Tíminn - 05.01.1980, Blaðsíða 2
2
Laugardagur 5. janúar 1980
Auglýsing frá ríkisskattstjóra
um skilafresti launaskýrsla
o.fl. gagna samkvæmt 92. gr.
laga nr. 40/1978 um
tekjuskatt og eignarskatt
Samkvæmt lokamálsgrein 93. gr. nefndra
laga hefur skilafrestur eftirtalinna gagna,
sem skila ber á árinu 1980 vegna greiðslna
á árinu 1979, verið ákveðinn sem hér
segir:
I. Til og með 23. janúar:
1. Launaframtöl ásamt launamiðum.
2 . Hlutaf jármiðar ásamt
samtalningsblaði.
3. Stofnsjóðsmiðar ásamt samtaln-
ingsblaði.
II. Til og með 20. febrúar:
1. Landbúnaðarafurðamiðar ásamt
samtalningsblaði.
2. Sjávarafurðamiðar ásamt sam-
talningsblaði.
3. Greiðslumiðar, merktir nr. 1, um
aðrar greiðslur sem um getur i 1.
og 4. mgr. 92. gr. og hvorki er getið
um hér að framan né undir I, svo
sem þær tegundir greiðslna sem
um getur i 2.-4. tl. A-liðar 7. gr.
nefndra laga, þó ekki bætur frá
Tryggingastofnun rikisins.
III. Til og með siðasta skiladegi skatt-
framtala, sbr. 93. gr:
Greiðslumiðar, merktir nr. 2, um
greiðslur þær sem um getur i 2. mgr.
92., svo sem fyrir afnot þeirra eigna
sem um ræðir i 1. og 2. tl. C-liðar 7. gr.
sömu laga.
Reykjavik 1. janúar 1980.
Rikisskattstjóri.
Furuhúsgögn
i miklu úrvali. íslensk hönnun, islensk
framleiðsla. Selt af vinnustað.
Húsgagnavinnustofa
Braga Eggertssonar
Smiðshöfða 13.
simi 85180
Til sölu
Ford dráttarvél 4600 62 hestöfl árgerð 1977
með hljóðeinangruðu húsi, tvivirk
ámoksturstæki, lyftigeta 1500 kg. Hydor
loftpressa K 13 C6-N árgerð 1977 með
fleyghamri, borhamri og stálum. Upplýs-
ingar gefa Jóhann Skúlason simi 3171
Hólmavik og Jón Elisasson simi um
Drangsnes.
Reykjavíkurhöfn
Óskar að ráða sendisvein strax.
Æskilegt að hann hafi vélhjól.
Hafnarskrifstofan i Reykjavik.
Til sölu
Traktorsgrafa árgerð 1977 i góðu standi.
Upplýsingar i sima 97-7414
10 manns eiga atvinnu sína
í hættu, vegna hvers flugliða
nnm Cnn>f nn Félag Loftleiðaflugmamia
ðOIll Odgl C1 U|ip og Flugvlrkjafélag íslands
hala nú mestar áhyggjur aí örlögum N-Atlantshalsflugsins
AM — t gær bobuöu Flugvirkjafé-
lag tslands og Félag Loftleiða-
flugmanna til blaöamannafundar
aö Hótel Lofdeiöum, en svo sem
ekki hefur hljótt fariö, varö þaö
báöum þessum félögum stóráfail,
þegar Flugleiöir tilkynntu hinn
28.12. sl. aö segja upp um 140
manns, og voru þar á meöal 24 fé-
lagar FLF og 32 félagar Flug-
virkjafélagsins, 16 flugvélstjórar
og 16 flugvirkjar.
Baldur Oddsson, formaður fé-
lags Loftleiöaflugmanna, sagöi i
upphafi fundar, aö nauösyn bæri
til aö svara ýmsum misskilningi
og rangfærslum, sem birst heföu I
fjölmiölum og þá m.a. frá stjórn
Flugleiöa og væri þar fyrst aö
nefna þá fullyröingu, að FLF
aö spyrja hvl eingöngu var sagt
upp flugvélstjórum á DC-8, sem
allir heföu veriö starfsmenn Loft-
leiöa til 1. október 1979, en þeir
hafa ekki og hafa aldrei haft
starfsaldurslista. Á sama tima
halda starfi menn á öörum vélum
meö mun skemmri starfsaldur.
