Tíminn - 06.01.1980, Qupperneq 20
20
Sunnudagur 6. janúar 1980
hljóðvarp
Sunnudagur 6. janúar
Þrettándinn.
8.00 Morgunvakt. Herra
Sigurbjörn Einarsson
biskup flytur ritningarorö
og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
greinar dagbl. (útdr).
8.35 Létt morgunlög. a. Nicu
Pourvu og félagar leika á
panflauturlögfrá RUmeniu.
b. Leontyne Price syngur
létt lög, André Previn leikur
meö á píanó og stjórnar
hljómsveitinni.
9.00 Morguntónieikar: Messa
di Gloria eftir Gioacchino
Rossini. Flytjendur:
Margherita Rinaldi,
Amerial Gunson, Ugo
Benelli, John Mitchinson,
Jules Bastin, kór brezka
útvarpsins og Enska
kammersveitin. Stjórnandi,
Herbert Handt. Guöný
Jónsdóttir kynnir.
10.00 Messa i safnaöarheimili
Grenáskirkju. Séra Halldór
Gröndal þjónar fyrir altari.
Orn Jónsson djákni
prédikar. Organleikari: Jón
G. Þórarinsson.
10.25 Ljósaskipti. Tónlistar-
þáttur i umsjá Guömundar
Jónssonar pianóleikara.
11.00 Messa I safnaöarheimili
Grensáskirkju. Séra Hall-
dór Gröndal þjónar fyrir
altari. Orn Jónsson djákni
prédikar. Organleikari: Jón
G. Þórarinsson.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45
Veöurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.20 Dulhyggja og dægurtrú.
Séra Rögnvaldur Finnboga-
son flytur þriöja hádegis-
erindi sitt: „Úr djúpinu
ákallaég þig”.
14.05 Miödegistónleikar: Frá
menningarviku Norræna
hússins 14. okt. i haust.
Félagar I karlakórum Fóst-
bræörum, Kammersveit
Reykjavikur og Kór
Menntaskó1ans viö
Hamrahliö flytja verk eftir
Jón Nordal. Stjórnendur:
Ragnar Björnsson, Páll P.
Pálsson og Þorgeröur
Ingólfsdóttir.
14.55 Stjórnmál og glæpir. —
Fyrsti þáttur: Furstinn.
Macchiavelli brotinn til
mergjar af Hans Magnus
Enzensberger. Viggó
Clausen bjó til flutnings i
útvarp. Þýöandi: Jón Viöar
Jónsson. Stjórnandi:
Benedikt Arnason.
Flytjendur eru: Gunnar
sjónvarp
Sunnudagur
6. janúar
16.00 Sunnudagshugvekja
Torfi ólafsson, formaöur
Félags kaþólskra leik-
manna, flytur hugvekjuna.
16.10 Húsiö á sléttunni. Elleftí
þáttur. Þýöandi Óskar Ingi-
marsson.
17.00 Framvinda þekkingar-
innar. Breskur fræöslu-
myndaflokkur. Fjóröi þátt-
ur. Aö trúa á tölur. Þýöandi
Bogi Arnar Finnbogason.
18.00 Stundin okkar. Meöal
efnis i þcttinum veröur
dagskrá um álfa, Rut
Reginalds syngur og
unglingahljómsveitin Exo-
dus skemmtir. Einnig veröa
systir Lisu, bankastjórinn
og Barbapapa á sinum staö.
Umsjónarmaöur Bryndis
Schram. Stjórn upptöku
Egill Eövarbsson.
18.50 Hlé
20.00 Fréttlr og veður
20.25 Auglýtingar og dagskrá
20.35 tslenskt mál Skýrö
veröa myndhverf orötök Ur
gömlu sjómannamáli.
Textahöfundur og þulur
Helgi J. Halldórsson. Mynd-
Eyjólfsson, Guöjón Ingi
Sigurösson, Jónas Jónas-
son, GIsli Alfreösson,
Randver Þorláksson og
Benedikt Arnason. Óskar
Ingimarsson flytur
formálsorö.
16.00 Fréttir.
16.15 V eöurfregnir.
16.20 Barnatimi i jólalok.Börn
Ur Kársnesskóla I Kópavogi
flytja eigin samantekt á
ýmsu efni um jólahald bæöi
fyrr og nú.
Umsjónarmaöur:
Valgeröur Jónsdóttir.
17.20 Lagiö mitt. Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
18.00 Harmonikulög. Tri'ó frá
Hallingdal i Noregi leikur
gamla dansa. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Þúsund-þjala-smiöur.
Asdis Skúladóttir heldur
áfram samtali slnu viö
MagnUs A. Arnason
listamann.
19.55 Lúörasveitin Svanur
leikur álfalög.Stjórnandi og
kynnir: Snæbjörn Jónsson.
20.25 Frá hernámi tslands og
styr jaldarárunum slöari.
Margrét Helga
Jóhannsdóttir leikkona les
frásögn Brynhildar Olgeirs-
dóttur.
21.00 Tónlist eftir Þorkel
Sigurbjörnsson. a. Niu
sönglög viö kvæöi eftir Jón
úr Vör. Ólöf Kolbrún
Haröardóttir syngur,
höfundur leikur á pianó. b.
