Tíminn - 05.01.1980, Blaðsíða 11
Laugardagur 5. janúar 1980
IÞROTTIR
19
Hreinn - íþróttamaður ársins 1979
Jprby ekki
„Við erum stolt af | til Þróttar
afrekum þínum”
Þróttarar hafa augastað á öðrum
enskum þjálfara
— sagði Bjarni Felixson, formaður Samtaka
Iþróttafréttamanna
Stranda mafturinn sterki —
Hreinn Halldórsson, var i gær
útnefndur tþróttamaöur ársins
1979 af Samtökum iþróttafrétta-
manna og er þetta í þriöja
skiptið á fjórum árum sem
Hreinn hlýtur þessa eftirsóttu
nafnbót. Þrátt fyrir aö Hreinn
hafi átt viö þrálát meiðsli aö
striöa, gafst hann ekki upp,
enda þekktur fyrir annað —
hann æföi af miklu kappi sl. ár
og uppskar, aö ná sjötta besta
árangrinum I heiminum I kúlu-
varpi — þegar hann kastaöi kúl-
unni 20.69 m á Húsavik.
Hreinn var krýndur i samsæti
aö Hótel Loftleiöum, sem Sam-
tök iþróttafréttamanna og
VELTIR h.f. stóöu fyrir.
Bjarni Felixson, íormaöur
Samtaka iþróttafréttamanna,
krýndi Hrein og viö þaö tækifæri
sagöi Bjarni:
„tþróttamaöur ársins 1979 er
Hreinn Halldórsson, frjáls-
Iþróttamaöur I K.R. Hann hlaut
64 stig af 70 mögulegum I þessu
kjöri. Hreinn er nú kjörinn
Iþróttamaöur ársins I þriöja
sinn og sem fyrr er hann vel aö
þessu sæmdarheiti kominn.
Hann er nú 30 ára gamall og
hefur um langt árabil veriö
fremsti kúluvarpara heims. Á
s.l. sumri náöi Hreinn 6. besta
árangri I kúluvarpi i heiminum
áriö 1979. Hann varpaöi kúlunni
20.60 metra á móti á Húsavik, en
haföi áöur varpaö henni 20.50
metra á móti i Bandarikjunum.
Þessum árangri náöi Hreinn
þrátt fyrir meiösli, sem hrjáöu
hann lengi keppnistimabilsins.
Hreinn hefur jafnan staöiö sig
mjög vel á alþjóölegum mótum,
en meiösli hans á s.l. ári komu I
veg fyrir þaö, aö hann gæti tekiö
þátt i mörgum slikum, utan
Evrópubikarkeppninnar og
Kalott-keppninnar, en þar
sigraði hann i kúluvarpi meö
yfirburðum”.
Þá sagöi Bjarni I niðurlagi
ávarps sin:
„Hreinn Halldórsson hefur
tvivegis áöur veriö kjörinn
iþróttamaöur ársins, þ.e. árin
1976 og 1977, og hann hefur boriö
þetta sæmdarheiti meö sóma og
svo verður einnig nú. Hreinn er
sannur Iþróttamaöur, sem hefur
lagt mikla rækt við iþrótt sina
og hefur unniö hylli áhorfenda
innanlands sem utan fyrir afrek
sin og prúðmannlega framkomu
innan vallar sem utan. Ég vil
biðja þig, Hreinn Halldórsson,
iþróttamaöur ársins 1979, að
ganga fram og taka viö þessum
veglega farandgrip, sem fylgt
hefur kjöri iþróttamanns ársins
frá upphafi og þú hefur reyndar
áöur tvivegis tekiö viö. Viö er-
um öll stolt af afrekum þinum
og árangri. Þú hefur verið landi
okkar og þjóö til sóma bæöi utan
vallar og innan. Viö óskum þér
til hamingju meö þennan titil og
verölaunagrip og árnum þér og
fjölskyldu þinni allra heilla i
framtiöinni, bæöi I starfi og
leik”.
Þróttarar eru nú á höttum eftir
erlendum þjálfara — frá -Eng-
landi, fyrir 1. deiidarliö sitt i
knattspyrnu. Eins og hefur komiö
fram, þá voru Þróttarar I sam-
bandi viö George Kirby, fyrrum
þjálfara Skagamanna og haföi
hann áhuga aö koma og þjálfa
Þrótt. Allt bendir nú til aö Kirby
komi ekki, þvf aö Þróttarar hafa
nú augastaö á tveimur öörum
Englendingum.
Óstaöfestar fréttir herma — aö
Englendingur, sem hefur veriö
þjálfari f Júgóslaviu og Kuwait,
sé lfklegur til aö koma til Þróttar.
