Tíminn - 11.12.1979, Síða 4

Tíminn - 11.12.1979, Síða 4
4 Þriðjudagur 11. desember 1979. Dráttarvél Vill ekki einhver selja notaða disil dráttarvél með ámoksturstækjum á hóf- legu verði? Hávarður Bergþórsson, Hrauni, Reyðarfirði. Aðalfundur Byggingasamvinnufélags Kópavogs verð- ur haldinn mánudaginn 17. desember kl. 20.30 að Hamraborg 11. (Þinghól) Venju- leg aðalfundarstörf. Stjórnin. J.R.J. J.R.J. Bifreiðasmiðjan hf./Q* Varmahlið, Skagafirði. Simi 95-6119. Bifreiðaréttingar — Yfirbyggingar — Bifreiöamálun bg skreytingar — Bflaklæðningar — Skerum öryggisgler. Við erum eitt af sérhæföum verkstæöum I boddyviðgerð- um á Norðurlandi. Styrkir til Noregsfarar Stjórn sjóðsins Þjóðhátiðargjöf Norömanna auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum vegna Noregsferða 1980. Samkvæmt skipulagsskrá er tilgangur sjóösins „að auð- velda islendingum aö ferðast til Noregs. i þessu skyni skal veita viðurkenndum félögum, samtökum, og skipulögðum hópum ferðastyrki til Noregs I þvl skyni aö efla samskipti þjóðanna t.d. meö þátttöku I mótum, ráðstefnum, eða kynnisferðum, sem efnt er til á tvihliða grundvelli. Ekki skal úthlutað feröastyrkjum til einstaklinga, eða þeirra sem eru styrkhæfir af öðrum aðilum”. 1 skipulagsskránni segir einnig, að áhersla skuli lögö á að veita styrki, sem renna til beins ferðakostnaöar, en um- sækjendur sjálfir beri dvalarkostnaö I Noregi. Hér meðer auglýst eftir umsóknum frá þeim aðilum, sem uppfylla framangreind skilyrði. 1 umsókn skal getiö um hvenær ferð verður farin, fjölda þátttakenda og tilgang fararinnar. Auk þess skal tilgreina þá upphæö, sem farið er fram á. Umsóknir óskast sendar til stjórnar sjóðsins, forsætis- ráðuneytinu, Stjórnarráðshúsinu, Reykjavlk, fyrir 15. janúar nk. Lóðarúthlutun — Reykjavík Reykjavikurborg auglýsir eftir umsóknum um byggingarrétt fyrir kvik- myndahús i Mjódd, Breiðholti. Byggingarreiturinn er byggingarhæfur en framkvæmdatimi ákveðst 2 1/2 ár.Greiða skal 1/3 hluta áætlaðs gatnagerðargjalds innan mánaðar frá úthlutun, en eftirstöðv- arnar á 2 árum. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif- stofu borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð og er sérstök athygli vakin á þvi, að umsóknum verður þvi aðeins sinnt, að þeim sé skilað á þar til gerðum eyðublöð- um. Umsóknarfrestur er til 21. desember n.k. Eldri umsóknir ber að endurnýja. Allarnánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð. Borgarstjórinn i Reykjavik. Myndin hér aö ofan var tekin af lokaatriðinu á Jólakonserti ’79 sem Hljómplötuútgáfan og fleiri aðilar héldu I Háskólabiói s.l. laugardag. Allir skemmtikraftar sem fram komu gáfu vinnu slna, svo og allir aðrir er viö skemmtunina voru riðnir, en ágóðanum sem skiptir milljónum verður varið til Barna- heimilisins Sólheima I Grlmsnesi. t iokaatriðinu komu allir skemmtikraftarnir fram sameiginlega, héidu og kertum, og sungu Heims um ból. (Timamynd: Tryggvi) Frá undirritun samninga I Seoui. H.H. Cho, islenskur konsúll, Gunnar Helgason og Y.T. Shim frá Korean Airlines. Flugleiðir Samningar við Korean Airlines undirritaðir Fáir árekstrar um helgina FRI — Aðeins uröu 25 árekstrar frá laugardagsmorgni fram á mánudagskvöld. 