Tíminn - 05.01.1980, Blaðsíða 7
Laugardagur 5. janúar 1980
7
Guðmundur Sveinsson skólastjóri:
Rjóður í frumskógi
framhaldsskólastigsins
Ég býB ykkur öll hjartanlega
velkomin á þessi sérstæöu skóla-
slit i lok haustannar Fjölbrauta-
skólans I Breiöholti þegar tveir
dagar lifa til sólhvarfa 1979 meB
lengri og bjartari daga framund-
an og mestu hátiö kirkjuársins i
sjónmáli.
Þaö er okkur metnaöarmál aB
hver einasti áfangi i starfi skól-
ans okkar i Breiöholti sé litinn
þeim augum aö hann sé veröur
umhugsunar og yfir honum hvili
hátiöleiki og alvara er bendir til
virBingar og fagurra fyrirhtiea.
Þaöernógumikiöaf þvi 1 okkar
samtiB aö reynt sé aB skapa tor-
tryggni og sá fjandskap I garö
menntunarinnar og menningar-
innar. Ég fæ persónulega ekki
skiliö þaö sálarástand sumra
manna er knýr þá til aB vega aB
æskunni og þá alveg sérstaklega
þeim stofnunum er leitast viö —
vafalaust af miklum vanmætti —
aö gefa sem allra flestu æskufólki
tækifæri til aö finna sjálft sig,
skynja hæfileika sfna og virkja þá
sjáifum áer til gagns og þjóöfé-
laginu til heilla. Þaö er ekki ýkja
langt siöan aö nám á grunnskóla-
stigi var ekki öllum aö jöfnu
tryggt I þessu iandi. Ég átti
sjálfur börn sem fengu 67 daga
kennslu á ári í skyldunámsskóla.
Þessi timierGuöisélofliöinn. En
framhaldsskólastigiö er ennþá
okkur lslendingum til vansæmd-
ar. Um þaö er ekki til nein sam-
ræmd heildarlöggjöf. Þar dróttn-
ar ennþá aö verulegu leyti lögmál
frumskógarins. Fyrsta skref i
áttina til breytinga var stigiö meö
samþykkt laga um stofnun fjöl-
brautaskóla á vegum Reykja-
vikurborgar og menntamála-
ráðuneytisins, 5. april 1973. Þau
lög voru samþykkt aö eindreginni
ósk fræösluyfirvalda Reykja-
vikur og borgarstjórnar. Hér var
hugsaö stórt og stefnt inn á nýjar
brautir. Heföu forsvarsmenn
Reykvikinga ekki hugsaö á þenn-
an hátt væru engir fjölbrauta-
skólar til I landinu. Og ef til vill er
sannleikurinn llka sá aö aöeins
einn eiginiegur fjölbrautaskóli er
til á Islandi, Fjölbrautaskólinn I
Breiöholti. Þaö er eini skóli raun-
verulegrar nýbreytni, raunveru-
legrar endurskipulagningar
framhaldsskólastigsins. Til þessa
bendir óneitanlega sii staðreynd
aö sá skóli einn veröur fyrir aö--
kasti og aurkasti þeirra manna
sem ekki sjá ástæöu til aö létta
lögmáli frumskógarins af is-
lensku æskufólki á viökvæmasta
og umbrotasamasta aldursskeiöi.
Fjölbrautaskólinn í Breiöholti
leitastviöaðbera nafn meö réttu.
Hann er skóli sem býöur nem-
endum val milli sjö mismunandi
námssviöa. Þaö er mikilvægast
alls aö skynja sérstööu hvers
námssviös fyrir sig. Eftir aö
væntanlegir nemendur hafa áttaö
sig á námssviðum kemur svo aö
hinu, aö kynna áér námsbrautir
hvers einstaks sviös. Meö nokkr-
um rétti má segja aö hvert náms-
sviö beri viömót sérskóla er áöur
kunna aö hafa starfaö i landinu
einir og einangraöir. Fjölbrauta-
skóiar svokallaðir sem ekki
leggja rika áherslu á mikilvægi
nássviöanna veröa um leiö tor-
tryggilegir vegna þess aö þeir
vekja þann grun, sem sums
staöar er reyndar meira en
grunur, aöþeirséui reynd skólar
eins námssviöáþ.e.a.s. hreinir og
ómengaöir menntaskólar meö
heföbundnu sniöi er bjóöi annaö
nám fram i námseiðum og skipi
þvi þannig á óæöri bekk. Þaö
skyldi nú ekki vera aö afturhalds-
mennirnir sem ráöast aö Fjöl-
brautaskólanum I Breiöholti sem
einu hættustofnunina i íslenska
fram ha ldss kó laf rum skógin um
viti þetta fullvelpg meti aö mak-
legheitum?
