Tíminn - 05.01.1980, Blaðsíða 4

Tíminn - 05.01.1980, Blaðsíða 4
4 Laugardagur 5. janúar 1980 í spegli tímans Samhent (-fætt?) fjölskylda Sú fjölskylda, sem á erfitt með að starfa vel saman getur ekki notast við svipað farartæki og við sjáum hér á myndinni, þvi að þar verða allir að vera samhentir (eða öllu heldur samfættir). Það var i Thurgau i Sviss sem járnsmiður nokkur tók sig til og breytti hjóli, — sem ætlað var fyrir tvo, — i 5 manna far. Reyndar eru ekki nema f jórir — og stundum að- eins 3—sem stiga hjólið, en sá aftasti er einungis farþegi. Þessi fjölskylda fór i tveggja vikna fri saman, — öll á einu hjóli og farangur þeirra lika, en liklega hefur farangurinn ekki verið þungur. i.,'........ » 'ér Roger Moore i Indlandi Roger Moore hefur stundum fengift nafngiftina „gullmaöurinn” hjá kvikmyndaskriffinnum. Ekki kannski vegna leiksins, heldur fyrst og fremst af þvi aö þær mynd- ir, sem hann leikur i veröa alltaf gróöafyrirtæki. Nú er Roger Moore i Goa í Indlandi, þar sem hann er aö leika f kvikmyndinni „The Sea Wolves” (Sæúlfarnir). 1 myndinni leika fleiri frægir leikarar, svo sem Gregory Peck og David Niven, og einnig Barbara Kellermann, en þaö er hún sem er hér meö Roger á myndinni. Hvort þaö var til heiöurs fyrir ljósmyndarann aö þau setja upp þetta „tannkremsbros”, eöa atriöiö sem þau eru aö leika i er svona skemmtilegt vitum viö ekki, en þetta kemur allt i ljós, þegar „Sæúlfarnir” koma hingaö. * krossgáta K 3192. Krossgáta Lárétt 1) Storkun.- 6) Blóm.- 8) Fljót. -10) Sykr- uö. -12) Tvihljóöi. -13) Röö. -14) Stafrófs- röö. -16) Stofu. -17) Maöur. - 19) Dúkka,- Lóörétt 2) Þungbúin. - 3) Kyrrö. - 4) Svei. - 5) Ut- lit. -7) Duglegur. -9) Þak. -11) Boröandi. -15) Dropi. -16) Venju. -18) Belju. - Ráöning á gátu No. 3191 Lárétt 1) Æskan. - 6) Ort. - 8) Hól. -10) Api. - 12) Aö. -13) At. -14) Lap. - 16) Atu. - 17) Ars. - 19) Gráta. - Lóörétt 2) Söl. - 3) Kr. - 4) Ata. - 5) Ahald. - 7. Lit- ur. - 9) Óöa. -11) Pat. -15) Pár. -16) Ast. - 18) Rá. - með morgunkaffinu bridge Ókostur hindrunarsagna er sá aö ef andstæðingarnir ná lokasamningnum i sinar hendur, hefur hindrunarsögnin oft gefið nákvæmar upplýsingar um skiptingu varnarhandanna. Norður S 963 H A965 T 764 L K93 V/ENGINN Vestur Austur S A7 S KG1054 H KG10872 H T 852 T D3 L 107 Suður S D82 H D43 T AKG109 A4 L DG8652 Vestur Norður Austur Suður 2 hjörtu pass pass 2 grönd pass 3grönd all. pass Vestur fann besta útspilið, þegar hann spilaði út laufatiu. Suður gaf fyrsta slag- inn en tók þann næsta á laufásinn, þegar vestur hélt áfram með laufið. Suður tók nú ás og kóng i tigli og létti stórlega, þegar drottningin kom. Og þá var eftir að búa til niunda slaginn. Vestur var merkt- ur með öll hjörtun, sem úti voru, og við fyrstu sýn virtist besta leiðin aö taka einu sinni enn tigul og spila siöan hjarta og dúkka i borði. Vestur væri þá endurspil- aður og yrði að, gefa slag á hjarta eða spila spaða. En við nánari athugun sá suður að vestur væri ekki nauðbeygður til að taka hjartaslaginn. Hann gæti sett tvistinn undir þristinn og suður yrði fastur i boröi og kæmist aldrei heim til að taka tigulslagina. Og þá var aðeins sá möguleiki eftir að vestur ætti nákvæm- lega Ax eða KG i spaða. Suður spilaði þvi litlum spaða i fimmta slag og það var sama hvað vestur gerði. Ef hann fór upp með ásinn, gat suður friað spaðadrottn- inguna. Ef hann lét litið gat suður end- spilað hann á þann hátt, sem áður var lýst, þvi samgangurinn milli varnarhand- anna var rofinn. skák Hér eigast við tveir „áhugasérfræðing- ar” og þaö er hvitur sem á leik. N.N. m....Éif ( + ) %í+í; m----wm_____Wm.' N.N. Dxd6 Rhxg6 DxRg6 skák Ba5 skák DxRf4 RxRg6 Kd8 Gefiö — A maöurinn þinn aö setja þaö á, eöa ætlar þú aö láta gera þaö aimenni- lega? — Jú, ég hef tekiö eftir þvf aö þaö er alltaf kallaö eftir Dreka til hjálpar, þegar fara á að þvo upp.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.