Tíminn - 08.01.1980, Síða 1

Tíminn - 08.01.1980, Síða 1
Þriðjudagur 8. janúar 1980 5. tölublað—64. árgangur * Eflum Tímann Slðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavik • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsimar 86387 & 86392 Hörmulegur atburður um borð í varðskipinu Tý: Skipverji varð tveim félögum sínum að bana — og svipti sig síðan lífi JSS — Um kl. 9.30 i gærmorgun varö sá hörmulegi atburöur um borö i varöskipinu Tý, aö einn skipverja varö tveim félögum sinum aö bana. Veittist hann aö þeim meö hnifi og veitti þeim svo mikla áverka, aö annar þeirra lést samstundis, en hinn nokkru siöar. Hvarf hann slöan, og bar leit aö honum ekki árangur. Er taliö aö hann hafi drukknaö. Varöskipiö var statt um 50 sjómilur noröaustur af Grimsey þegar atburöurinn átti sér staö. Var hluti áhafnarinnar saman kominn i eldhúsi skipsins, er skipverjinn veittist aö skips- félögum sinum meö hnif meö ofangreindum afleiöingum. Þeir sem létust voru, Jóhannes Ólsen háseti til heimilis aö Meistaravöllum 25 I Reykjavik, fæddur 18. október 1958, og Ein- ar Óli Guöfinnsson léttadreng- ur, til heimilis aö Skriöustekk 13, fæddur 10. júli 1961. Maöur- inn, sem hvarf, hét Jón D. Guö- mundsson vélstjóri, til heimilis aö Dvergabakka 22, fæddur 31. ágúst 1947. Um fimmleytiö I gær sigldi varöskipiö Týr inn Eyjafjörö og lagöist aö Torfunesbryggju rétt fyrir kl. sex I gærkvöldi. Þar fóru um borö rannsóknar- lögreglumenn úr Reykjavik, sem komiö höföu til Akureyrar meö Fokkervél Landhelgisgæsl- unnar fyrr um daginn, ásamt Þóroddi Jónassyni, héraöslækni á Akureyri, rannsóknar- og lög- reglumönnum á Akureyri. Þegar klukkuna vantaöi 25 minútur I sjö, var myndaöur heiöursvöröur á afturþiljum skipsins. Eftir skamma stund voru lik skipverjanna tveggja, sveipuö Islenska fánanum, borin frá boröi og út i lögreglubifreiö sem beiö á bryggjunni. Var þeim siöan ekiö i likhúsiö á Akureyri þar sem fram fer lik- skoöun og veröa þau flutt siöar til Reykjavikur. Sem fyrr segir eru nú fjórir menn frá Rannsóknarlögreglu rikisins staddir á Akureyri. Þeir eru Ragnar Vignir aöstoöaryfir- lögregluþjónn og Haraldur Arnason rannsóknarlögreglu- maöur báöir úr tæknideild RLR, Ivar Hannesson lögreglufulltrúi og Grétar Sæmundsson rann- sóknarlögreglumaöur. Var hafin vettvangsrannsókn I gær, um leiö og skipiö lagöist aölandi og I gærkvöld voru skip- verjar yfirheyröir um borö i varöskipinu. Var stefnt aö þvi aö ljúka þeim fyrirheyrslum I gærkvöld. 1 dag hefst væntan- lega dómsrannsókn I málinu i sjó- og verslunardómi Akureyar og veröur Asgeir Pétur Asgeirs- son fulltrúi dómsforseti. Skipherra á varöskipinu Tý er Bjarni Helgason. Týr leggst aö bryggju á Akureyrii gær. (Ljósm. Askell) Hvar er nú 35 milljarða leiftursóknarspamaður íhaldsins?: Einu haldbæru efnahags- tillögurnar — eru tUlögur Framsóknarflokksins HEI — Þótt Geir Hallgrimsson vilji ekki gangast við aö Sjálf- stæðisflokkurinn hafi lagt fram neinar tillögur i stjórnarmynd- unarviöræöum til þessa, hefur Timinn þaö eftir heimildum sem hann telur áreiöanlegar, aö I viö- ræðum við hina flokkana nú um helgina hafi þeir lagt fram a.m.k. vissar hugmyndir, aö visu tals- vert losaralegar. Annarsvegar um aö taka visitöluna úr sam- bandi til 1. sept. n.k. og fresta þá öllum visitölubótum eöa þá aö fresta 15 visitölustigum til sama tima. Bæta siöan hinum tekju- lægstu launamissinn úr rikissjóöi gegnum skattakerfiö eða tryggingarnar. Sjálfstæðismenn vissu hinsvegar harla litið um hvaöa áhrif þetta heföi t.d. á kaupmátt og fleira. Ekki hafa þeir heldur fengist til að leggja fram neinar hugmyndir um hvernig þeir heföu hugsaö sér aö afla þeirra 25 — 30 milljaröa auk- inna rikisútgjalda.sem þeir áætla aö þetta mundi kosta, enda kannski vonlegt þar sem 30 mill- jaröa aukin rikisútgjöld stinga illilega i stúf viö 35 milljaröa sparnaöinn og skattalækkunina sem leiftursóknin boöaöi. Þjóö- hagsstofnun munhafa veriö beðin aö meta þessar tillögur en telur þurfa gleggri upplýsingar til þess aö geta skilaö haldbærri niður- stööu. Má þaö merkilegt teljast, aö mánuöi eftir kosningar skuli Sjálfstæöisflokkurinn ekki hafa neitt raunhæfara fram aö færa i stjórnarmyndunarviðræöum og þvi kannski ekki von aö mikiö hafi miöaö þann hálfan mánuö sem Geir hefur haft umboö til stjórnarmyndunar. Þaö viröist vera aö koma æ bet- ur I ljós, aö einu tillögurnar um úrræði I efnahagsmálum sem fram hafa komið til þessa, bæöi fyrir og eftir kosningar, sem eru þaö vel út færöar aö hægt er aö meta áhrif þeirra eru tillögur Framsóknarflokksins. Tillögur Alþýöuflokksins munu vera allt of gloppóttar til þess aö Þjóöhags- stofnun geti metiö áhrif þeirra. Tillögur Alþýöubandalagsins eru fyrst og fremst falleg markmið, en þvi miður vantaði alveg inn i þær leiöirnar til aö ná markmiö- unum, enda aftóku þeir aö Þjóö- hagsstofnun liti á afkvæmiö. Geir ræðir þjóðstjóm í dag Formenn allra flokka kvaddir til fundar í dag HEI — „Þaö er rétt, aö viö for- menn allra fjögurra stjdrnmála- flokkanna höfum komiö okkur saman um aö hittast I fyrramál iö,” svaraöi Geir Hallgrlmsson I gær spurningu um hvort hann hygöist hefja viðræöur um mynd- un þjóöstjórnar. Ganga ætti úr skugga um þaö hvort grundvöllur væri til staðar fyrir slikri stjórn. Geir sagöi, aöspuröur, aö Sjálf- stæöisflokkurinn heföi ekki lagt fram neinar tillögur I efnahags- málunum til þessa og þaö væri ætlun sin i þessum viöræöum, aö þær væru ekki grundvallaöar á tillögum neins eins flokks, heldur á hugmyndum allra flokkanna. Meö þeim hætti veröi kannaö hvort unnt veröi aö ná sameigin- legri niðurstööu sem allir ættu þátt i.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.