Tíminn - 19.12.1979, Blaðsíða 3

Tíminn - 19.12.1979, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 19. desember 1979. mmm Astro-spiliö, neöst i horninu hægra megin er mynd af tólffiötungnum. Tólfflötungur - ný íslensk uppfinníng — er í Astro-spilinu frá Spilaborg FRI — Tólfflötungur er teningur meö tólf flötum og hefur Spila- borg hannaö hann. Þetta mun vera nýjung á markaöinum og hefur Spilaborg ákveöiö aö gefa út 5 spil meö þessum tening. Snemma á næsta ári mun Spila- borg siðan senda þessi spil á stóra leikfangasýnihgu sem haldin verður i Nurnberg. Fyrsta spilið meö teningnum er Astro-spilið en þaö byggir á stjörnumerkjunum og mun ef- laust mörgum þykja gaman að þvi. Hönnuðir spilanna eru Jón Jónsson, Haukur Halldórsson og Einar Þ. Asgeirsson. Spil Spilaborgar hafa notið mikilla vinsælda og er útvegs- spilið nú að veröa uppselt. Skák: 3 íslendingar keppa erlendis um hátíðarnar Um hátföirnar fara allmörg skákmót fram i nágrannalöndun- um og taka m.a. eftirtaldir Is- lenskir skákmenn þátt I þeim: Evrópumeistaramót unglinga 20 ára og yngri fer fram i Grön- ingen i Hollandi dagana 20. des. til 4. jan. og teflir þar af Islands hálfu Jóhann Hjartarson, skóla- skákmeistari Islands m.m. Jóhann er tæpra 17 ára. Búnaðar- banki Islands og Skákklúbbur Búnaðarbankans standa undir kostnaði við för hans, en Jóhann hefur starfað i bankanum og teflt meö góðum árangri i sveita- keppnum fyrir hans hönd. I Grön- ingen veröa tefldar 13 umferöir eftir Monradkerfi en þátttakend- ur verða frá yfir 30 löndu,. (Simanúmer á keppnisstað: Martini Hal Centrum 050-262826 ext. 16, á Euro Hotel 050 258400). Jóhann hélt utan i morgun ásamt Friðrik Olafssyni, forseta FIDE sem mun verða viðstaddur mót- setninguna. Unglingamótiö I Hallsberg: Þar teflir nýbakaður unglinga- meistari Islands Elvar Guö- mundsson, en þátttakendur eru frá yfir 18 Evrópulöndum en auk þess tefla jafnmargir Sviar. Mót- ið fer fram dagana 27. des. til 4. jan. Tefldar veröa z) umferðir Monrad. (Slmar á keppnisstaö: 0582-12231 Hotel Stinsen 0582- 13920)þ Opiö unglingamót I Skien dag- ana 27. des til 2. jan. 1 þvi móti teflir Lárus Jóhannesson, einn af Norðurlandameisturum Alfta- mýrarskóla i Grunnskólakeppn- inni. Taflfélag Reykjavikur kost- ar för hans. Tefldar verða 9 um- ferðir Monrad. Mótiö fer fram á Mullerhótel i Skien og er á vegum Arnolds J. Eikrem, fyrrverandi forseta Norska Skáksambands- ins, sem stendur fyrir fjölmörg- um mótum i Noregi á þessu ári. Einingar úr trefjaplasti — með þeim er stefnt að lækkun byggingarkostnaðar eru það fljótt ásettar aö fram- leiöslustöövun er óþörf. Til- gangurinn með þeim er einnig að lækka byggingarkostnaö. Að sögn framkvæmdastjóra Pólarhúsa hf. Haraldur Stein- grimssonar þá eru þessar ein- ingar einnig hentugar I sláturhús, frystiklefa, og böð Iþróttahúsa, og staðlaða fataskápa úr trefjaplasti fyrir vinnustaöi, skóla og Iþrótta- hús. FRI — Fyrir ári siöan stofnuöu nokkrir iönaöarmenn Pólarhús hf i þeim tilgangi aö taka aö sér vandasamar viögeröir, svo sem lekaþéttingar og viögeröir vegna frostskemmda I steinsteypu meö •sérhönnuöum innlendum og er- lendum viögeröarefnum. Félagiö er nh meö I hönnun ein- ingar úr trefjaplasti til innan- húss-klæðningar frystihúsa, sem Vináttufélag Islendinga og Norðmanna stofnað í Drammen FRI — Þann 9. des. s.l. var stofnaö vináttufélag tslendinga og Norömanna i Drammen i Noregi. A stofnfundinn mættu 75 manns. Takmark félagsins er aö vera félagsskapur tslendinga og Norömanna, sem miöi aö þvi aö auka þekkingu og kynni ein- staklinga og þjóöanna. Það mun vera ætlun félagsins að halda fúndi með þetta fyrir augum bæði skemmti- og