Tíminn - 06.01.1980, Side 19

Tíminn - 06.01.1980, Side 19
Sunnudagur 6. janúar 1980 19 Esra S. Pétursson: Geðþóttastjóm GleBilegt nytt ár, kæru les- endur. Ég þakka ykkur athyglina og alUBina og jafnvel andúBina á liBnum árum. Gott er aB hafa þetta marga lesendur meB svo skiptar skoBanir. GuB gefi aB þiB færist f aukana og aB ykkur fjölgi á þessu nýja ári og svo fram- vegis. Frá þvl aB ég hóf framhalds- söguna um Gunnu frá Chicago sfBast liBinn april sagBi mér ein ágæt kona aB sér fyndist of langt llBa á milli greina. Sér hætti þvi viB aB gleyma samhenginu. Ég sagBi henni a& ég teldi mig ekki geta skrifaB þær oftar. HUn sagBi mér þá aB hún væri hvort eB er búin a& finna ráB viB þvf. HUn safnaBi þeim bara saman. Ég var henni þakklátur aB hafa svona góBan lesanda. Reyna mun ég hinsvegar, eftir sem áBur, a& tengja hverja grein viB þá sem á undan er komin meB örstuttri upprifjun. Fæst meB því væntan- lega betri heildarmynd. Til dæmis núna megum viB muna frá sf&asta þætti hvernig Gunna fór aB þvi aB gera ávallt líf sitt ægilegt. Til þess beitti hún I sffellu frestunaráráttu sinni. GerBi hún þaB meB lævisum kænskubrögBum, þeim sem ég skýrBi frá.og svo meB öBru undir- ferli gegn sjálfri sér. Gat hún þannig komiB sér I hver ja kllpuna annarri verri. Atti hún mjög I v<8c aB ver jast aB sjá viB sér, I þeirri innri baráttu er hUn há&i viB sig sjálfa. Enda var ekki aB heyra aB hún kærBi sig um þaB I raun og veru. Upprunalegt var þetta ekki frá henni. ÞaB læra börn sem á bæ er tltt. Sér I lagi hafBi móBir hennar klifaB á sérvizkulegri llfsspeki sinni. LlfiB er ægilegt, hafBi hUn tamiB sér aB segja, i tlma og ótlma. HafBi hUn sagt sér þetta svo oft a& hUn trUBi þvl eins og nýju neti. Enda var hún marg- flækt I þessari hjátrU sinni. MagnaBi hún hana me& frest- unaráráttu sinni. Hún sannaBi hana fyrir sér me& því aB spá þannig I hana. Gunna át þetta allt eftir henni I algjöru hugsanaleysi. Mæögun- um tókst meB þessum hætti I sannleika sagt a& gera lif sitt ömurlegt. Voru þær alltaf óánægBar meB alla tilveruna. Ekki mátti minna duga. Reyndist þeim auBvlet aB réttláta óánægj- una I samræmi viB átnlnaöinn. EitthvaB urBu fareldrarnir aB hafa I staB kriststrúar feöranna sem þeir höföu kastaB á glæ. FaBirinn átti ekki langt aB sækja svipaö viöhorf. Llfsspeki móöur hans var sem næst sam- hljóöa lifsspeki konunnar. BæBi hjónin voru meB vinnusyki til varnar gegn þunglyndi slnu. Meö vinnusýkinni og haröfylgi, sem einskis sveifst, höfBu þau aflaö sér mestu uppheföar, titla, valda og launa sem unnt var aB öölast I grein þeirra. llffræöinni. Hundóánægö voru þau samt meö hlutskipti sitt og þóttust vera afskipt. Einnig voru þau fársjúk af öfund og tortryggni I garö þeirra sem höföu komist lengra I lifsgæöakapphlaupinu. Engu var llkara en aö viöhorf þaö sem mótaöi hugsanahátt hjá öfum þeirra og ömmum í allsleysi fortlöarinnar heföi haldist lltt skert I allsnægtum núti'mans. Raunverulegt þakklæti vegna gnægBar llfsgæöa hvarflaöi ekki a& þeim. Raunsætt mat kom aö visu nokkuö fram i störfum þeirra, og varB þess valdandi aB llf þeirra tók þar á sig nokkurn raunveruleika, blæ, þótt undir- staBan þar væri hiö óraunsæja þunglyndi þeirra. Ég sé ekki betur en aö geö- þóttastjórn sé mun meira áber- andi hjá þjóöum sem eins og viB lifum I allsnægtum, en i hinum sem búa viö sem næst allsleysi. „ViB gerum bara eins og oldcur sýnist” er viöhorf þeirra. Frá þessu algenga sjónarmiBi séB fannstforeldrum Gunnu sjálfsagt