Forráðamenn Fjölbrautaskól-
ans i Breiöholti bera engan kala I
brjósti til sérskólanna.skóla híns
eina námssviös. Þeir bera heldur
engan kala i brjósti til fjöibrauta-
skólanna litlu, sem hafa I reynd
eitt námssviö meö viöhengi nám-
skeiöa sem eiga aö koma i náms-
sviöa staö. Viö erum fúsir aö
veita alla þá aðstoö, allt þaö liö-
sinni sem viö getum. Viö vörum
hins vegar eindregiö viö þvi að
nafnið fjölbrautaskóligeti komið i
staö raunverulegs skipulags,
raunverulegrar sundurgrein-
ingar og þó fyrst og fremst frum-
forsendu skólastarfsins, þ.e. lág-
marksnemendahóps er innritast
á ári hver ju til aö gera fjölbreytn-
ina, fjölbrautaskipulagiö
mögulegt. Fjölbrautaskóli þarf
a.m.k. aö fá 200-300 nemendur á
hverju ári. Siik stofnun hlýtur þvi
aö veröa 600-800 nemenda skóli aö
lágmarki. Þvi er lýst I blööum aö
reknir séu fjölbrautaskólar er
hafa i árgangi milli 20-40 nem-
endur. Þegar svo er háttaö er i
senn veriö aö blekkja foreldra og
nemendur. Þetta veröur þvi ljós-
ara þegar fullyrt er aö þessir
20-40 nemendur eigi aö skiptast á
4-8 brautir. Þær brautir geta i
reynd aöeins veriö nafniö eitt.
Vegna umtals og skrifa eru
þessiorö mælt. Og þeim skal lokiB
meö þvi', aö veita yfirlit yfir nú-
verandi skipan Fjölbrautaskól-
ans I Breiðholti. Nemendur skól-
ans áhaustönn voru 1323 og haföi
nemendum f jölgaö um tæp 300 frá
siöasta skólaári. Er liklegt aö
nemendafjöldi sé nú I hámarki og
mun ná jafnvægi I 1200 nemenda
skóla. Þeir skiptast þannig eftir
námssviðum:
A almennu bóknámssviöi er
svarar til sérskóla þeirra er
menntaskólar nefnast eru 251
nemandi og veröur ekki sagt aö
sú námsheild sé sérlega stór eöa
ofvöxtur einkenni hana.
Nemendur skiptast milli 6 náms-
brauta, flestra þekktra og hefö-
bundinna en þær eru: EBlisfræöi-
braut, félagsfræöibraut, náttúru-
fræöibraut, tungumálabraut, tón-
Ustarbraut, og tæknibraut og er
hin siöasta eina frávikiö.
Á heilbrigöissviöi Fjölbrauta-
skólans I Bráöholti sem enga
beina hliöstæöu hefur I mennta-
kerfinu íslenska eru 204 nem-
endur er skiptast i þrjár brautir:
Heilsugæslubraut, undirbúnings-
braut tæknináms heilbrigöis-
stéttaog stúdentsprófsbraut heil-
brigöisstétta.
A hússtjórnarsviöi sem heldur
ekki á hliöstæöu I islensku
menntakerfi og réttara væri aö
malla matvælasviö eöa mann-
Yfirlitsræða við
skólaslit Pjöl-
brautaskólans i
Breiðholti i Búst-
aðakirkju
fimmtudaginn
20. des. 1979
eldissviöeru 64 nemendur. Þetta
sviö hefur nýlega veriö endur-
skipulagt og skýrir þaö hve nem-
endatalan er lág. Veriö er aö þróa
þrjár brautir: Verknámsbraut
matvælaiöngreina (eins árs
braut), þriggja ára braut ætlaöa
starfsfólki I mötuneytum sjúkra-
stofnana og annarra stórra mötu-
neyta meö sérþarfir utan mat-
reiðsluiöngreinarinnar og loks
stúdentsprófsbraut til matvæla-
sérfræöináms á háskólastigi.