starfs- fundi, þar sem fólk getur komiö saman, rætt um málefni og lesið blöð og timarit. Einnig er stefnt aö menningartengslum, myndlistarsýningum og kynn- ingum listamanna. Hefur félagið þegar farið þess á leit viö Svein Björnsson listmálara i Hafnarfirði að halda sýningu i Drammen og hefur hann tekiö vel í það. Formaður félagsins var kjör- inn frú Sigriður Vilhelmsen. Egilsstaðir: Oflug byrjun hjá menntaskólanum FRI — „Þetta hefur veriö mjög öflug byrjun hjá okkur” sagöi Vilhjálmur Einarsson skóla- stjóri menntaskólans á Egils- stöðum I samtali viö Timann en fyrstu önn skólans fer nú að Ijúka. „Ýmsir byrjunarörðuleikar komu I ljós i haust en okkur hefur gengiö vonum fremur að eiga viö þá. Nemendur viö skólann eru nú um 100 og kennarar 16, 8 fast- ránir og 8 stundakennarar. Kennt er eftir áfangakerfi og eru 4 brautir þess nú svo til full- mótaðarogsú fimmta er i smið- um. Brautirnar eru uppeldis-, viðskipta- mála, og náttúru- fræöibraut. Félagslif nemenda hefur veriö gott þessa fyrstu önn. Þeir fóru um Austurland með skemmtidagskrá undir heitinu Austurland 79 og var þeirri dag- skrá alls staðar vel tekið. Að visu komust þeir ekki með hana á tvo staði en þangaö er ætlað að fara eftir áramót. Vilhjálmur Einarsson, skóla- stjóri Einnig tókst nemendum að koma af stað ljósmyndagerð nú rétt fyrir jólin og þeir tóku að sérað mála og skreyta sal sem i framtiðinni er ætlaður sem borðsalur svo eitthvað sé nefnt.” Kennarar á heimavist- inni „Byrjunarörðuleikarnir voru meðal annars fólgnir i mikilli húsnæðiseklu hjá okkur” sagði Vilhjálmur. „Sem dæmi get ég nefnt að 7 kennarar bjuggu á heimavist nemenda og I byrjun þá þurftu 4 nemendur aö deila með sér hverju herbergi. Við höfum sé fyrir endann á versta vandanum en það er spurning hvort viö getum haldið öllum þessum ágætu kennurum áfram vegna húsnæöiseklunnar sem enn hrjáir okkur. Meö menntaskólanum og öör- um skólum á Austurlandi hefur tekist ágætis samstarf. Skólarnir hafa skipað sameigin- lega stjórnunarnefnd undir for- sæti Sigurðar G. Sigurðssonar, kennara við menntaskólann, en hún samræmir kennslutilhögun, prófgerð og samstarf allra skól- ann. Það er vinsælt meðal nem- Framhald á bls. 19. Jafnan fyrirliggjandi í miklu úrvali RAFMAGNS HANDVERKFÆRI 1439 H Heimillsborvél Mótor: 380 wött Patróna: 10 mm Stiglaus hraðabreytir í rofa: 0-2600 sn/mín Höggborun: 0-36000 högg/mín. 1417 H. Heimilisborvél Mótor: 420 wött Patróna: 13 mm Stiglaus hraðabreytir í rofa og tvær fastar hraðastillingar: 0-900 eða 0-2600 sn/mín. Við SKIL heimilisborvélar fæst gott úrval hagnýtra fylgihluta, svo sem hjólsög, stingsög, smergel, pússi- kubbur og limgerðisklippur. Alla þessa fylgihluti má tengja við borvélina með einkar auðveldum hætti, svo nefndri SNAP/LOCK aðferð, sem er einkaleyfisvernd- uð uppfinning SKIL verksmiðjanna, Ekkert þaft að fikta með skrúfjárn eða skiptilykla heldur er patrónan einfaldlega tekin af, vélinni stungið í tengistykkið og snúið u.þ.b. fjórðung úr hring, eða þar til vélin smellur í farið. Fátt er auðveldara, og tækið ertilbúið til notkunar. Auk ofangreindra fylgihluta eru á boðstólum hjólsagarborð, láréttir og lóð- réttir borstandar, skrúfstykki, borar, vírburstar, skrúfjárn og ýmislegt fleira sem eykurstór- lega á notagildi SKIL heimilis- borvéla. ÞEIR, SEM VILJA VÖNDUÐ VERKFÆRI, VELJA SKIL Einkaumboö á íslandi fyrir Skil rafmagnshandverkfæri. FÁLKIN N SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670 Eigum einnig fyrirliggjandi margar fleiri gerðir og stærðir af SKIL rafmagnshandverkfærum. Komið og skoðið, hringið eða skrifið eftir nánari upplýs- ingum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.