Tíminn - 05.01.1980, Blaðsíða 3

Tíminn - 05.01.1980, Blaðsíða 3
Laugardagur 5. janúar 1980 3 . . Unnið er aö þvi i úða önn aö gera loðnufiotann ldáran til veiöa. Hér er verið að taka kostinn um borð i eitt loðnuskipanna i Heykjavikurhöfn. Timamynd Tryggvi 1 $ • o ngr?' 1tf \ ím Kr. „Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra barst á gamlársdag 14 milljón króna gjöf. Sigríður Bjarnadóttir frá Fljótshólum í Gaulverjabæjar- hreppi lét þá færa félaginu gjöf þessa til minningar um systur sina Kristriínu Bjarnadóttur.sem andaöist I Heykjavik hinn 23. marz 1973. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra þakkar þessa stórhöfð- inglegu gjöf og metur mikils þá viðurkenningu og þann hlýhug, sem starfsemi félagsins er sýndur meö minningargjöf þess- ari”. Skák Gröningen: Haldið til loðnuveiða í meiri óvissu en nokkru sinni fyrr segir Kristján Ragnarssoq AM— „Mesti vandinn sem okkur er á höndum núna er sá að senda verður flotann af stað án þess að nokkurt verð sé hægt að ákveða, en þvi ver er ráðleysi okkar þjóðar það mikið nú að ekki er um nein stjórnvöld að ræða, sem tekið geta afstöðu til mikilvægra mála,” sagði Kristján Ragnars- son, formaður LÍO í viðtali við Timann i gær. „Sérstaklega kemur hér til oliugjaldið,” sagði Kristján,” en lög um það giltu ekki nema til áramóta og nú stendur á laga- legri ákvörðun um framhaldið. Okkur er nú hleypt af stað með heimild til veiða á 100 þúsund tonnum, en við erum bjartsýnir á að magnið verði aukið, en þar kemur tvennt til: bæði hverjar niðurstöður verða úr rannsóknum á stofnstærö nú i janúar og enn hverjar horfur eru á markaði i Japan, sem menn héðan munu halda út til að kanna innan tiðar. Hluti þeirra 100 til 150 þúsund tonna, sem á að leyfa veiöi á þegar hrygningartimi hefst, kann að verða fluttur fram til veiði- timabilsins nú, þegar fyrir liggur hvaö selt fæst af loðnuhrognum og loönu I frystingu. Þá verður sú tala endurskoðuð hvað geyma þarf, en þetta ætti að liggja fyrir eftir miöjan mánuðinn. Fyrsti fundur hins nýja leiklistarráðs JSS — Nýlega var skipað leik- listarráð og hefur fyrsti fundur þess nú verið haldinn. Á honum var m.a. kosin fyrsta fram- kvæmdarstjórn ráösins og skipa hana: Vigdis Finnbogadóttir, leikhússtjóri, formaður, Helga Hjörvar, framkvæmdastjóri Bandalags Isl. leikfélaga, vara- formaður og meöstjórnendur eru Pétur Einarson, skólastjóri Leik- listarskóla íslands og örnólfúr Árnason leikritahöfundur. Leiklistarráð skal starfa skv. leiklistarlögum frá 1977 og er hlutverk þess, að vera vettvangur umræöna um leiklistarmál og stuöla aðþvi aðleiklistarstarfiséu búin þroskavænleg skilyröi. Þá skal ráðiö vera ráðgefandi aðili fyrir ráöuneyti, sveitarfélög og leiklistarstofnanir þær, sem styrkir ganga til i fjárlögum. Loks skal ráðið stuðla aö ritun og útgáfu leikrita og sinna öðrum verkefnum i þágu leiklistar i samráði við Menntamálaráðu- neytið. Ráðið kemur saman til fundar einu sinni á ári, og kýs framkvæmdastjórn, sem fer með málefni þess milli funda. Leiklistarráö er skipað af Menntamálaráðuneyti og eiga i þvi sæti tilnefndir fulltrúar allra samtaka og stofnana f landinu sem tengjastleiklist, auk fulltrúa frá ráðuneytinu. Enn fremur