Þá rif jaöist upp hvaöa starfeald-
urslisti heföi gilt, þegar til stóö aö
koma á DC-10 vélinni tveimur
mönnum frá FIA, sem flýgur á
leiðum FLF og enn hlýtur aö
veröa spurt hvaöa listi muni
gilda, þegarhin nýja Boeing-þota
kemúr til sögu. A hinn sameigin-
legi starfsaldurslisti aö taka gildi,
þegar búiö er aö segja öllum
FLF-mönnum upp? spuröi Bald-
ur.
sumar um aö ágæt samvinna viö
FLF mætti halda áfram og skoö-
uö fréttatilkynning kynningar-
deildar frá þvi nýlega um aö
„meö ólikindum sé hve forráða-
menn flugfélaganna hafa veriö
skilningslausir á þarfir Flug-
leiöa”. Þá heföu flugmenn gert
hagstæöari samninga viö félagiö
vegna pílagrimaflugs 1977, en
fariö heföi verið fram á.
Hver veröa örlög N-Atlantshafs-
flugsins?
„Segja má, aö starfsaldurs-
listamáliö hafi nú vikið úr sessi
vegna kviöa okkar um örlög
N-Atlantshafsflugsins”, sagöi
Baldur, ,,en þaö viröist vera aö
lognast út af í höndunum á núver-
andi rekstraraðilum”.
Frá blaöamannafundinum I gær. Frá vinstri: Hallgrimur Jónsson, FLF, Gunnlaugur P. Helgason,
varaform. FLF, Baldur Oddsson, formaöur FLF, Einar Guömundsson, formaöur Flugvirkjafélags ts-
lands, Stefán Glslason og Árni Falur ólafsson, báöir I stjörn FLF
heföi hafnaö sameiningu starfs-
aldurslistanna. Hiö rétta væri aö
FLF heföi itrekaö skrifaö Flug-
leiðum og óskaö efnda á
samkomulaginufrá 4. janúar 1979
varöandi sameiningu starfsald-
urslista flugmannafélaganna, en
stjórn Flugleiöa ekki séð ástæðu
til þess aö svara þessum bréfum.
Hvaö um starf starfsaldurslista
flugvélstjóra?
Baldur gagnrýndi þá skýringu
kynningardeildar Flugleiða aö
þaö hafi ráöiö þvf hverjum sagt
var uppstörfum aö ekki hafi veriö
i gildi sameiginlegur starfsald-
urslisti, þótt FLF hafi bent á aö
samkvæmt lögmætu samkomu-
lagi viö flugfélagiö heföi hann átt
að liggja fýrir þann 1. október og
ekki siðar en þann 1. febrúar.
Virtist sem áhugi stjórnar félags-
ins á listanum væri farinn að
dofna á kynlegan hátt, þótt for-
stjóri hefði sagt i samtali viö sig
skömmu eftir uppsagnirnar aö
„áhugi væri enn á aö koma sam-
eiginlega listanum á”. Sam-
komulagiö frá 4. janúar og áður
er nefnt.heföi forstjórihins vegar
viljaö teljaþurfa samþykkis FIA
með til aö vera gilt, en lögmaöur
Flugleiöa teldi þaö hins vegar al-
veg bindandi.
1 framhaldi af þvi veigamikla
atriöi, sem sagt væri vera, að list-
inn er ekki tilbúinn, hlytu menn
Fullur samstarfsvilji?
Þá vék formaöur FLF að þeim
skaöa sem Siguröur Helgason
forstjóri heföiitekaö minnst á, aö
flugmenn hafi valdiö félaginu á
liönu ári meö skorti á samstarfs-
vilja. Hvaö FLF snerti væri þvl til
aö svara, aö flugmenn heföu átt
inni um 100 fridaga, sem þeir
hefðu boöiö Flugleiöum aö fresta
að taka, gegn heiti um að þeir fé-
lagar þeirra, sem sagt var upp á
sl. sumriyröu endurráönir, þegar
verkefni sköpuöust. Ekki fékkst
oröið við þessum tilmælum þótt
mennirnir hafi nú veriö endur-
ráðnir og þetta þvi ekki átt að
kosta félagið neitt, í staö þess aö
kallaöir voru tii útlendir flug-
menn og leiguvélar.
