Tíminn - 19.12.1979, Blaðsíða 19

Tíminn - 19.12.1979, Blaðsíða 19
Miövikudagur 19. desember 1979. 19 flokksstarfið Almennur félagsfundur FUF heldur almennan félagsfund mið- vikudaginn 19. desember kl. 20 að Rauðar- árstig 18. Fundarefni störf FUF og félagskosningar. Ræðumenn Jósteinn Kristjánsson og Hagerup Isakssen, fundarstjóri er Katrin Marisdóttir. FUF Aðalfundur Aðalfundur FUF i Reykjavik verður hald- inn laugardaginn 13. ianúar kl. 17 að Rauðarárstig 18, kjallara. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. FUF. Norðurland eystra Skrifstofa Framsóknarflokksins á Akur- eyri verður lokuð frá 17. des. til2. jan. Frá 20. des. verður heimasimi Þóru Hjaltadóttur 22313. ORÐSENDING frá Jóla-Happdrættí Framsóknarflokksins Ennþá eiga allmargir eftir að senda happ- drættinu greiðslu fyrir heimsenda miða og liður óðum að útdrætti, sem fram fer föstudaginn 21. þ.m. Drætti verður ekki frestað. Giróseðill fylgir hverri miðasendingu og má framvisa greiðslunni i næsta pósthúsi eða peningastofnun, eða senda hana til Skrifstofu happdrættisins, Rauðarárstig 18, Reykjavik. FYRIR BELTAVÉLAR Heil belti og tilheyrandi, rúllur allar gerðir, framhjól, drifhjól, keðjur, beltaplötur, spyrnur o. fl. SÍMI 91-19460 íS SÉRSTAKLEGA FRAMtEITT SPYRNU- EFNI Tll VIÐGERÐA OG ENDUR- BYGGINGA Á BELTUM VINNUVÉLA. SPARIÐ FÉ Lækkið viðhaldikostnað. Notið öruggar gasðavörur.- Sfmi 91-19460 FOÐUR föðriö sem bœndur treysta REBÐHESTABLANDA _______ mjöl og kögglar - MJÓLKURFÉLAG Inniheldur nauðsynleg REYKJAVÍKUR steinefni og vitamin HESTAHAFRAR LAUGARVEGI 164, REYKJAVÍK SlMI 11125 Iþróttir © verki” i vörn Víkings — hélt sér úti á velli til aö trufla sóknarleik FH-liösins. Víkingar náöu aö minnka mun- inn i 9:10, en FH-ingar höföu yfir 11:9 i leikhléi. Vikingar jöfnuöu 11:11 og komust yfir 12:11, en siö- an komust FH-ingar aftur yfir — 14:15, en þá settu Vikingar á fulla ferö — komust yfir 19:15, siöan 21:16 og sigur þeirra var i höfn — 22:18. FH-ingar voru mjög liflegir i byrjun leiksins og var þaö ekki fyrr en Geir var tekinn úr umferö, aö þeir fóru aö gefa sig Vikingar brutu þá niöur meö föstum varn- arleik og fengu Vikingar aö kom- ast upp meö ýmis brot óáreittir af dómurum leiksins, þeim Karli Jóhannssyni og Gunnari Kjart- anssyni, sem hreinlega þoröu ekki aö áminna þá, eöa reka af velli, þótt þeir héngju I leik- mönnum FH i hraöupphlaupum. Þaö var ekki fyrr en rétt fyrir leikslok, aö Vikingur fékk aö kæla sie, en áöur höföu 4 FH-inear ver- iö reknir af velli i 2 min. Erlendur Hermannsson og Sig- uröur Gunnarsson voru bestu menn Vikinga — Erlendur átti stórleik og þaö kæmi engum á óvart, aö hann yröi kallaöur aftur I landsliöshópinn á næstunni — hann skoraöi 6 mjög falleg mörg. Þá voru Páll og Arni Indriöason sterkir I vörn — og sókn. Baráttan var aöalmerki FH- inga og þá varöi Sverrir Kristins- son vel framan af. Kristján Ara- son sýndi mikiö öryggi I vitaköst- um. Mörkin skiptust þannig i leikn- um: VIKINGUR: Erlendur 6, Sigurö- ur 5,. Páll 5 (2), Arni 3 (1), Þorbergur 2 og Steinar 1. FH: Kristján 9 (8), Valgaröur 2, Pétur 2, Sæmundur 2, Geir 1, Magnús T. 1 og Guömundur Arni 1. MAÐUR LEIKSINS: Erlendur Hermannsson. —SOS aö mörgu þyrfti aö gæta. 12 þjóöir myndi leika hér og nú þegar höfum viö augastaö á 7 leikstööum fyrir keppnina — Reykjavik, Selfossi, Vest- mannaeyjum, Hafnarfiröi, Akranesi, Keflavik og Akureyri. 