Tíminn - 11.12.1979, Qupperneq 11
Þriöjudagur 11. desember 1979.
n
Guðjón Albertsson:
BREIÐHOLTSBÚAR
Skáldsaga sem lýsir lifnaðar-
háttum, sambúðarvandamálum
og neysluvenjum Breiðhyltinga,
en er raunar almenn íslendinga-
saga ef að er gáð. Höfundurinn
er borinn og barnfæddur Reyk-
víkingur — og sjálfur Breið-
holtsbúi.
Jón Birgir Pétursson:
VITNIÐ SEM HVARF
íslensk sakamálasaga
Ljóslifandi frásögn af þeim hlið-
um borgarlífsins, sem ekki blasa
við sjónum almennings. Höf-
undurinn á að baki margra ára
fréttamannsferil og þekkir til
máia. Bók þrungin spurn og
spennu.
Óskar Ingimarsson:
f GEGNUM ELD OG VATN
Spennandi skáldsaga sem gerist
á íslandi, frlandi og í Danmörku.
Óprúttnir samsærismenn ræna
sýslumannsdótturinni, en sá er
til sem gengur í gegnum eld og
vatn til þess að bjarga stúlkunni
sem hann elskar.
(Xj ÖrnogÖrlygur
Vestungötu42 s=25722
Viltu vera med í
V erðlaunagetraun?
Bókaútgáfan Örn og Örlygur hefur ákveðið að bregða á leik og gefa
fólki tækifæri á að taka þátt í svoiítilli jólagetraun. Getraun þessi er í
sjálfu sér ekki vandasöm, þar sem svörin við spurningum okkar er að
finna í bókafréttum forlagsins sem birtast hér í blaðinu. Fyrstu verðlaun
í getrauninni verður kjörgripurinn „íslandsferð Stanleys“, en níu önnur
verðlaun verða í getrauninni. Berist margar réttar lausnir verður dregið
úr þeim, og er stefnt að því að verðlaunahafar fái verðlaun sín fyrir jól.
Svör þurfa að hafa borist til útgáfunnar eigi síðar en 18. desember.
Skrifið svörin inn á meðfylgjandi seðil og sendið hann til útgáfunnar í
umslagi merktu: Bókaútgáfan Örn og Örlygur, Vesturgötu 42, Reykja-
vík. — Jólagetraun.
VERÐLAUN
1) íslandsleiöangur Stanleys, 2) Steingríms saga 3) Treg í taumi, 4)
Sígildar sögur, þrjár bækur, 5) í gegnum eld og vatn, 6) Myndir úr
raunveruleikanum, 7) Bændablóð, 8) Breiöholtsbúar, 9) Skellur á skell
ofan, 10) Svikráð á sólarströnd.
Spurningar:
1) Hvað heitir bókin í bókaflokknum um hernámsárin er kemur nú út?
2) Við hvaða bæ kenndi Hannes Pálsson-sig, en hann skrifaði bókina
Vopnaskipti og vinakynni?
3) Hvert hefur verið aðalstarf Jóns Birgis Péturssonar sem skrifar
bókina: Vitnið sem hvarf?
4) Hvað hafa komið út margar bækur í bókaflokknum ,,Litlu mat-
reiðslubækurnar"?
Svör:
1.
2.________________________________________________________________
3.
4.
Nafn
Heimilisfang
Sími
FALIÐ VALD
eftir Jóhannes Björnsson
Hverjir hafa völdin á bak við
tjöldin, hér heima og erlendis?
í hverra spottum spriklar hinn
almenni borgari?
FALIÐ VALD á eflaust eftir aö
vekja bæði ugg og reiði því bók-
in afhjúpar þaö sem ætlað er aö
liggja í þagnargildi. '
FORN FRÆGÐARSETUR
eftir Séra Ágúst Sigurðsson
á Mælifelli.
Bók þessi er sjór af fróðleik úr
þjóðarsögunni, fjölbreytt mjög
°g skemmtileg aflestrar. Séra
Ágúst segir frá misjöfnu mannlífi
°g dregur fram íslenska örlaga-
þætti Fjöldi mynda og teikninga
prýða bókina.
Aöalheiöur Bjarnfreósdóttir
MYNDIR ÚR RAUNVERULEIK-
ANUM
Aöalheiöur segir frá saklausum
börnum og hrösunargjörnu fólki,
barnaverndarnefnd og betrun-
arstofnunum, sveitalífi og sjó-
mennsku, fangelsum og fínum
heimilum. Hún skyggnist inn í
skuggahverfi borgarinnar og af-
kima sálarinnar.
Hér segir frá miðaldra húsmóður
sem veit ekki hvort hún lifir sínu
lífi eða annarra. Hún verður
manni sínum til skammar, börn-
unum til leiðinda og hrossinu
hættuleg.
SVIKRÁÐ Á SÓLARSTRÖND
Ung stúlka fær þaö óvenjulega
verkefni að smygla mikilvægum
skjölum til uppreisnarforingja í
litlu eyríki í Karíbahafinu. Þetta
er ekki heiglum hent og margt
skeður áöur en yfir lýkur. Snjó-
laug Bragadóttir þýddi.
nama