aö álltaaö allt annaö fólk stjórn- aöist llka eingöngu af eigingjörn- um hvötum. Voru þau ávallt á varöbergi til aö foröast aö þau væruhlunnfarin af einstaklingum eöa öörum háskólastéttum. Sér- lega voru þau þó tortryggin I garö negra og gyöinga. Þau geröu sér litla grein fyrir þvi hversu brenglaB þetta viöhorf var. Þau átti auBvelt meö aö finna rök fyrir tortryggni sinni I togstreitu og innbyröisbaráttu þrýstihópa og pólitikusa sem otuöu hverjir sin- um tota. Menn, sem ö&last höföu þann fullorBinsþroska aö bera hag allrar þjóöarinnar og jafnvel annarra þjóöa fyrir brjósti, voru aö þeirra dómi harla fáir og máttu slnlltils gegn hagsmunum einstaklinga og flokka. Sumir menntamenn þjást af svona hálf- blindri þröngsýni en hún er þó jafnvel meiri I öörum stéttum. Gunna fékk fljótt Imugust á vinnusýki og gegnsæjum yfir- borösástæöum foreldra sinna ásamt eiginhagsmunahyggju þeirra. LaöaBist hún þess 1 staB I uppreisnarskyni aö atferli og hugsanahætti hippa. Tók þá ekki betra viö. Hugsjónir þeirra reyndust byggöar á táli og þoku- kenndum hugarórum ásamt draumsýnum ofskynjana af völd- um flkniefna i vöku og svefni. Þyrlaöist hún áfram I hugarórum slnum eftir eigin geöþótta eins og lauf I vindi, gersneydd aö kalla öllu raunveruleikaskyni. ForBaB- ist hún allt sem liktist vinnu eins og heita eldinn. Hún ItrekaBi viö mig aö hún heföi nær aldrei getaö komiö sér aö þvl aö gera neitt raunhæft fyrr en henni sjálfri var fariö aö finnast aö um líf eöa drauöa væri aö tefla. Ég sé aö viö veröum aö biöa næsta þátta aö lýsa hvernig Gunna og ég hjálpuöumst aB þvl aö leysa sálarlifsflækjur hennar. Esra S. Pétursson SAMEJNINQ HERLUHFOG RSTEFANSSCHV HF TILBOTA FYRIR VIÐSKIPTAVINI BEGGJA AÐILA l.janúar síðastliðinn tók HEKLA hf. við allri starf- semi PStefánsson hf.Megin tilgangurinn er að auka hagkveetnni í rekstri sem tryggja á vöxt og viðgang fyrirtœkisins íframtíðinni. Viðskiptavinir beggja fyrirtœkja njóta góðs af. HELSTU BREYTINGAR 1. ^Oll starfsemi sem verið hefur að Hverfisgötu 103 flyst smám saman að Laugavegi 170-172. 2. Öll sala nýrra bifreiða (Volkswagen, Audi, Rover, Austin, Galant, Lancer, Colt) fer nú fram í bifreiðasal HEKLU hf. að Laugavegi 170-172. 3. Sala á notuðum bifreiðum fer nú fram í bifreiðasal HEKLU hf. (áður bifreiðasalur P. Stefánsson hf.) að Síðumúla 33. 4. l.janúar fluttist sala varahluta t Mitsubishi bifreiðar í varahlutaverslun HEKLU hf. að Lauga- vegi 170-172, en flyst fyrir bifreiðar frá British Leyland 1. mars nœstkomandi. 5. Allar viðgerðir á Mitsubishi bifreiðum flytjast nú þegar að Laugavegi 170-172 ásamt faglœrðum viðgerðamönnum þeirra. Viðgerðir á bifreiðumfrá British Leyland verða fluttar að Laugavegi 170-172 fyrir 1. ntars nœstkomandi. AÐLÖGUNARTÍMI Augljóst er að nokkum tíma mun taka að sameina fyrirtcekin að fullu. Því biðjum við viðskiptavini að sýna þolinmceði ef einhver óþcegindi skapast, en sameining- unni mun verða flýtt sem kostur er. VIÐGERDAOG VARAHLUTAÞJÓNUSTA HEKLA hf. mun kappkosta að veita bestu viðgerða- og varahlutaþjónustu eftirleiðis sem hingað til. BÍLARIÖLLUM VERÐFLOKKUM Nú mun HEKLA hf. því bjóða úrval btla frá 3 löndum, VOLKSWAGEN og AUDI frá V-Þýskalandi, GALANT, LANCER og COLTfráJapan ogROVER og AUSTIN frá Englandi. „DRÍR GÓÐIR SAMAN" HEKLAHF HEKLA HF, símar: Laugavegi 170-172 21240 Síðumúla 33 83104,83105 Hverfisgötu 103 26911 HEKLA HF BÝÐUR NÝJA SEM GAMLA VIÐSKIPTAVINIVELKQMNA

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.