8 urðu á laugar- dag, 5 á sunnudag og 12 I gærdag. Taldi lögreglan að þetta væri fyrirneðan meðallag og væri það vissuiega til bota ef þessi þróun héidi áfram. Geta vegg- fóðrað með upp- sagnar- bréfunum AM — „Sumir okkar yngstu manna hafa fengið átta upp- sagnarbréf og segja I gamni að bráðum geti þeir fariö að vegg- fóðra með þeim,” sagði Baldur Oddsson,formaður Félags Loft- leiöaflugmanna en mikið hefur verið um endurráðningar flug- manna og uppsagnir að undan- fórnu. Þannig var nlu mönnum sagt upp hinn 1. júni si. en þeir endurráðnir 1. september vegna piiagrlmaflugsins, þótt þeir fengju þá samstundis upp- sagnarbréf aftur I hendur. Baldur sagði að félagið væri með þessu að tryggja sig gegn hugsanlegu verkefnaleysi, en flugmenn hefðu margbent á aö t.d. 200 fridagar flugmanna, sem ekki heföi gefist ráörúm til aö taka fyrir önnum, mæltu tíl þess gagnstæða. „Við förum a.m.k. ekki að fljúga á fridögun- um okkar, meðan aðrir ganga atvinnulausir,” sagði hann. Auglýsið í Tímanum FRI — Tvær af þeim f jórum flug- vélum, sem Flugleiðir keyptu af Korean Airlines eru væntanlegar til landsins um miðjan janúar. Hinar tvær hafa verið seldar finnska flugfélaginu Finnair og verður þeim væntanlega flogið til Finnlands um sama leyti. Kaupsamningurinn var undir- ritaður i Seoul 13. nóv. s.l. Fyrir Flugleiðir undirritaði Gunnar Helgason samninginn en fyrir Korean Airlines Y.T. Shim. Vélar þær sem hingað koma eru af gerðunum F-27-200 og F-27-500. Kaupin eru gerð vegna þess að unnið hefur verið aö stefnumótun varðandi innanlandsflugflota Flugleiða. Stefnt er að stærri og burðarmeiri flugvélum og jafn- hliða þvi að stöðlun flotans, þann- ig að sams konar hreyflar verði i öllum flugvélum. Jólafundur Félag framsóknarkvenna I Reykjavik heldur jólafund i Atthagasal Hótel Sögu fimmtudaginn 13. desember kl. 20.30. Heiðursgestir fundarins eru Einar Á- gústsson og frú. Nýir félagar velkomnir. Félagskonur eru minntar á jólapakkana. Mætið vel. Stjórnin. Áhugafólk um bætt SÉRSTAKLEGA FRAMLEITT SPVRNU- EFNI TIL VIÐGERÐA OG ENDUR- BYGGINGA Á BELTUM VINNUVÉLA. SPARIÐ FÉ Lækkið viðhaldskostnað. Notið öruggar gsðavörur. Slmi 91-19460 L_jD%1 húsnæðiskjör ÁHUGAFÉLAG UM HÚSEININGAVERK- SMIÐJU h/f/ boðar nú til stofnfundar í Loft- leiðahótelinu sunnudaginn 16. des. kl. 14.30. Þeir, sem vilja taka þátt í þessum samtökum og gerast stofnfélagar, snúi sér til skrifstof- unnar Borgartúni 18, sími 19788 fyrir þann tíma, en hún verður opin alla daga frá kl. 12 á hádegi til kl. 18.30. Þeir, sem hafa undir höndum undirskrifta- lista, skili þeim í síðasta lagi fimmtudaginn 13. des. Undirbúningsnefndin.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.