„Félag okkar hefur stöðugt
viljaö sýna fuila sanngirni og
samstarfsvilja”, sagöi Baldur og
minnti á aö flugmenn heföu gefiö
eftir launahækkun á DC-10 til hinn
1. febrúar nk. á sfnum tima, til
þess aö létta undir meö erfiöleik-
um félagsins og hiö sama heföu
flugvélstjórar gert. Þá hefðu
flugmenn á DC-8 frestaö töku
samningsbundinna frídaga vegna
stöðvunar DC-10 þotunnar, svo fé-
lagiö gæti staöiö við skuldbind-
ingar sinar. Þætti flugmönnum
lika skjóta skökku viö þegar lesin
væru orö forstjóra frá 5. jiill sl.
Það værihins vegar sannfæring
FLF-manna aö værirétt á málum
haldiö, mætti þetta flug veröa
mikilvægur liður i atvinnulífi
þjóöarinnar sem undanfarin 25
ár. Ekki væri fjarri lagi aö telja,
aö um það bil 10 manns ættu at-
vinnu slna i hættu vegna starfs-
missis hvers flugliða sem upp er
sagt og hér þvi ekki um litið þjóö-
þrifamál að ræða.
Baldur sagði, að skömmu fyrir
sameiningu félaganna hefðu Loft-
leiðaflugmenn lagt til viö stjórn
Flugleiöa, að hún reyndi aö anna
„toppunum” i farþegaflutningum
á sumrin, þótt þaö heföi kostað aö
bæta viö tveimur vélum um skeið,
en kostaö lltið i farskrárdeildum
og ööru starfsmannahaldi.
„Þessu var vitanlega ekki sinnt”,
sagöi Baldur og kvaöst þess viss,
aöþettaheföi skaöaö viöskiptin á
öðrum tfmum ársins, og aö oft
væru flugmenn meö fullar hendur
beiöna fráfólki.semværiaö biöja
þá um aö koma þeim fyrir I vél-
unum, sem löngu væru yfirfullar.
Margt væri gagnrýnivert i rekstri
félagsins fleira og nú siöast áform
um aö selja tvær vélar félagsins,
DC-8 vél og B 727-100, en kaupa I
stað þess B-727-200 vél, sem aö-
eins mundi henta til Evrópuflugs.
Margar spurningar vöknuöu i
tengslum viö þessi kaup sem nán-
ar mætti ræða.
Flugvirkjar:
Mikinn hluta af daglegu
viðhaldi mættá flytja heim
AM — Þaö kom fram hjá Einari
Guömundssyni, formanni Flug-
virkjafélags Islands i gær, ásam-
eiginlegum blaöamannafundi
FLF og félags hans, áö hvað ugg-
vænlegast þætti þeim það ef flug-
ið færöist úr landi enn meira en
orðiö er meö stofnun nýs flug-
félags í Luxemburg.
„Við höfum margsinnis bent á
aö mikinn hluta af daglegu viö-
haldi mætti flytja heim, sagöi
Einar, en viö þvi hefur stööugt
verið daufheyrst, svo og öllum
hugmyndum um aö reisa nýtt
flugskýli og fullkomna aöstööu á
Keflavfkurflugvelli sem kosta
myndi um 800 milljónir þar sem
starf gæti skapast handa um 200
manns. Enn minnti Einar á að Is-
lendingar ættu á Keflavikurvelli 4
flugskýli, sem mál væri komið til
aö taka i notkun aö einhverju
leyti, þótt enn sem áöur mætti
anna miklum liöum i viöhaldi
meö núverandi aöstööu.
„Nú er rætt um aö auka við-
haldiö eitthvaö hérheima,” sagöi
Einar, en kvaöst ekki telja í
hiarta sínu aö um efndir á
þeim oröum yröiaöræöa. Um þaö
bil 80 manns væru nú viö nám i
flugvirkjun erlendis, sem hafiö
heföu nám, þegar útlitiö var
stjórum bjartara og væri ekki aö
vita hvaö viö tæki hjá þeim, en
erfiöleikum væri bundiö aö flytj-
ast t.d. til Bandarikjanna, ef
menn vildu reyna aö nota þekk-
ingu sina þar.
Sameiginleg nefnd flugvirkja
og Flugleiöa heföi skilaö því.áliti
aö hagkvæmara væri að gera viö
ýmsa flugvélahluti hér heima en
skv. útreikningum heföi þannig
átt aö vera hægt aö spara 280.000
á 4 mánuöum.
Um orsakir þess hve treglega
gengur að fá viöhaldið flutt heim
sagði Einar ekki full ljóst, þar
sem ekki væri vitaö aö hve miklu
leyti hendur Flugleiöa væru
bundnarerlendis um þettaatriöi.