0 íþróttir o HM 1981 o 1981 og gerum okkur miklar vonir um, aö mótiö fari hér fram, sagöi Július Hafstein, for- maöur H.S. í. Július sagöi aö þetta væri fyrirtæki upp á 150 milljónir og og ég tel þá tilbúna til aö taka á viö þau verkefni, sem framund- an eru, sagöi Jóhann Ingi. Jóhann Ingi hefur teflt djarft — hann hefur tekiö áhætty. — Ég er alltaf tilbúinn til aö viöurkenna mistök og ég mun standa og falla meö landsliöinu, sagöi Jóhann Ingi. Unglingaloö Jóhanns Inga veröur i sviösljósinu annaö kvöld i Laugardalshöllinni, en þá mætir liöiö úrvalsliöi Iþrótta- fréttamanna, sem veröur aö sjálfsögöu skipaö „gömlum ref- um”, sem hafa yfir mikilli reynslu aö ráöa. —SOS Alþýðuflokkur ® þessara flokka breikkaö mjög verulega nú siöustu dagana. Þótt Alþýöuflokkurinn geri sér vonir um aö bráöabirgöastjórn Benedikts Gröndal geti setiö sem lengst hafa þeir ekki á neinn hátt reynt aö leysa þaö vandamál aö stjórnin getur ekkert aöhafst og engustjórnaö, nema meö beinum tilstyrk Sjálfstæöisflokksins sem setti hana á laggirnar i haust. Þeir viröast þannig gera ráö fyrir stjórnleysi áfram þrátt fyrir hin miklu vandamál þjóöarbúsins. Egilsstaðir O anda aö getafariö heim á föstu- dagskvöldum og veriö i heima- húsum yfir helgi. Þetta stuölar aö þvf meöal annars aö nem- endur missa ekki rætur sinar i heimabyggöum sinum og ég tel einnig aö þvi aö gera skólann vinsælan meöal þeirra sem hyggjast stunda hér nám I framtiöinni þannig aö þungur straumur muniliggja i hann hér eystra” sagöi Vilhjálmur. Fyrstu prófin i hinum unga menntaskóla veröa eftir jólafri en þau erusvona seint á feröinni vegna þess hve erfiöleikarnir voru miklir i byrjun. Vilmundur stjórn er mynduö, þeim mun betra”, sagöi Vilmundur. ,,En ég held aö þessi trúarbrajgöa- lega afstaöa um vinstri stjórn, hægri stjórn eöa miöstjórn eigi ekki rétt á sér. Hér var óstjórn áöur en viö fórum I kosningar, enþaö eru ekkineinar fylkingar uppi I Alþýöuflokknum, sem hafa veriö á móti vinstri stjórn. Ég tel aö þessar nefndakosn- ingar eigi ekki aö hafa nein áhrif á stjórnarmyndunarviö- ræöur þær sem nú standa yfir. Viö óskuöum eftir þvl þegar I upphafi, aö höfö yröi ákveöin þjóöstjórnaraöferö viö kosn- ingar á starfsmönnum þingsins og sanngirni yröi gætt meö tilliti til allra og viö höfum hegöaö okkur i samræmi viö þaö. En hvort veröur mynduö stjórn upp úr þessum viöræöum, þaö veit ég ekki frekar en nokkur annar. Sú sjórn, sem mynduö veröur veröur aö vera alvörustjórn. Sé slikt uppi á ten- ingnum, þá ér Alþýöuflokkurinn meö, annars ekki”. Jólabækurnar BIBLIAN OG Sálmabókin Fást í bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG (f>ul)brnnböötofii Hallgrimskirkja Reykjavlk simi 17805 opi6 3-5e.h.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.