Tíminn - 06.01.1980, Side 5

Tíminn - 06.01.1980, Side 5
Sunnudagur 6. janúar 1980 5 Barkartak A svo nefndum Strýtuflötum, sem eru nokkuö utan vib bæfnn Krók I Selárdal, eru mörg björg og stórir steinar. Á sinum tima hafa björg þessi og steinar hruniö úr fjallinu fyrir ofan. Meöfylgjandi mynd sýnir tvö þessi björg. t gömlum sögum segir aö endur fyrir löngu hafi búiö prestur nokkur 1 Selárdal er Kári hafi heitiö. Þá er timar liöu fékk prestur viöurnefniö Arum og var eftir þaö kallaö Arumkári. Kári prestur haföi mörg vinnu- hjú á búi sinu og hét einn vinnu- manna hans Börkur. Var hann sagöur ofurmenni aö kröftum. Þjóösagan segir svo frá aö hann hafi eitt sinn gert sér lltö fyrir og lyft bjarginu upp á sætiö á neöra steininum, eins og glögglega má sjá á myndinni. Eftir þetta var steininn alltaf kallaöur Barkartak. Viö athugun má sjá aö bjarg þetta er eins og mannshöfuö I lögun og markar vel fyrir enni, nefi og munni svo úr veröur mjög skýr andlitsmynd frá hliö. Lárus J. Guömundsson frá Bakka Barkartak Frá Hringsdal í Arnarfirði Landdisarsteinn. Stór steinn er neöarlega i Hringsdalstúni og ofanviö núver- andi alfaraveg, sem liggur eftir háum bökkum út aö Hringsdalsa’. Þetta er hinn svo nefndi Landdlsarsteinn og er hann friö- lýstur. 1 fáum oröum, er sagan um steininn á þessa leiö. Mjaltakona frá Hringsdal haföi fariö út til mjalta og fjósaverka, en þá var á afar slæmt veöur. Timinn leib en konan kom ekki aftur heim til bæja enda haföi veöriö færst I aukana slöan konan fór út. Vegna veöurofs- ans, haföi konan hrakist af réttri leiö, en komst I skjól viö þennan stóra stein og þar fannst hún lát- in. Vestur I Arnarfiröi, nánar til- tekiö I Ketildaiahreppi, er býliö Hringsdalur. Sagnir eru til um þaö, aö I Hringsdal hafi endur fyrir löngu veriö háöur bardagi, vopnaburöur átt sér staö, milli Hrings I Hringsdal, sem var landnámsmaöur og Austmanns er var I Austmannsdal. 1 Hringsdal er fjöldi nafna, tengd þessum atburöi. Ég nefni örfá. S.s. Ræningjalág, Vlghella, Bardagagrund, Hringshaugur, Austmannahaugur. Þar sem um- ræddur bardagi, er sagöur hafa átt sér staö I Hringsdal, hafa fundist sverö og sverösbrot. Benda má á sveröiö á Þjóöminja- safni tslands, sem þangaö kom 20.-II, 1950. Vopnaburöur hefur ekki átt sér staö, á öörum bæjum I sveitinni, svo vitab sé. Geta vil ég þess hér, aö talaö hefur veriö um, aö til hafi veriö „Hringssaga” en sé fyrir löngu glötuö bók. í Arbók Fornleifaf. íslands 1884, ritar Björn Magnússon ólsen, stutta frásögn. En hann átti viötal viö Einar Gislason bónda á Hringsdal, um þetta leyti. Einar ræöir meöal annars um viöureign þeirra Hrings og Aust- manns, sem endaöi á svonefndri Neöri-Bardagagrund, en þar féll Hringur bóndi eftir frækilega vörn. Og áöur en yfir lauk haföi hann fellt 7-12 menn af 14, sem meö Austmanni voru. Á þessum slóöum, fram til sjávar á bakkabrún, er talaö um Hreggsnes og þar bendir Einar á Hringshaug og Austmannahaug, en þarna var oröinn mikill upp- blástur er Björn skoöaöi staöinn 1884, og hann getur þess I frá- p sögnlnni aö hann hafi fundiö þar mannabein (Báöir haugarnir eru sagöir friölýstir) Einar Gislason segir þvi, aö 1869 hafi fundist sverös-brot og úr þvi hafi veriö smlöaöur fiski-hnlfur.Einar tekur þaö fram, aö hafi maöur særst af nefndum hnlfi,greriþaö sár afar seint. Þetta er aöeins lltiö sýnishorn, frá viöureign þeirra Hrings og Austmanns sem — Hringssaga — Kaupfélag Berufjarðar Djúpavogi Maður éskast til að veita mötiineyti for- stöðu. Upplýsingar veitir Hjörtur Guðmundsson kaupfélagsstjóri. 97-8880 Kaupfélag Beruf jarðar Djúpavogi. er talin hafa greint frá. Meöfylgjandi mynd er af húsinu I Hringsdal 1962. Lárus J. Guömundsson frá Bakka. hiFP /f> ION A íii _ Gód reynsla þeirra fjölmörgu sem auglýsa reglulega í þjónustuauglýsingum Vísis er til vitnis um ágæti þeirra og áhrifamátt. jJÉL eé Íreltm I l pÉnus & ígæsl nnnÍ^ Ef þú býður þjónustu af einhverju tagi er smáauglýsing í Vísi sterkasti vettvangurinn til viðskipta, þar eru þær lesnar af tugþúsundum og þjóna þúsundum. F&ZBVUóU smáauglýsingar

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.