÆKNI- DEILD BORGARSPÍTALANS: Starfssviö: Uppsetningar, viðgeröir og eftirlit með tækni- búnaði á röntgendeild. Grunnmenntun: Rafeindavirkjun eða raftæknifræði. Starfsþjálfun og undirstööukennsla við Röntgendeild Borgarspitalans og e.t.v. f samvinnu við aðra spltala I fyrstu, en siðar viðbótarnámskeið eftir þörfum hjá erlend- um framleiðendum eða sjúkrahúsum. Frekari upplýsingar um starfið veita framkvæmdastjóri spltalans og yfirlæknir röntgendeildar. Umsóknir á þar til gerðum eyðublöðum skulu sendar sömu aöilum fyrir 15. desember n.k. Reykjavik, 30. nóvember 1979. BORGARSPITALINN r L EFLIÐ TlMANN J Rafhitun til sölu eru 13 litið notaðir þilofnar og 200 1 heitavatns- geymir. Upp- lýsingar i sima 43873. KORALLi fallegu norsku veggsamstæöurnar frá Bahus HUSGAGNASYNING dag kl 2 5 Verið velkomin SMIDJUVEGl 6 SIMI 44544 Slðast liöið fimmtudagskvöld buöu þeir ólafur Jóhannesson og Einar Agústsson velunnurum Fram- sóknarflokksins tii kaffidrykkju i veitingahúsinu Þórscafé. Var boð þetta fjöisótt og mikill hugur i mönnum. A meðfylgjandi myndum sjást þeir ólafur Jóhannesson og Einar Agústsson ásamt eiginkon- um sinum og fieiri gestum þetta kvöld. Timamyndir Tryggvi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.