Tíminn - 08.01.1980, Side 10
10
Þriöjudagurínn 8. janúar 1980
KOHCWTWtt« CCCP
Nýja rússneska verksmiöjuskipiö, sem getur soöiö niöur I 220 þúsund dósir á sólarhring. Þaö getur einnig dælt fiski úr nótum hringnótaskipanna, ef þaö þykir henta
Syrpa um
fiskveiðar
Jens Nielsen, eöa Nanortalik
Havfiskeselskab AS, en þetta skip
er nýjasta viöbótin viö endur-
nýjun grænlenska rækjubátaflot-
ans.
Þaö munu nú liöin senn 10 ár,
siöan rækjuveiöar meö verk-
smiöjutogurum hófust viö Græn-
land, en færeyskur frystitogari
mun hafa byrjaö sllkar veiöar viö
Grænland fyrstu slikra skipa.
Viö Grænland eru viöa mjög
góö rækjumiö og grænlenska
radcjan er stór og falleg. Þessar
veiöar eru stundaöar út af vestur-
strönd landsins, allt noröur i
Diskóbugt, og jafnvel enn noröar.
Nýlega bættist i rækjuflotann
nýtt verksmiöjuskip, en Græn-
lendingar hafa hingaö til einkum
notaö litla mótorbáta viö þessar
veiöar, llkt og Islendingar.
Nýja rækjuskipiö er mjög full-
komiö aö alíri gerö og er ætlaö til
veiöa á svokallaöri úthafsrækju,
þaö er aö segja til veiöa á mjög
djúpu vatni.
Nýi togarinn er smiöaöur I
Orsko stálskipastööinni I Dan-
mörku, en eigandi skipsins er
Nýja skipiö heitir Ilivileq og er
þaö 35 metra langt og vel búiö
öllum tækjum. A þvi veröur 12
manna áhöfn, en rækjan veröur
vélflokkuö, soöin, kæld og fryst I
pakkningar um borö.
Skipiö hefur 900 hestafla vél og
togvindur eru vökvadrifnar (tvl-
skiptar) og netavinda er á skip-
inu.
Nýja skipiö getur haft tvö
rækjutroll á þilfari samtimis,
sem þykir góöur kostur.
Þaö sem einkum vekur athygli,
er afkastageta frysti- og rækju-
vinnslunar, en afkastagetan er 15
tonn af rækju á sólarhring, en
vinnsluna annast 3-4 menn.
Frystilest er 265 rúmmetrar.
veiöiskipin leggjast upp aö þvi á
rúmsjó og þaö hefur tvö aflstýri
til þess aö stjórna sér meö undir
þeim kringumstæöum og til
stjórnar I höfnum og viö öröugar
aöstæöur.
Nýja skipiö er ekki stærsta
verksmiöjuskip Sovétmanna, en
fullkomnara, en þau sem fyrir
voru.
Breska „gæslan” hörð i
horn að taka.
Breta eiga nú i miklum öröug-
leikum I fiskfriöunarmálum og
eru þaö einkum skip frá öörum
Efnahagsbandalagslöndum, sem
vandræöunum valda, vilja ekki
fallast á einhliöa friöunaraö-
geröir bresku stjórnarinnar.
Þaö vakti mjög mikla reiöi,
meöal fr anskra fiskimanna þegar
breskt varöskip færöi tvö frönsk
fiskiskip til hafnar, þar sem skip-
stjórarnir voru sektaöir og afli
geröur upptækur.
Frakkar sendu lögfræöinga á
vettvang og aögeröir á stjórn-
málas viöinu voru reyndar, en allt
kom fyrir ekki. Frönsku skip-
stjórarnir voru dæmdir.
Frakkar hafa nú I hyggju aö
taka mál þetta upp I stjórn Efna-
hagsbandalagsins, þvi þeir telja
máliö alvarlegt, bæöi séu reglur
brotnar og eins varöi þetta llfs-
afkomu f jölmargra franska fiski-
manna.
Bretar selja sex frysti-
togara til Nigeriu.
Frá þvi hefur veriö skýrt aö
Bretar hafi selt sex frystitogara •
til Nigerlu, en togararnir munu
veröa geröir út þaöan til makril-
veiöa út af vesturströnd Afrlku.
Þetta eru togararnir ROSS
ILLUSTRIOUS (1966), ROSS
IMPLACABLE (1968) og ROSS
VANGUARD (1966). Þá munu
einnig hafa veriö geröir sölu-
samningar um þrjá frystitogara
til viöbótar, en þaö eru togararnir
CASSIO (1966) OTHELLO (1966)
ogORSINO (1966).
Þetta eru allt stórir s kuttogarar
og smiöaár þeirra er sett innan
sviga.
Þvi er ekki aö leyna aö dálltil
vandræöi hefur veriö aö gera út
skip frá Bretlandseyjum eftir aö
fiskveiöilögsaga margra rikja
var færö I 200 sjómilur.
Þrjúslöasttöldu skipin eru t.d. I
Astralfu núna þar sem reynt var
aö gera þau út, en hin skipin eru i
Bretlandi.
Hugsanlegt er aö enskir sjó-
menn veröi á þessum skipum
a.m.k. til aö byrja meö, þaö er aö
segja sjómenn frá Hull og
Grimsby, en áhafnir þaöan eru á
skipinum, sem nú eru i Astraliu.
Ekki hefur veriö greint frá
kaupveröi skipanna, en þau eru
sum hver I góöu standi, en önnur
þurfa a ö fara I flokkunarviögeröir
innan tlöar.
Rússar fá nýtt verk-
smiðjuskip.
Othafsveiöar hafa um árabil
veriö eins konar sérgrein austan-
tjaldslandanna og þá einkum
Sovétrikjanna.
Þeir hafa mikla skipaflota,
veiöiskip og fullkomin verk-
smiöju- og birgöaskip fylgja
„ryksugu flotanum, eins og
hann stundum er nefndur.
Nýlega fengu Rússar afhent i
Póllandi nýtt verksmiöjuskip.
Þaö er 11.500 lestir af stærö og
hefur þaö 392 manna áhöfn.
Nýja skipiö mun aöallega fást
viö niöursuöu og eru afköstin
gifurleg, eöa 220.000 á dag, eöa
um 320 tonn af fiski upp úr sjó.
Nýja verksmiöjuskipiö, sem er
tæplega 200 metra langt, eöa eins
og (3-4 skuttogarar af stærri
geröinni samanlagt) og hlaut þaö
nafniö KONSTITUCJA SSSR.
Kunnugir segja aö meö smlöi
þessa skips, hafi I raun og veriö
oröiö bylting I smlöi og búnaöi
slikra verksmiöjuskipa og vél-
væöing er miklu fullkomnari en i
sllkum skipum af eldri geröum,
sjálfvirkni meiri og meöal tækja
eru neöansjávarleiöslur, sem
unrit er aö nota til þess aö dæla
fiski beint úr nótum veiöiskip-
anna, þegar þar þykir henta.
Síöur skipsins hafa veriö
styrktar alveg sérstaklega til
þess aö þola hnjaskiö, þegar
Nýi grænlenski rækjutogarinn, sem ætlaöur er til aö velöa djúprækju viö Grænland. Þetta er
verksmiöjutogari, sem sýöur rækjuna og frystir.
Franski landhelgisbrjóturinn CAP D’ERQUV utan á breska varöskipinu HMS GUERNSEY
Hluti bresku frystitogaranna, sem nú hafa verlö seldir tii Afriku. en myndin er tekin I Lilford-höfninni.