Tíminn - 19.12.1979, Side 16

Tíminn - 19.12.1979, Side 16
16 Miövikudagur 19. desember 1979. hljóðvarp Miðvikudagur 19. desember 7.00 Ve&urfregnir. Fréttir Tónleikar. 7.10 Leikfimi. Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (Utdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „A jólaföstu” eftír Þórunni Elfu M agn ús dd ttur . Margrét Helga Jóhanns- dóttir les (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.50 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morguntónleikar. Frans Vester, Joost Tromp, Frans Brllggen, Jeanette van Wingerden, og Gustav Leonhardt leika Kvintett i h-moll fyrir tvær þverflaut- ur, tvær blokkflautur og sembal eftir Jean Baptiste Loeillet/Georána Dobrée og Kammersveit Carlos Villas leika Klarinettukon- sert I G-dúr eftir Johann Melchior Molter/Maria Littauer og Sinfóniuhljóm- sveit Hamborgar leika Polo- naise BrQlante i E-dúr fyrir pianó og hljómsveit op. 72 eftir CarlMaria von Weber; Siegfried Hcíiler stj. 11.00 Brauö handa hungruöum heimi. Guömundur Einars- son framkvæmdastjóri Hjálparstofnunnar kirkj- unnar sér um þáttínn. 11.30 A bókamarkaöinum. Margrét Lúðviksdóttir kynnir lestur Ur nýjum bók- um. 12.00 Dagskrá.Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Tónlist úr ýms- um áttum, þ.á m. létt- klassisk. 14.30 Miödegissagan : „Gatan” eftir Ivar Lo-Johansson. Gunnar Benediktsson þýddi. Halldór Gunnarsson les (8). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Litli barnatiminn: Af hverju höldum viö jdl? Talaö viö fjögur börn um jólahald og fleira. Einnig lesnar jólasögur og sungin sjonvarp Miðvikudagur 19. desember 18.00 Barbapapa Endursýndur þáttur úr Stundinni okkar frá siðastliðnum sunnudegi. 18.05 Höfuöpaurinn Teiknimynd. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.30 Dýr merkurinnar. Meöal villtra dýra i Afriku. Aöur á dagskrá 24. september 1977. Þýöandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 19.00. Hlé. 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Vaka.Lýst veröur ýmsu þvi sem verður á boöstólum i menningarmálum um hátiöarnar og rætt viö fólk á ýmsum aldri um þau mál. Umsjónarmaöur Arni Þórarinsson. Dagskrárgerö Þráinn Bertelsson. jólalög. Stjórnandi timans: Sigrún Björg Ingþórsdóttir. 16.40 Ctvarpssaga barnanna: „Elidor” eftir Allan Carner. Margrét örnólfsdóttir les þýöingu sina (9). 17.00 Slðdegistónl eika r. Manuela Wiesler, Siguröur Snorrason og Sinfóniu- hljómsveit Islands leika Noktúrnu fyrir flautu, klarinettu og strengjasveit eftír Hallgrim Helgason: Páll Pálsson stj./Filharmoniusveitin I Osló leikur Hljómsveitar- svitu nr. 4 eftir Geirr Tveitt, byggöa á norskum þjóölög- um; Odd Grilner-Hegge stj./Ida Haendel og Sin- fóniuhljómsveitin I Prag leika Fiölukonsert i a-moll op. 82 eftir Glazúnoff; Václav Smetácek stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Pianótónlist eftir Claude Debussy. Jean-Rodolphe Kars leikur Prelúdi'ur úr bók nr. 1. 20.05 Úr skólalifinu. Um- sjónarmaðurinn, Kritján E. Guðmundsson, gerir skil námi i læknisfræöii Háskóla Islands. 20.50 óhæfir foreldrar. Jón Björnsson sálfræöingur fyt- ur erindi. 21.10 Tónlist eftir Sigursvein D. Kristinsson. a. Lög viö ljóð eftir Snorra Hjartarson. Sigrún Gestsdóttir syngur; Philip Jenkins leikur á píanó. b. „Greniskógur”, sinfóniskur þáttur um kvæði Stephans G. Stephanssonar fyrir baritónrödd, blandaö- an kór og hljómsveit. Hall-, dór Vilhelmsson, söngsveit- in Filharmonia og Sinfóniu- hljómsveit Islands flytja: Marteinn H. Friðriksson stjórnar. 21.45 Útvarpssagan: „For- boönir ávextir” eftir Leif Panduro. Jón S. Karlsson þýddi. Siguröur Skúlason les (9). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Barnalæknirinn talár. Vikingur Arnórsson læknir talar um heilahimnubólgu i börnum. 23.00 Djassþátturi' umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. 21.30 Ævi Ligabues. ltalskur myndaflokkur. Þriöji og siöasti þáttur. Antonio Ligaðue var einkennilegur maöur, sem bjó á Norö- ur-ítaliu og átti lftil skipti viö annaö fólk. Hann dvaldist oft á geösjúkra- húsum. En þrátt fyrir veik- indi sin varö hann kunnur listmálari. Þýöandi Þuriöur Magnúsdóttir. 22.40 Fantabrögö. Nýleg heimildamyndum væringar svartra manna og lögreglu i Los Angeles. Svertingjar saka lögregluuna um harö- ýögi og hrottaskap, en lög reglumenn segjast hins vegar iöulega tilneyddir aö beita hörku i starfinu, eigi þeir aö halda lifi og limum. Þýöandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 23.05 Dagskrárlok. Bifreiðasmiðjan hf. Varmahlið, Skagafirði. Simi 95-6119. Bifreiöaréttingar — Yfirbyggingar — Bifreiöamdiun bg skreytingar — Bllaklæöningar — Skerum öryggisgler. Viö erum eitt af sérhæföum verkstæöum I boddyviögerö- um á Noröurlandi. Lögregla S/ökkvi/ið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðiö og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkrabif- reiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliðið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Apótek Kvöld, nætur og helgidaga varsla apóteka i Reykjavik vik- una 14.til 20.desember er i Apó- teki Austurbæjar og einnig er Lyfjabúð Breiöholts opin til kl. 22.00 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Sjúkrahús w Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags,ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjöröur simi 51100. Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Hafnarfjörður — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsia: Upplýsingar i Slokkvistööinni simi 51100 Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Heilsuverndarstöð Reykjavikur: Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meðferöis ónæmiskortin. Heimsóknartimar á Landakots- spitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspitalinn. Heimsóknar- tlmi i Hafnarbúöum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artimi á Heilsuverndarstöö Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Heimsóknartlmar Grensás- deildar Borgarspitalans Mánudaga til föstudaga kl. 16.00 til 19.30. Laugardaga og sunnudag kl. 14.00 til 19.30. Bilanir Vatnsveitubilanir slmi 85477. Sfmabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga f rá kl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum veröur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Gengið Gengiö á hádegi þann 12. 12. 1979. 1 Bandarikjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadoliar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Sænskar krónur 100 Finnsk mörk 100 Fransldr frankar 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini 100 V-þýsk mörk 100 Lfrur 100 Austurr.Sch. 100 Escudos 100 Pesetar 100 Yen — Auðvitaö færöu skemmdirnar borgaöar. En þú veröur bara aö biöa þar til rööin kemur aö þér. DENNI DÆMALAUSI Bókasöfn Bókasafn Seltjarnarness Mýrarhúsaskóla Simi 17585 Safniö eropiö á mánudögum kl. 14-22, þriöjudögum kl. 14-19, miövikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstudögum kl. 14-19. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577, opið alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-april) kl. 14-17. Borgarbókasafn Reykjavik- ur: Aöalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a,' simi 27155. Eftír lokun skiptiborðs 27359 I útlánsdeild safnsins. Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokað á laugardögum og sunnudög- um. Aöalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi aöal- safns. Eftir kl. 17 s. 27029 Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokaö á laugardögum og sunnudög- um. Lokaö júlimánuö vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn — Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a simi aöalsafns Bókakassar lánaöir, skipum,heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasáfn— Sólheimum 27 simi 36814. Mánd.-föstud. kl. 14-21. Bókin heim — Sólheimum 27, 1 simi 83780. Heimsendingaþjónusta á prentuðum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Bústaöasafn — Bústaöakirkju simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21 Hofe vallasafn — Hofevalla- götu 16, simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokaö júlimánuð vegna sumarleyfa. Hljóöbókasafn — Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóðbókaþjón- usta viö sjónskerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-4. Ymis/egt Almennur gjaldeyrir Feröamanna- gjaldeyrir Kaup Sala Kaup Sala 391,40 392,20 430,54 431,42 861,45 863,25 947,60 949,58 334,30 335,00 367,73 368,50 7268,00 7282,90 7994,80 8011,19 7831,15 7847,15 8614,27 8631,87 9346,40 9365,50 10281,04 10302,05 10479,25 10509,70 11527,18 11560,67 9602,00 9621,60 , 10562,20 10583,76 1383,55 1386,35 1521,91 1524,99 24265,30 24314,90 26691,83 26746,39 19594,50 19634,50 21553,95 21597,95 22497,50 22543,50 24747,25 24797,85 48,10 48,20 52,91 53.02 3119,95 3126,35 3431,95 3438,99 783,10 784,70 861,41 863,17 586,30 587,50 644,93 646,26 163,15 163,48 179,47 179,83 1 kvöld kl. 20.30 efnir Tónskóli Sigursveins D. Kristinssonar til kammertónleika i Norrænahús inu. Þetta er fjóröa áriö I röö sem Tónskólinn efnir til kammertónleika á Jólaföstu en þeir njóta sivaxandi vinsælda og þykja hin ágætasta hvfld og af- þreying i amstrinu. Efnisskrá tónleikannaermjög fjölbreytt og veröur eingöngu flutt af nemendum á efri náms- stigum. Meöal höfunda má nefna Bach, Albinioni, Beet- hoven, Gauber, Faure og Rachmaninoff. Tónleikarnir sem veröa eins og áður sagöi I Norrænahúsinu, hefjast kl. 20.30 og eru for- eldrar, nemendur, styrktar- félagar og aörir velunnarar skólans velkomnir. Rausnarleg gjöf til ind- verskra barna Fyrir miöjan nóvember gekkst skólastjóri Barnaskólans á Isa- firöi, Björgvin Sighvatsson, fyrir þvi aö börnin i skóla hans söfnuöu fé handa fátækum börn- um i Indlandi, f tilefni af alþjóö- lega barnaárinu, og fælu Móöur Teresu I Kalkútta aö verja fénu til hjálpar þeim alsnauöu og umkomulausu smælingjum, sem hún hefur lagt allt starf sitt I aö likna. Skólastjórinn stakk upp á aö hvert barn léti af hendi rakna andvirði eins biómiöa. Undirtektir barnanna voru svo góöarogalmennar aöá skömm- um tima söfnuöust kr. 262.170, sem Kjartan Sigurjónsson, skólastjóri Gagnfræöaskólans á lsafiröi veitti móttöku fyrir hönd söfnunar Móöur Teresu. Þetta er langstærsta framlagiö til lfknarstarfa Móöur Teresu sem borist hefur i einu frá is- lenskum aöilum, og mun þaö komast i hendur Kærleikstrú- boöanna, reglú Móöur Teresu, nú fyrir áramótin. Viö, sem önnumst söfnun Móöur Teresu hér á landi, sendum hinum ungu gefendum innilegustu þakkir okkar fyrir hönd Móöur Teresu og barnanna hennar. Torfiólafsson ! AL-A-NON Fjölskyldudeildir Aöstandendur alkohólista hringiö I síma 19-2-82

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.