Á listasviöi sem segja má aö
eigi aö nokkru hliöstæöu i Mynd-
listar oghandiðaskóla íslands eru
102 nemendur. Þeir skiptast á
þrjár brautir: Grunnnámsbraut
mynd- og handmennta, fram-
haldsbrautog ioks stúdentsprófs-
braut til myndlistarnáms á
háskólastigi og ekki slöur hand-
menntanáms á sama stigi og er
ekki um neinn annan skóla aö
ræöa er þann möguleika veitir
(handmenntanámiö).
A tæknisviöi sem i verulegum
atriöumbyggiráheföum iönskóla
landsins eru 242 nemendur á sex
iðnfræöslubrautum, en þær eru
þessar: Grunnnámsbrautir eöa
verknámsskólar málmiöna, raf-
iöna og tréiöna og siöan þrjár
sveinsnrófsbrautir i húsasmiöi,
rafvirkjun og vélsmlöi. Tekiö skal
fram aö sjálft sveinsprófiö fer
fram á vegum Iönfræösluráös
þegar nemendur hafa lokiö niu
mánaöa verkþjáifun úti I atvinnu-
lifinu. Fjölbrautaskólinn f Breiö-
holti kemur á framfæri I dag
sveinsprófssklrteinum þriggja
rafvirkja, hinna fyrstu er nám
sturiduöu viö skólann og fimm vél
virkja. Aöur hafa veriö afhent
sveinsprófsskirteini húsasmiöa
og þrjú sklrteini vélvirkja.
A uppeldissviöi, en lika þaö
námssviö er nýgræöingur I fram-
haldsskóla iandsins eru 161 nem-
andi. Þeir stunda nám á þrem
brautum: Fóstur og þroska-
þjálfabraut, fþrótta- og féiags-
braut og loks menntabraut er
stefnir beint aö stúdentsprófi án
sérstaks grunnnáms er tekur miö
af ákveönum óskum nemand-
anna. Þetta mássviö er i mótun
og miklar vonir viö þaö bundnar
enda allt er snertir uppeldi,
fóstur og Iþróttir mjög I sviðsljós-
inu svo sem alkunna er.
Loks eru á viöskiptasviöi Fjöl-
brautaskólans I Breiðholti 298 .
nemendur. Þetta sviö ber aö
nokkru svipmót heföbundinna
verslunarskóla á Noöurlöndum,
en hefur tekiö miö af núverandi
þörfum Islensks viðskiptalifs og
samfélags fyrir fjölbreytni innan
þeirra marka sem stærö sviösins
leyfir. Enn skal vakin athygli á
nemendafjöldanum og áréttaö aö
ekkert námssviöanna ber þeim
ofvexti vitni sem þvi miður ein-
kennir ýmsa einhæfa sérskóla
iandsins. Brautir sviðsins erualls
átta talsins: Þrjár tveggja ára
brautir, en þeim lýkur meö al-
mennu verslunarprófi þ.e. sam-
skipta- og máiabraut, skrifstofu-
ogstjórnunarbraut, verslunar-og
sölufræöabraut.Þá þrjár eins árs
framhaldsbrautir eftir almennt
verslunarpróf, þ.e. tölvufræöa-
braut, skipulags- og stjórnunar-
brautog markaös- og söiufræöa-
braut, en þeim lýkur meö sér-
hæföu verslunarprófi. Loks tveim
stúdentsprófsbrautum, lækna-
ritarabraut og stúdentsprófs-
braut viöskiptafræöa.
II
Ég hef I þessari yfirlitsræöu
oröiö langoröur um sérstööu Fjöl-
brautaskólans f Breiöholti og
biöstvelviröingar á þvi. Enhitter
ljóst. Skólinn þarf engu aö leyna.
Hann er skóli mikilla tækifæra
hinna ungu og reyndar allra sem
til hans sækja. Skólinn nýtur mik-
illa og vaxandi vinsælda. Sem
dæmi um þær vinsældirmá nefna
aönýir nemendur er hefja nám á
vorönn eru 240 talsins. 800 um-
sóknir bárust um skólavist á
haustönn og ekki unnt að veita
öllum aögang eins og aö likum
lætur. Skólinn nýtur aftur á móti
engrar sérstööu varöandi starfs-
liö til kennslu og stjórnunar,
heldur hlýöir þeim reglum er
menntamálaráöuneytiö hefur þar
um sett öllum framhaldsskólum
til handa og má slikt jafnvel
furöulegt kallast miðaö viö sér-
stööu skólans aö ööru leyti. Beinn
stjórnunarkostnaður stofaunar-
innar mun nema tæpum tveim
prósentum af heildarrekstr-
arkostnaöi ársins 1979, og getur
ekki kallast riflegur. Deildar-
stjórar skólans fá 96 stundir á
viku til aö bera ábyrgö á 2828
stunda kennslu. Meöalhópastærö
i skólanum er rúmlega 20 nem-
endur I hópi og er þó verknám
40% af allri kennslu. Nemendur
skólans fá 36-44 kennslustundir á
viku oggeta þvikennarar meö frá
17-27 kennslustunda vinnuskyldu
ekki veriö einir um aö kenna
þeim. Þýöir þvi lftt aö nota vinnu-
skyldu kennara til aö finna hópa-
stæörir og er slikur málflutningur
vægast sagt furöulegur.