eiga samstök fsl. sveitarfélaga full- trúa f ráðinu. Eimskip hyggst kaupa tvö skipafélög FRI — Eimskip hf. hyggst kaupa tvö skipafélög á næstunni. Það eru Bifröst hf. og íslensk kaup- skip hf. Viöræöur um þetta hafa staöiö f nokkurn tfma og er ætlun- in að Eimskip yfirtaki eignir og skuldir þessara tveggja skipa- félaga. Ekki er búið að taka endanlega ákvörðun um málið en ef af kaupunum yrði þá mundu skipin ms,Bifröst og ms.Berglind bætast við flota Eimskips. I fyrra náðu sumar verk- smiðjunar litlum hrognum og höfðu lélegan búnað en aðrar voru vel búnar og náðu i hrognum allt að 5% af þunga þess sem landað var, en það er afbragðs út- koma. Best útbúnu húsin voru i Eyjum og I Keflavik, en sem kunnugt er hefur verksmiðjunni i Keflavik nú veriö lokað vegna óþefs, þótt ekki sé ljóst hverjar afleiðingarnar verða, en hér ræðir um gifurlegt hagsmunamál fyrir útveginn og frystihúsin á Suðurnesjum. Húsin fá hvorki hrogn né loðnu til frystingar, ef bræðslan er ekki opin og afkoma útvegs og verkafólks á Suðurnesj- um fer mikið eftir þvi hvernig úr þessu rætist. Við höldum til veiðanna óviss- ari en nokkru sinni fyrr um það hvernig veiðunum muni reiöa af,” sagði Kristján Ragnarsson að endingu. Jóhann með 7 vínninga aí 13 mögulegum „Ég endaði með 7 v. af 13 mögulegum” sagði Jóhann Hjartarson er Timinn talaði við hann I gærkvöldi en Jóhann tók sem kunnugt er þátt i Evrópu- meistaramóti unglinga sem fram fór f Gröningen f Hollandi og lauk i gær. Er viö töluöum við Jóhann þá var ekki öllum skákum lokið en hann bjóst við að lenda i 10-13 sæti á mótinu. I tveim efstu sætúnum höfnuðu Rússar, þeir Chernin i fyrsta sæti og Azmajtarashvili i öðru sæti. Jóhann kvaöst vera eftir atvik- um þokkalega ánægöur með ár- angurinn en honum gekk mjög illa i byrjun náöi aöeins 2 v. af 6 en hinsvegar náöi hann sér vel á strik seinni hlutann og fékk þá 5 v. af 7 mögulegum. Frá Sauðárkróki. Steinullarverksmiðja á Sauðárkróki: Undirbúningsvinnu fer að ljúka - verksmiðjan kemur til með að kosta 6,2 milljarða kr. að öllu óbreyttu FRI — Undirbúningsvinnu að steinullarverksmiðju á Sauðár- króki mun ljúka á næstu vikum. Verksmiðjan kemur til með að verða fslensk að öllu leyti bæði hvað varðar orku og hráefni. „Undirbúningsstarfið hjá okk- ur hefur gengið mjög vel” sagði Arni Guðmundsson fram- kvæmdastjóri á Sauðarkróki i samtali við Timann en hann er einn af fcæsvarsmönnum verk- smiöjunnar. „Við erum nú áloka- stigi fyrir ákvarðanatöku i mál- inu og höfum að undanfiffnu unnið úr skýrslum og gögnum sem viö fengum send erlendis frá fyrir áramótin. „Stofnkostnaöurernú áætlaður um 6,2 milljaröar kr. aö öllu ó- breyttu en verksmiöjan kemur til með að þjóna innanlandsþörfum á þessu sviði auk þess sem aö við hyggjum á útflutning en við vinn- um undirbúningsverkiö f nánu samráði við Iönaöarráðuneytið, iðnþróunarstofnun og útfhitnings- deild iönaöarins. „Við erum búnir að sækja um lóð undir verksmiöjuna hér á Sauðárkróki en hér er nóg af ónotuðu heitu og köldu vatni sem verksmiöjan þarf til rdcsturs og hráefnið komum við til meö að sækja f framburö Héraðsvatna en tilraunir með efni þaöan sföast- Framhald á bls. 2 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.