Tíminn - 19.12.1979, Blaðsíða 2

Tíminn - 19.12.1979, Blaðsíða 2
2 Miövikudagur 19. desember 1979. Bandalag háskólamanna: Laun þurfa að hækka um 20.1% vegna 16.7% kjaraskerðingar JSS — Bandalag háskdlamanna hefur nii lagt fram launakröfur sinar, eins og Timinn skýröi frá I gær. Skv. þeim eiga föst laun aö hækka um 9% frá 1. nóvember sl. og svo tvisvar sinnum um 5% á næsta ári. 1 frétt frá launamálaráði BHM segir, aö veröbótavisitalan hafi sem kunnugt er verið skert veru- lega á samningstímabilinu, vegna félagsmálapakka, við- skiptakjararýrnunar, niðurfell- ingar verðbótarviðauka og oliu- styrks. Nemi þessi skeröing um 16,7% og þurfi laun þvi að hækka um 20,1% til að bæta hana. Þarna sé þvi ekki um að ræöa neina kröfu um hækkun frá sið- ustusamningum, heldur einungis kröfu um að þeir taki gildi, og sé þessi krafa sett fram í trausti þess að verðbætur verði ekki skertarumfram það sem gildandi lög geri ráö fyrir. DEKKIN SEM PASSA I VARADEKKSGEYMSLUNA FULLKOMIN HJÓLBARÐAÞJÓNUSTA Felgum og affelgum TÖLVUSTÝRÐ JAFNVÆGISSTILLING Laugavegí 172,símar 28080, 21240 HEKLAHF §j LANDSVIRKJUN Landsvirkjun auglýsir hér með eftir til- boðum i eftirtalið efni vegna byggingar 220 kV háspennulinu frá Hrauneyjafossi að Brennimel i Hvalfirði (Hrauneyjafoss- lina 1). Otboðsgögn 421 Stálturnar 2200 tonn Útboösgögn 422 Stálvír 114 km Útboösgögn 424 Álblönduvfr 500 km Útboösgögn 425 Einangrar 37000 stk. Útboösgögn 429 Stálboltar 100 tonn tJtboðsgögnin verða afhent á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, Reykjavik, frá og með miðvikudeginum 19. þ.m. gegn óafturkræfu gjaldi kr. 80.000.- fyrir útboðsgögn 421, en kr. 40.000.- fyrir hver eftirtalinna útboðs- gagna 422, 424, 425 og 429, ALTERNATORAR Verð frá 26.800,- Bílaraf h.f. x Borgartúni 19. Sími: 24700 MAVERICK CHEVROLET NOVA BLAZER DODGE DART PLYMOUTH WAGONEER CHEROKEE LAND ROVER FORD CORTINA SUNBEAM FIAT — DATSUN TOYOTA — LADA VOLGA — MOSKVITCH VOLVO — VW SKODA — BENZ — SCANIA o.fl. Einnig: Startarar, Cut-out, anker, bendixar, segulrofar o.fl. í margar tegundir bifreiða. Faðir okkar Andrés Guðbjörn Magnússon frá Drangsnesi Valiargötu 8 Sandgeröi veröur jarösettur fimmtudaginn 20. des. kl. 3 frá Foss- vogskirkju. Fyrir hönd systkinanna Efimia Andresdóttir Eiginmaður minn og faðiriokkar Sigurður Kr. Þorvaldsson, vélstjóri, Heiöarbraut 5, Akranesi sem andaðist í sjilkrahúsi Akraness 1 . desember verður jarðsunginn frá Akraneskirkju föstudáginn 21. desember kl. 1.30. Þeim sem vildu minnast hans er bent á sjúkrahús Akraness. Svava Sfmonardóttir og börn Eiginkona min Jóna Bjarney Helgadóttir Ljósheimum 22, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju, föstudaginn 21. des. klukkan 15. Fyrir hönd vandamanna Eldjárn Magnússon Innilegustu þakkir til ykkar allra, sem sýnduð okkur samúö og vináttu vegna andláts og jarðarfarar Halldórs Sigurbjörnssonar Borgarnesi Anna Jónsdóttir, Inga Björk Halldórsdóttir Markús Benjamfnsson, Jenný Svana Halldórsdóttir Guömundur Finnsson, Asa Helga Halidórsdóttir Ingvi Arnason, Sigurbjörg Halldórsdóttir, Ingunn Einarsdóttir Jón Sigurbjörnsson L m....... ■■■■i -----------------------

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.