„Wiblo”, tónlist fyrir pianó,
horn og kammersveit.
Wilhelm Lanzky-Otto leikur
á planó, Ib Lanzky-Otto á
horn meö Kammersveit
Reykjavikur, Sven Verde
stj.
21.35 Kvæöi eftirPál Óiafsson.
Broddi Jóhannesson les.
2 1.50 „R o t u n d u m ”,
einleiksverk fyrir klarinettu
eftir Snorra Sigfús
Birgisson. Óskar Ingólfsson
leikur (f rumflutningur).
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan: „Úr Dölum
til Látrabjargs”. Feröa-
þættir eftir Hallgrim Jóns-
son frá Ljárskógum. Þórir
Steingrimsson les (15).
23.00 Jólin dönsuö út.
Hornaflokkur Kópavogs
(Big Band) leikur I hálfa
klukkustund. Stjórnandi
Gunnar Ormslev. Kynnir
Jón Múli Arnason. Einnig
lög af hljómplötum.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
stjórnandi Guöbjartur
Gunnarsson.
20.40 Siöbúinn jólaþáttur
Skemmtiþáttur meö breska
háöfuglinum Kenny
Everett. Auk hans koma
fram RodStewart, Leo Say-
er o.fl. Þýöandi Björn
Baldursson.
21.20 Andstreymi Tólfti þátt-
ur. Efni ellefta þáttar:
Fyrsta uppskera Jonathans
er sæmileg en sá galli er á
gjöf Njaröar aö hann má
engum selja nema Greville,
sem borgar smánarverö.
En bygguppskeran er óseld,
og hana býöst veitingamaö-
urinn WillP rice til aö kaupa
fyrir þokkalegt verö. Þýö-
andi Jón O. Edwald.
22.10 Byggöahátiö. Þjóöhá-
tiöaráriö 1974 lét Sjónvarpiö
kvikmynda á byggöahátib-
um viöa um land eftir þvi
sem viö varö komiö. Siöan
var gerö samfelld kvik-
mynd úr þeim þáttum. Mót-
un myndefnis Baldur
Hrafnkell Jónsson. Umsjón
meö kvikmyndun á héraös-
hátiöunum haföi Magnús
Jónsson. Aöur á dagskrá 30.
júni 1975.
23.55 Dagskrárlok.
Lögregla
S/ökkvi/ið
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliöiö og sjúkrabif-
reiö, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliöiö og sjúkrabif-
reiö simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan simi
51166, slökkviliðið simi 51100,
sjúkrabifreiö simi 51100.
Apótek
Kvöld, nætur og helgidaga-
varsla apóteka er I Reykjavik 4.
janúar - 10. janúar I Borgar-
Apótekiog Reykjavikur Apóteki
Sjúkrahús
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur. Dag-
vakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags,ef ekki næst I
heimilislækni, simi 11510
Sjúkrabifreiö: Reýkjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjöröur simi 51100.
Slysavaröstofan: Simi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Hafnarfjöröur — Garöabær:
Nætur- og helgidagagæsla:
Upplýsingar .1 Slökkvistöðinni
simi 51100
Kópavogs Apótek er opiö öll
kvöld til kl. 7 nema laugardaga
er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er
lokaö.
Heilsuverndarstöö Reykjavikur:
Ónæmisaögerðir fyrir fulloröna
gegn mænusótt fara fram I
Heilsuverndarstöö Reykjavikur
á mánudögum kl. 16.30-17.30.
Vinsamlegast hafiö meöferöis
ónæmiskortin.
Heimsóknartimar á Landakots-
spitala: Alla daga frá kl. 15-16
og 19-19.30.
Borgarspitalinn. Heimsóknar-
timi i Hafnarbúöum er kl. 14-19
alla daga, einnig er heimsókn-
artimi á Heilsuverndarstöö
Reykjavikur kl. 14-19 alla daga.
Neyöarvakt Tannlæknafélags
Islands Heilsuverndarstööinni
viö Barónsstlg: Dagana 22. og
23. des. frá kl. 17-18. Dagana 24.
, 25. og 26. des. frá 14-15. 29. og
30. des. frá kl. 17-18 og 31. des 1.
jan. 14-15.
Bilanir
Vatnsveitubilanir slmi 85477.
jSímabilanir simi 05
Bilanavakt borgarstofnana.
Slmi 27311 svarar alla virka
daga f rá kl. 17. siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Rafmagn I Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1
Hafnarfiröi i sima 51336.
Hitaveitubilanir: Kvörtunum
veröur veitt móttaka I slm-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
— Pabbiog mamma eru aö rlfast;
um, hvort þeirra eigi aö koma
mér i rúmiö.
DENNI
DÆMALAUSI
Bókasöfn
Bókasafn
Seltjarnarness
Mýrarhúsaskóla
Simi 17585
Safniö eropiö á mánudögum kl.
14-22, þriöjudögum kl. 14-19,
miövikudögum kl. 14-22,
fimmtudögum kl. 14-19,
föstudögum kl. 14-19.