Þaö mun skýrast á næstu dögum.
Ein aöaláslæöan aö endar gengu
ekki saman hjá Þrótt og Kirby er,
aö hann vildi fara aftur til
Englands, áöur en keppnistima-
bilinu lyki, þar sem hann er fram-
kvæmdastjóri 4. deildarliösins
Halifax. —-SOS
10 stigahæstu menn i kjöri
Iþróttamanns ársins — voru
þessir:
1. Hreinn Halldórss. frjáls . 64
2. Oddur Siguröss. frjáls ...51
3. Pétur Péturs. knattsp. ...49
4. Jón Sigurðss. körfuk...38
5. Valbjörn Þorl. frjáls..24
6-7. Brynjar Kvaran handk... 23
6-7. Skúli Óskars. lyft...23
8. Hannes Eyvinds golf....19
9. Sig.T. Sigurös. frjáls.18
10. Gunnar Steingr. lyft...17
HREINN...sést hér meö öörum Iþróttamönnum, sem fengu
i 6.-7. sæti. Valbjörn Þorláksson (5. sæti), Hreinn Halldórsson,
Halla Snorradóttir, eiginkona Jóns Sigurössonar, sem varö I 4.
viöurkenningu. Brynjar Kvaran og Skúli Óskarsson, en
Oddur Sigurösson (2. sæti), Siguröur T. Sigurösson
sæti og Hannes Eyvindsson — 8. sæti.
þeir voru
(9. sæti),
Guðmundur og Gústaf
í herbúðir Framara
— sem eru byrjaðir að æfa undir stjórn Hóiberts Friðjónssonar
Framarar hafa fengið lóöan liös-
styrk þar sem eru þeir Guömund
ur Sigmarsson úr Haukum og
Gústaf Björnsson, sem þjálfaöi og
lék meö Tindastói frá Sauöár-
króki. Þeir hafa gengiö i herbúðir
Fram f knattspyrnu.
Guömundur... hefur veriö
lykilmaöur Hauka. Hann leikur
stööu miövallarspilara og tekur
viö stööu Ásgeirs Eliassonar, sem
hefur gerst þjálfariog leikmaöur
meö FH.
GOSTAF... lék sem bakvöröur
meö Fram 1978 og stóö hann sig
mjög vel. Hann lék aftur á mdti
miðvallarspilara meö Tindastóli
— meö mjög góöum árrangri.
Þaö þarf ekki aö efa, aö þessir
tveir leikmennstyrkja Fram-liöiö
mikiö.
—SOS
Jón Pétursson
aftur til Fram
Jón Pétursson, landsiiösbak-
vöröurf knattspyrnu, sem hef-
ur leikiö meö sænska liöinu
Jönköping, hefur ákveöiö aö
snúa heim ogleika meö Fram
I sumar. Jón er væntanlegur
heim nú næstu daga.
—SOS
Strákarnir í
sviðsljósinu
— leika tvo leiki gegn Pólverjum
um helgina
Strákarnir i landsliöinu I
handknattleik veröa i sviösljósinu
I Laugardalshöllinni um helgina,
en þá leika þeir tvo landsleiki
gegn Pólverjum. Þeir stóöu sig
vel I fyrstu lotunni gegn Pólverj-
um og nú má ekki leggja árar I
bát — þeir mega ekki ofmetnast,
heldur mæta tvfelfdir til leiks og
berjast af fullum krafti.
ÞeirmætaPólverjum i Laugar-
dalshöllinni kl. 3 i dag og slöan
aftur kl. 2 á morgun. Handknatt-
leiksunnendur eru hvattir til aö
fjölmenna I höllina og styöja viö
bakiö á strákunum I tveimur siö-
ustu lotunum. Góöur stuöningur
viö strákana væri gott fararnesti
fyrir þá — þegar þeir halda til
V-Þýskalands á mánudaginn til
aö leika i Baltic Cup. —SOS
Stórsigur í Dublin
GUÐMUNDUR SIGMARSSON
.... klæðist Frambúningnum I
sumar. (Timamynd Tryggvl).
tslenska landsliöiöi körfu-
knattleik vann stórsigur,
88:78 yfir Irum i körfuknatt-
leik I Dublin i gaa-kvöldi og
hefndu þar meðófaranna frá
þvi á fimmtudag.
Jón Sigurösson átti stór-
leik i gærkvöldi og skoraöi 17
stig. Einnig var Torfi
Magnússon mjög góöur,
einkum i vörninni og skoraöi
hann 7 stig. Aörir sem skor-
uöu voru Kristján Ag. meö
12, Birgir GuÖbj., Kristinn
Jör. og Gunnar Þorv. meö 10
-SOS