Tíminn - 05.01.1980, Blaðsíða 12

Tíminn - 05.01.1980, Blaðsíða 12
20 Laugardagur 5. janúar 1980 hljóðvarp Laugardagur 5. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tdnleikar. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veéurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Leikfimi 9.30 ókalög sjúklinga. Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Þetta erum viö aö gera Börn i Oddeyrarskóla gera dagskrá meö aöstoö Val- geröar Jónsdóttur. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 t vikulokin Umsjónar- menn: Guömundur Arni Stefánsson, Guöjón Friö- riksson og Óskar Magrnis- son. 15.00 t dægurlandi Svavar Gests velur islenska dægur- tónlisttil flutningsog fjallar um hana. 15.40 tslenskt mál. Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. sjónvarp Laugardagur 5. janúar 16.30 tþróttir Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. 18.30 Villiblóm Tiundi þáttur. Efni niunda þáttar: Gestapó hefur handtekiö þá Bourn- elleogFlórentinen til allrar hamingju rekst Páll á Briínó, fornvin sinn. Hann fylgir Páli til Beujolais en þar frétta þeir aö móöir Páls séfarin til sonar sins I Alsir. Þeir ákveöa aö leita hennar þar og taka sér far meöflutningaskipi. Þýöandi Soffia Kjaran. 18.55 Enska knattspyrnan Hié 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Spitalalif Bandariskur gamanmyndaftokkur. Þýö- andi Ellert Sigurbjörnsson. 16.00 fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Heilabrot fyrsti þáttur: Tólf ára fyrr og nú. Umsjónarmaöur: Jakob S. Jónsson. 16.50 Barnalög, sungin og leik- in 17.00 Tónlistarrabb — VII Atli Heimir Sveinsson fjallar um nútimatónlist. 17.50 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Babbitt”, saga eftir Sinciair Lewis Siguröur Einarsson þýddi. Gi'sli Rún- ar Jónsson leikari les (6). 20.00 Harmonikulög Geir Christensen velur og kynn- ir. 20.45 Alfar Þáttur i umsjá Ástu Ragnheiðar Jóhannes- dóttur. Lesari með henni: Einar örn Stefánsson. 21.30 A hljómþingi Jón örn Marinósson velur slgilda tónlist, spjallar um verkin og höfunda þeirra. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: ,,úr Dölum til Látrabjargs” Feröaþætt- ir eftir Hallgrlm Jónsson frá Ljárskógum. Þórir Stein- grimsson les (14). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. 20.55 TheBeeGees Þáttur um hiö þekkta söngtrió, tekinn aönokkru leyti I hljómleika- för um Bandarikin. Auk Bee Gees eru I þættinum Glen Campbell, Willie Nelson, Andy Gibb og David Frost, sem ræöir viö Gibb-bræöur. Þýöandi Björn Baldursson. 22.10 Ævi Jönu Pittman. Bandarisk sjónvarpskvik- mynd frá árinu 1974, byggö á bókinni „The Autobio- graphy of Miss Jane Pitt- man” eftir Ernest J. Gain- es. Aöalhlutverk Cicely Ty-- son. Myndin lýsir æviferli blökkukonu, sem fæddist I ánauö. Hún varö 110 ára gömul og liföi upphaf jafn- rettisbaráttu svartra manna. Mynd þessi hefur hlotiö fjölda verölauna. Þýöandi Rannveig Tryggvadóttir. 23.55 Dagskrárlok. Vegna hagstæöra innkaupa getum viö nú boöiö nokkrai samstæöur af þessum vinsælu norsku veggskápum á lækkuöu veröi. BK< y Húsgögn og . . ^ Suðurlandsbraut 18 k snnrettingar sími 86-900 Rannsóknaaðstaða við Atómvisindastofnun Norðurlanda (NORDITA) Viö Atómvisindastofnun Noröurlanda (NORDITA) I Kaupmannahöfn kann aö verða völ á rannsóknaaöstööu fyrir islenskan eölisfræöing á næsta hausti. Rannsóknaaö- stööu fylgir styrkur til eins árs dvalar viö stofnunina. Auk fræöilegra atómvisinda er viö stofnunina unnnt aö leggja stund á stjarneölisfræöi og eölisfræöi fastra efna. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi I fræöilegri eðlisfræöi og skal staöfest afrit prófskirteina fylgja um- sókn ásamt Itarlegri greinargerö um menntun.vlsindaleg störf og ritsmlöar. Umsóknareyöublöö fást I menntamála- ráðuneytinu, Hverfisgötu 6,101 Reykjavlk. — Umsóknir (I tviriti) skulu sendar til: NORDITA, Blegdamsvej 17, DK- 2100 Köbenhavn O, Danmark, fyrir 15. janúar 1980. Menntamálaráöuneytiö 3. janúar 1980. Lögreg/a S/ökkvi/ið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðiö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkviliðið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan slmi 51166, slökkviliöiö slmi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Apótek Kvöld, nætur og helgidaga- varsla apóteka er i Reykjavlk 4. janúar - 10. janúar I Borgar- Apótekiog Reykjavlkur Apóteki Sjúkrahús Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags,ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Slysavaröstofan : Slmi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slokkvistööinni simi 51100 Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö. Heilsuverndarstöð Reykjavikur: Ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heiisuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meðferðis ónæmiskortin. Heimsóknartimar á Landakots- spltaia: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspitalinn. Heimsóknar- tlmi I Hafnarbúöum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artlmi á Heilsuverndarstöö Reykjavlkur kl. 14-19 alla daga. Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands Heilsuverndarstööinni við Barónsstíg: Dagana 22. og 23. des. frá kl. 17-18. Dagana 24. , 25. og 26. des. frá 14-15. 29. og 30. des. frá kl. 17-18 og 31. des 1. jan. 14-15. Bilanir 85477. Vatnsveitubilanir slmi Slmabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Slmi 27311 svarar alla virka dagafrákl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn i Reykjavlk Kópavogi I sima 18230. Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum verður veitt móttaka í slm- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. og 1 — Það besta við að gera ekki neitt; er, að þú getur hætt þvi, þegar þig langar til. DENNI DÆMALAUSI Bókasöfn Bókasafn Seltjarnarness Mýrarhúsaskóla Slmi 17585 Safniö er opiö á mánudögum kl. 14-22, þriöjudögum kl. 14-19, miövikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstudögum kl. 14-19. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577, opið alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-apríl) kl. 14-17. Borgarbókasafn Reykjavik- ur: Aðalsafn — útiánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359 I útlánsdeild safnsins. Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokaö á laugardögum og sunnudög- um. Aðaisafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, slmi aöal- safns. Eftir kl. 17 s. 27029 Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokaö á laugardögum og sunnudög- um. Lokaö júlimánuö vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn— Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a simi aðalsafns Bókakassar lánaöiri ■skipum,heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn—Sólheimum 27 simi 36814. Mánd.-föstud. kl. 14-21. Bókin hcim — Sólheimum 27, 1 simi 83780. Heimsendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaöa og aldraöa. Simatlmi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Bústaðasafn— Bústaöakirkju slmi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21 Hofevallasafn — Hofevalla- götu 16, simi 27640. Mánúd.-föstud. kl. 16-19. Lokaö júllmánuð vegna sumarleyfa. Hljóðbókasafn — Hólmgaröi 34, slmi 86922. Hljóöbókaþjón- usta viö sjónskerta. Opiö mánud.-föstud. kl. 10-4. Kirkjan Gengið 1 Gengiö á hádegi Almennur Ferðamanna- þann 27. 12. 1979 gjaldeyrir gjaldeyrir Kaup Sala Kaup ' Sala 1 Bandarikjadollar 394.40 395.40 433.84 434.94 1 Sterlingspund 876.75 878.95 964.43 966.85 1 Kanadadollar 335.60 336.50 369.16 370.15 100 Danskar krónur 7379.20 7397.90 8117.12 8136.92 100 Norskar krónur 7932.40 7952.50 8725.64 8747.75 100 Sænskar krónur 9475.10 9499.10 10422.61 10449.01 100 Finnsk mörk 10613.60 10640.50 11674.% 11704.55 100 Franskir frankar 9790.25 9815.05 10679.28 10796.56 100 Belg. frankar 1408.10 1411.60 1548.91 1552.21 100 Svissn. frankar 24899.00 24962.10 27388.90 27458.31 100 Gyllini 20706.15 20758.65 22776.77 22834.52 100 V-þýsk mörk 22903.60 22961.70 25193.96 25257.87 100 Llrur 49.05 49.17 53.96 54.09 100 Austurr.Sch. 3134.25 3182.25 3447.68 3500.48 100 Escudos 791.15 793.15 870.27 872.47 100 Pesetar 595.10 596.60 654.61 656.26 T00 Yen 164.75 165.16 181.23 181.68 Guösþjónustur I Reykjavlkur- prófastsdæmi sunnudaginn 6. janúar 1980 Árbæjarprestakall Barnasamkoma I safnaðar- heimili Arbæjarsóknar kl. 10:30 árd. Sr. Guömundur Þorsteins- son. Ásprestakall Messakl. 2 aö Noröurbrún 1. Sr. Grlmur Grlmsson. Br eiðh oltspr estaka II Guösþjónusta I Breiðholtsskóla kl. 14. Sr. Jón Bjarman. Bústaðakirkja Barnasamkoma kl. 11. Guöjón St. Garöarsson. Guösþjónusta kl. 2. Sr. Erlendur Sigmundsson messar. Sóknarprestur. Digranesprestakall Barnasamkoma i safnaöar- heimilinu viö Bjarnhólastlg kl. 11. Guðsþjónusta 1 Kópavogs- kirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan Kl. 11 messa. Sr. Hjalti Guö- mundsson. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Friö- riksson. Grensáskirkja Guösþjónusta kl. 11 árd. Orn Báröur Jónsson predikar. (Ath. breyttan messutlma). Organ- leikari Jón G. Þórarinsson. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrimskirkja Messa kl. 11, altarisganga. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriöju- dagur: Fyrirbænamessa kl. 10:30 árd. Munið kirkjuskóla barnanna kl. 2 á laugardögum. Landspitalinn: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja Barnaguösþjónusta kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Messa kl. 2. Sr. Arngrlmur Jónsson. Organ- leikari dr. Orthulf Prunner. Kársnesprestakail Barnasamkoma I Kársnesskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta I Kópa- vogskirkju kl. 2, séra Sigfinnur Þorleifsson sóknarprestur I Stóra-Núps prestakalli predik- ar. Sr. Árni Pálsson. Laugarneskirkja Barnaguösþjónusta kl. 11. Messa kl. 2. Mánud. 7. jan.: Kvenfélagsfundur kl. 20:30. Þriöjudagur 8. jan.: Bænaguös- þjónusta kl. 18. Sóknarprestur. Neskirkja Barnasamkoma kl. 10:30 árd.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.