Tíminn - 05.01.1980, Blaðsíða 10

Tíminn - 05.01.1980, Blaðsíða 10
M t « u > í ' > > M M ► | “ HM AVVVVV V SWVVVVVV k v v y • * i ; v \ i 11 v v»* * ^ v iVU'/ . vu vU 18 IÞROTTIR IÞROTTIR Laugardagur 5. janúar 1980 I Hrfiinn á fðrum til Bandarikianna — þar sem hann mun æfa og keppa i Tuscaloosa i Alabama næstu 5 mánuði og undirbúa sig fyrir Olympiuleikana i Moskvu HREINN Halldórsson — Iþróttamaður ársins 1979/ er á förum til Bandarikjanna, þar sem hann mun undirbúa sig fyrir Olympíuleikana i Moskvu, á fullum krafti. — „Ég held til Tuscaloosa í Alabama á mánudaginn og mun dveljast þar við æfingar og keppni næstu 5 mánuð- ina, ásamt félaga mínum Guðna Halldórssyni, en við munum keppa fyrir háskóla í Tuscaloosa", sagði Hreinn Halldórsson, sem tapaði ekki móti i kæuluvarpi 1979. — Jú, það kom mér nokkuð á ó- vart, aö vera valinn Iþróttamaö- ur ársins — það komu svo margir til greina að hreppa nafn- bótina, sagði Hreinn Halldórsson. Æfir 6 sinnum i viku — Nú hefur þú æft stöðugt i allan vetur — hvað oft hefurðu æft I viku? — Ég hef æft 6 sinnum i viku — bæði lyftingar og köst. — Nú hefur þú átt viö meiðsli að striða — ertu orðinn góður af þeim? — Nei, ég verð aldrei góöur af þeim, aðeins misjafnlega góður — það urðu þaö miklar skemmdir i fætinum, að maður nær sér aldrei fullkomlega af þeim. Lætekkert uppi opinberlega —Jireinn áttu þér einhver tak- mörk — á Olympiuárinu? — Já, allir iþróttamenn eiga sln takmörk — ég læt min tak- mörk ekki uppi opinberlega, sagði Hreinn af sinni alkunnu hógværð. — Nú stefnirðu að sjálfsögðu að verða á topp num á OL-leikunum i Moskvu? — Já, ég æfi eftir sérstöku pró- grammi, sem miðast við Olympiuleikana — til aö vita hve- nær maður á aö vera á toppnum, verður maöur aö þekkja sjálfan sig og vita fullkomlega hvenær maður verður á toppnum hverju sinni. Mér hefur tekist það mjög vel — og munurinn hefur aðeins verið örfáir dagar. Mitt síöasta ár á toppnum — Heidurðu aö þú endist lengi á toppnum? — Ég ætlaði upphaflega að hætta eftir OL-leikana I Montreal 1976, en úr þvi varö ekki, þar sem mér fannst að ég gæti miklu meira. Nú finn ég það, að þetta ár verður mitt siðasta ár, sem ég get náð toppárangri. Timinn þakkar Hreini fyrir spjalliö og óskar honum gæfu og gengis á Olympiuárinu. —SOS HREINN HALLDÓRS- SON.... keppnismað- urinn mikli, sést hér með hina glæsilegu styttu.sem hann fær til varð- veislu i eitt ár. Þessi glæsilegi verðlaunagripur hefur verið I umferð I 24 ár. ( Timamynd Róbert) Ekkert verið rætt við mig — hvort að ég gæti leikið með landsliðinu,” segir Axel Axelsson, sem kemur heim i vor Eins og málin standa i dag, þá reikna ég fast- lega með að koma al- kominn heim i vor, sagði handknattleiksmaður- inn snjalli Axel Axels- son, sem hefur verið bú- settur i V-Þýskalandi i 6 ár og leikið þar lykil- hlutverk með Danker- — Ef þú kemur heim f vor — værir þú þá tilbúinn til að æfa og leika meö landsliöinu? — Ég get ekki svaraö þvi, það erlangurtimi þartilégkem heim — 5-6 mánuðir. Ég hef þó ákveöið að halda áfram að leika hand- knattleik þegar ég kem heim, sagði Axel aö lokum. — SOS AXEL AXELSSON...hand- knattleiksmaðurinn snjalli, er nú aftur á leiöinni heim. sen. Axel sagði að það væri þó of snemmt að segja um það — þaö gæti ýmislegt breytst. — Axel, nú var sagt frá þvf I einu dagblaðanna á milli jóla og nýárs, aö þú hafir formlega af- þakkaö sæti i landsliöinu. Hver er ástæöan fyrir þvf? — Þessi frétt kom mér mjög á óvart — i fyrsta lagi hefur ekkert verið rætt um þaö við mig, hvort ég væri tilbúinn til að leika meö landsliöinu. Það er svo annaö mál, aö þaö er óvist hvort ég hefði getað leikiö með i Baltic-keppn- inni, ef til min hefði verið leitað, þar sem erfitt æfingaprógramm er hjá Dankersen á sama tima og keppnin fer fram. Kristínn undir skurð- hnífinn Kristinn Atlason, miðvörður Fram I knattspyrnu, var lagð- ur inn á sjúkrahús f gær og mun hann gangast undir að- gerð á ökkla, en meiðsli hrjáðu hann sl. keppnistfma- bil. Kristinn mun verða frá æfingum f 1-2 mánuði. —SOS ,Ævintýrínu lýkur 1981’ — segir Björgvin Björgvinsson, sem ætíar að leika eitt ár tíl viðbótar með Grambke — Þaö er ákveöiö aö ég mun verða eitt keppnistfmabil til við- bótar í V-Þýskaiandi og þar mun þessu handknattleiksævin- týri ljúka 1981, sagöi Björgyin Björgvinsson, handknattleiks- kappinn snjalli, sem hefur undanfarin tvö ár leikið með v-þýska liöinu Grambke frá Bremen viö mjög góðan oröstir. Björgvin hefur leikið 106 landsleiki fyrir Island. — Hann lék sinn fyrsta landsleik gegn Dönum 1968 og var þá kallaöur „spútnikinn” i sigurleik Islands 15:10. Björgvin vinnur við eld- flaugaverksmiðju I Bremen. Hann er tvimælalaust einn snjallasti linumaöur i heimi og vakti samvinna hans og Axels Axelssonar geysilega athygli á sinum tima á stórmótum i hand- knattleik. „Minn timi er búinn” — Björgvin, nú eiga hand- knattleiksunnendur erfitt meö að sætta sig við landsliö, án þin. Hvað viltu segja um þaö? — Minn tími sem landsliðs- maður er búinn. Ég ákvað eftir HM-keppnina I Danmörku 1978, að gefa ekki oftar kost á mér i landsliöið. Jóhann Ingi Gunnarsson, landsliðsþjálfari, ræddi viö mig I V-Þýskalandi sl. vetur og þá sagði ég honum, að ^------------------------------ BJÖRGVIN BJÖRGVINSSON ákvöröun min stasði óhögguð. Björgvin hefur leikið stórt hlutverk meöGrambke og hefur hann átt mjög góða leiki með liðinu aö undanförnu. Gunnar Einarsson, vinstrihandarskytta úr FH, leikur einnig með liöinu. — Hvernig hefur Grambke gengiö f vetur í „Bundeslig- unni”? — Byr junin var mjög léleg og þaðvar ekki fyrren nýrþjálfari frá Júgóslaviu — Marino, var ráðinn, aö dæmið fór að ganga Framhald á bls. 23

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.