En viö sem viö Fjölbrautaskól-
ann störfum þurfum ekki aö taka
sllkar skeytasendingar hátiölega.
Hitter okkur mikilvægara aö hér
erum viö samankomin aö fagna á
stórri stund árangri nemenda
okkar og aö honum skai nú máli
minu snúiö.
III
A þessum degi fær 61 nemandi
prófskirteini f hendur en auk þess
veröa hér afhent sveinsprófsskii-
riki 8 nemendum, þrem raf-
virkjum og fimm vélvirkjum.
1 dag veröa 24 stúdentar braut-
skráöir frá skólanum. Svo
ánægjulega vill til aö þeir útskrif-
ast af öllum 7 námssviöum skól-
ans. Hér veröa þvi brautskráöir
fyrstu stúdentarnir á Islandi af
þrem námssviöum: Hússtjórnar-
sviöi (eöa matvæla og manneldis-
sviöi eins og réttara væri aö kom-
ast aö oröi) tæknisviöi (iön-
fræöslubrautum) og uppeldis-
sviöi. Ekki er um fjölmenni að
ræöa enda hefur svo sannarlega
veriö á brattann aö sækja. En
nemendurnir komuiSáu og sigr-
uðu og brautryöjendunum skal
þakkaö aö veröleikum. Fjórir eru
þessir stúdentar og leiö þeirra
torsótt og vandfarin.
Bestum árangri á stúdentsprófi
náöu tveir nemar, annar á tækni-
sviöinu Einar Þorsteinsson á vél-
smiðabraut er taka varö 185 ein-
ingar og hlaut aö stigatölu 417
stig, og Reynir Guömundsson á
almennu bóknámssviöi, eölis-
fræðibraut er tók 137 einingar en
fékk 401 stig og gefur til kynna
frábæran árangur.
A þriggja ára brautum skólans
ljúka prófi alls 20 nemendur. Eru
þaö fyrst 13 sjúkraliöar, er lokiö
hafa öllu bók- fag og verknámi f
skólanum sjálfum og flestar langt
komnar meö 34 vikna starfsþjálf-
un á sjúkrahúsum. Næst eru svo
nemendur er lokið hafa sérhæföu
verslunarprófi og eru þeir nem-
endur 2 talsins. 1 þriöja lagi er svo
um aö ræöa nemendur tækni-
sviösins er lokiö hafa skóianámi
öllu og reyndar einnig starfeþjálf-
un i atvinnulifinu. Eru þessir
nemendur 5 talsins, allir á vél-
smlöabraut.
Tiltölulegafáir nemendur ná aö
þessu sinni landi á tveggja ára
námsbrautum skólans, enda
miklu meira um slikar útskriftir
ennþá sem komiö er I lok vorann-
ar. Aöeins á tveim námssviöum
veröa nemendur brautskráöir
eftir tveggja vetra eöa 72-76
eininga námsferil. Flestir eru
hinir brautskráöu á viöskipta-
sviöi, 16 talsins er lokiö hafa al-
mennu verslunarprófi. ABeins
einn nemandi lýkur tveggja ára
grunnnámi uppeldissviös.
Enginn nemandi lýkur aö þessu
sinni eins árs námsbrautum, en
þær erufjórar talsins Iskólanum,
ein á hússtjórnarsviöi og þrjár á
tæknisviöi, þ.e. grunnnáms-
brautir itafræðslu.
Ég mun þá afhenda nemendum
prófskirteini, skilriki sveinsprófs
og siöan verölaun skólans og
tveggja erlendra sendiráöa, hins
danska og hins þýska.
Guömundur Sveinsson afhendir stúdent prófskirteini. Timamynd Tryggvi.