Bókasafn Kópavogs, Félags-
heimilinu, Fannborg 2, s.
41577, opið alla virka daga kl.
14-21, laugardaga (okt.-aprll)
kl. 14-17.
Borgarbókasafn Reykjavlk-
ur:
Aöalsafn — útlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29a, sími 27155.
Eftir lokun skiptiborös 27359 i
útlánsdeild safnsins.
Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokaö
á laugardögum og sunnudög-
um.
Aöalsafn — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27, simi aöal-
safns. Eftir kl. 17 s. 27029
Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokaö
á laugardögum og sunnudög-
um.
Lokað júlimánuö vegna
sumarleyfa.
Farandbókasöfn — Afgreiösla
i Þingholtsstræti 29a simi
aöalsafns Bókakassar lánaöir,
’skipum,heilsuhaélum og stofn-
unum.
Sólheimasafn—Sólheimum 27
simi 36814. Mánd.-föstud. kl.
14-21.
Bókin heim — Sólheimum 27, 1
slmi 83780.
Heimsendingaþjónusta á
prentuöum bókum viö fatlaöa
og aldraöa.
Simatimi: Mánudaga og
fimmtudaga kl. 10-12.
Bústaöasafn — Bústaöakirkju
simi 36270.
Mánud.-föstud. kl. 14-21
Hofsvallasafn — Hofsvalla-
götu 16, simi 27640.
Mánud.-föstud. kl. 16-19.
Lokaö júllmánuö vegna
sumarleyfa.
HljóöbókaSafn — Hólmgaröi
34, slmi 86922. Hljóöbókaþjón-
usta viö sjónskerta.
Opiö mánud.-föstud. kl. 10-4.
Happdrætti
Dregiö hefur veriö hjá
Borgarfógeta i Jóladagahapp-»
drætti Kiwanisklúbbs Heklu.
Upp komu þessi númer fyrir
dagana:
1. des. nr. 1879.
2. des. nr. 1925.
3. des. nr. 0715
4. des. nr. 1593.
5. des. nr. 1826.
6. des. nr. 1168.
7. des. nr. 1806.
8. des. nr. 1113.
9. des. nr. 0416.
io: des. nr. 1791.
11. des. nr. 1217.
12. des. nr. 0992.
13. des. nr. 1207.
14. des. nr. 0567.
15. des. nr. 0280.
16. des. nr. 0145.
17. des. nr. 0645.
18. des. nr. 0903.
19. des. nr. 1088.
20. des. nr. 0058.
21 i des. : nr. 1445
23. des. nr. 1800.
24. des. nr. 0597.
Fundir
Gengið |
Gengiö á hádegi Almennur Feröamanna-
þann 27. 12. 1979 gjaldeyrir gjaldeyrir
Kaup Sala Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 394.40 395.40 433.84 434.94
1 Sterlingspund 876.75 878.95 964.43 966.85
1 Kanadadollar 335.60 336.50 369.16 370.15
1M Danskar krónur 7379.20 7397.90 8117.12 8136.92
100 Norskar krónur 7932.40 7952.50 8725.64 8747.75
100 Sænskar krónur 9475.10 9499.10 10422.61 10449.01
100 Finnsk mörk 10613.60 10640.50 11674.96 11704.55
100 Franskir frankar 9790.25 9815.05 10679.28 10796.56
100 Belg. frankar 1408.10 1411.60 1548.91 1552.21
100 Svissn. frnnkar 24899.00 24962.10 27388.90 27458.31
100 Gyllini 20706.15 20758.65 22776.77 22834.52
100 V-þýsk mörk 22903.60 22961.70 25193.96 25257.87
100 Lirur 49.06 49.17 53.96 54.09
100 Ansturr.Sch. 3134.25 3182.25 3447.68 3500.48
100 Escudes 791.15 793.15 870.27 872.47
100 Pesetar 595.10 596.60 654.61 656.26
100 Yen 164.75 165.16 181.23 181.68
Ska ftf eliinga r: Kaf fisala verður
i Skaftfellingabúö Laugavegi
178 næstkomandi sunnudag 6
janúar frá kl. 2 til 5.Framlögum
Ihúsakaupasjóö veittmóttaka á
sama tima.
Kvenfélag Laugarneskirkju:
Fundur veröur haldinn mánu-
daginn 7. jan. kl. 8 s.d. I fundar-
sal kirkjunnar. Spiluö veröur
félagsvist, allar konur velkomn-
ar. Stjórnin.
Félagslíf
Konur Kópavogi: Hressktgar-
leikfimi fyrir konur byrjar
mánudaginn 7. jan. Kennt er
mánudagakl. 19.15 og miðviku-
daga kl. 20.45 i Kópavogsskóla.
Upplýsingar í sima 40729. Kven-
félag Kópavogs.
Útivistarferöir
Sunnud. 6.1. kl. 11. Nýársferö
um Miönes, gengiö um fjörur og
komið I kirkju þar sem séra
Gisli Brynjóifsson flytur nýárs-
andakt. Brottför kl. 11 frá Um-
ferðamiöst., benzinsölu.
Útivist.