Tíminn - 19.12.1979, Blaðsíða 5

Tíminn - 19.12.1979, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 19. desember 1979. 5 Hvítölið verður að jólaöli FRI — Idesemberbreytisthvit- Ö1 það, sem ölgerðin Egill Skallagrimsson hefur á boðstól- um allt áriö i jóiaöl í hugum fólks. Mikið er að gera hjá átöppurum ölsins I ölgeröinni en ölið er ódýrt, litrinn kostar 285 kr. „Salan tekur ávallt mikinn kipp hjá okkur i desember”, sagði Orn Hjaltalin, fram- kvæmdastjóri ölgeröarinnar Egill Skallagrimsson, I samtali viö Timann, „ástæöan fyrir þvl aö salan er ekki jafnari er aö öl- iö geymist ekki vel nema I 10-15 daga”. ölinu tappað á brúsa. Tfma- mynd Tryggvi KONUR SJÁIÐ ÞETTA „RÖÐ OG REGLU- KERFIÐ" Gardena sér um að koma röð á hlutina og þetta er það sem allir húsbændur óska sér í bílskúrinn eða geymsluna. Upphengikerf ið er hægt að fá í settum eða i stykkjatali og alltaf hægt að bæta við. Teppa. hreinsarar Teppa- sjampó TEpprlrnd GRENSASVEGI 13 SIMAR 83577 OG 83430 «f] ÚTBOÐ Tilboð óskast i eftirfarandi: A: Fyrir Rafmagnsveitu Reykjavikur 1. Loftstrengur, tilboöin veröa opnuö þriöjudaginn 22. janúar 1980, kl. 11.00 f.h. 2. Alvlr, tilboðin veröa opnuö þriöjudaginn 5. febrúar 1980, kl. 11.00 f.h. 3. Jaröstrengir, tilboöin veröa opnuö þriöjudaginn 5. febrúar 1980, kl. 14.00 e.h. 4. Dreifispennar (oliukældir), tilboöin veröa opnuö miö- vikudaginn 6. febrúar 1980, kl. 11.00 f.h. 5. Dreifispennar (þurrspennar), tilboöin veröa opnuö fimmtudaginn 7. febrúar 1980 kl. 11.00 f.h. B: Fyrir Hitaveitu Reykjavikur 1. Efni fyrir vatnsgeyma á Grafarholti, tilboöin veröa opnuö þriöjudaginn 29. janúar kl. 11.00 f.h. C: Fyrir Gatnamálastjórann I Reykjavik. 1. 2 stk. hristisigti fyrir Grjótnám, tilboöin veröa opnuö fimmtudaginn 24. janúar 1980, kl. 11.00 f.h. útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frfkirkjuvegi 3, Reykjavlk. Tilboöin verða opnuö á sama staö, samkvæmt ofanskráöu. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkitkj jveqi 3 — Sími 25800 mimrnrn .-v V \t **v JÖNA.S jönasson ISofUahi Joiuis Sjálfm'isistiga Fimoguþivttir Bunrfid meU | l,i< :m ' IV'i.irVýoti K< ixtlKUU.lur )!>'•■ :>»•'>» yiuiir f h ftúiun ÓKflFORLAGSBÆKU Oddný Guómundsdóttir: SÍÐASTA BAÐSTOFAN I þessari raunsönnu sveitalítsfrá- sögn fylgist lesandinn af brennandi áhuga með þeim Dísu og Eyvindi, söguhetjunum, meö ástum þeirra og tilhugalífi, með fátækt þeirra og bú- hokri á afdalakoti, frá kreppuárum til allsnægta velferðarþjóðfélags eftir- stríðsáranna. Hér kynnumst við heilu héraði og íbúum þess um hálfrar aldar skeið - og okkur fer að þykja vænt um þetta fólk, sem við þekkjum svo vel að sögulokum. Við gleymum því ekki. Verö kr. 9.760. Frank G. Slaughter: DYR DAUÐANS Nýjasta læknaskáldsagan eftir hinn vinsæla skáldsagnahöfund Frank G. Slaughter. Þessi nýja bók er þrungin dulrænni spennu og blossar af heit- um ástríöum. Skáldsögur Slaughters hafa komið út í meira en 50 milljónum eintaka. Verð kr. 9.760. Jónas Jónasson frá Hofdölum: HOFDALA-JÓNAS Þessi glæsilega bók skiptist í þrjá meginþætti: Sjálfsævisögu Jónasar, frásöguþætti og bundið mál. Sjálfs- ævisagan og frásöguþættirnir eru með því bezta sem ritaö hefur verið í þeirri grein. Sýnishornið af Ijóðagerð Jónasar er staðfesting á þeim vitnis- burði, að hann væri einn snjallasti Ijóðasmiður í Skagafirði um sína daga. Hannes Pétursson skáld og Krist- mundur Bjarnason fræðimaður á Sjávarborg hafa búió bókina undir prentun. Verðkr. 16.960. Friðrik Hallgrímsson: MARGSLUNGIÐ MANNLÍF Sjálfsævisaga skagfirzka bóndans Frlöriks Hallgrímssonar á Sunnu- hvoli sýnir glögglega að enn er í Skagafirði margslungið mannlíf. Verð kr. 9.760. Ken Follett: NÁLARAUGA Æsispennandi njósnasaga úr síð- ustu heimsstyrjöld. Margföld met- sölubók bæöi austan hafs og vestan. Sagan hefur þegar verið kvikmynd- uð. Verð kr. 9.760. Sidney Sheldon: BLÓÐBÚND Þetta er nýjasta skáldsagan eftir höfund metsölubókanna „Fram yfir miönætti" og „Andlit ( speglinum". Hér er allt í senn: Ástarsaga, saka- málasaga og leynilögreglusaga. Ein skemmtilegasta og mest spennandi skáldsaga Sheldons. Sagan hefur verið kvikmynduð. Verð kr. 9.760. Ingibjörg Sigurðardóttir: SUMAR VIÐ SÆINN Ný hugljúf ástarsaga eftir Ingibjörgu Sigurðardóttur. Sögur Ingibjargar njóta hylli almennings á Islandi. Verö kr. 8.540. Björn Haraldsson: LÍFSFLETIR ÆvlBaga Árna BJörnssonar tónskálds Hér er saga glæsileika og gáfna, mótlætis og hryggðar, baráttu og sigra. Þessi bók færir oss enn einu sinnl heim sanninn um það, að hvergi verður manneskjan stærri og sannari en einmitt ( velkleika og mótlæti. Verð kr. 9.760. BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR ■ AKUREYRI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.