Tíminn - 08.01.1980, Page 13

Tíminn - 08.01.1980, Page 13
ÍÞRÓTTIR Þriöjudagurinn 8. janúar 1980 ÍÞRÓTTIR 13 Ron Lewin til Þróttar? Þróttarar hafa nú augastaö a enska þjálfaranum Ron Lewin, sem er kunnur knattspyrnu- þjálfari I Englandi — hann hefur verift þjálfari bæfti hjá Everton og Newcastle. Lewin er ekki ókunnugur hér á landi — hann hefur komiö hingaft tvisvar sinnum og þjálf- aft KR-inga um tlma — slftast aftstoftafti hann Guömund Pétursson vift þjálfun KR-liös- ins 1975. Tíminn hefur frétt, aö Lewin sé væntanlegur til Is- lands á næstunni til aft ræfta vift forráftamenn Þróttar og lita á aftstæftur hjá félaginu. -SOS Leikurinn gegn Norðmönnum erfiðastur...” — segir Jóhann Ingi Gunnarsson, landliðsþjálfari — Leikurinn gegn Norftmönnum verftur erfiftasti leikur okkar i Baltic Cup, þvi aft þess er krafist af okkur aft vinna sigur yfir Norft- | mönnum, en aftur á möti búast menn vift tapi gegn Vestur- og Austur-Þjöftverjum, sagfti Jö- hann Ingi Gunnarsson, landslifts- þjálfari. — Norftmenn eru nú I mjög góftri æfingu, enda hafa þeir æft af fiillum krafti fyrir C-keppni HM I Færeyjum — og þvi verfta þeir erfiftir, sagfti Jóhann Ingi. VIGGÓ SIGURÐSSON... og Bjarni Guðmunds- son, verða i sviðsljósinu i Minden i kvöld. Strákarnir... Fá aðeins 20 þús. í styrk... — á sama tíma og Danir fá 210 þús. krónur Strákarnir i landsliftinu hafa þurft aö leggja hart aft sér fyrir keppnina i Baltic Cup — þeir hafa æft tvisvar á dag frá þvl fyrir jöl. Þeir hafa ekki fengift greitt vinnutap og þeir fá afteins 20 þús. krónur I styrk úl aft fara til V-Þýskalands og leika i Baltic Cup, en á sama tlma fá leikmenn danska landsliftsins 30 þús. á dag, efta 210 þús. kr. fyrir aft taka þátt i keppninni f V-Þýskalandi. Þaft er erfitt og kostnaftar- samt aft vera I landsliöinu i handknattleik. — „Strákarnir eru mjög áhugasamir, en þaft er ekki hægt aft bjóöa þeim enda- laust upp á, aft þeir fái ekki greitt vinnutap fyrir alla þá vinnusem þeirleggjaá sig — ég veit ekki hvernig þetta endar,” sagfti Jóhann Ingi Gunnarsson, landsliftsþjálfari. —sos Islenska landsliðið 1 Baltic Cup í V-Þýskalandi íslendingar mæta A-Þjóðverjum í Minden í kvöld {Unglingalið íslands er óþekkt stærð... i A-Þjóðverjar komu með alla sína sterkustu leikmenn til V-Þýskalands og eru þeir taldir sigurstranlegastir 1 Baltíc Cup Frá Axeli Axelssyni í Minden. — Það hefur þó nokkuð verið skrifað hér í v-þýskum blöðum um Baltic Cup og hallast flestir á sigri A-Þjóðverja í keppninni/ en þeir komu hingað í gærkvöldi með alla sína sterkustu leik- menn og eru þar í hópn- um margir gamalreyndir leikmenn/ sem hafa verið lykilmenn í a-þýska liðinu undanfarin ár. Hinar miklu breytingar á Islenska liöinu hafa vakift athygli og má lesa þaft hér I blöftunum, aft Islendingar komi hingaft meft unglingalift, sem al- gjörlega óþekkt stærö I hand- knattleiksheiminum. Blöftin segja aft rófturinn verfti erfiftur fyrir unglingaliö Islands, sér- staklega þar sem þaft leikur gegn hinum leikreyndu mönn- um A-Þjóftverja I Iþróttahöllinni I Minden I slnum fyrsta leik. Þaö er reiknaft meft aft 1500 á- horfendur sjái leikinn. //Verðum á toppnum á OL" V-Þjóftverjar eru ekki bjart- sýnir á aft vinna sigur yfir A-Þjóftverjum, þótt aft þeir hefftu orftift sigurvegarar I „Super-cup” hér um jólin, þar sem þeir unnu Rúmena I úr- slitaleik. Stenzel, þjálfari v- þýska liftsins, sagfti I vifttali hér I sjónvarpinu, aft þetta sé gott æfingamót — en aft hann leggi aftaláhersluna á Olympiuleik- ana I Moskvu. — „Þá verftum viö á toppnum — og miklu betri heldur en þegar vift urftum HM- meistarar I Danmörku”, sagfti Stenzel. V-Þjóftverjar eru meft áægtis lift, en þaft er enginn Joakim Deckarm I liftinu hjá þeim núna. Deckarm, sem meiddist alvar- lega á höffti I Evrópuleik sl. vetur, fékk aft vera heima hjá sér um jólin og fer honum fram meft hverjum degi. Rússar þreyttir Rússar eru taldir sigur- stranglegastir I hinum riftlinum, en þeir leika þar meft Dönum, Pólverjum og b-lifti V-Þjóft- verja. Þejr hafa æft geysilega aö undanförnu og leikift I mörg- um sterkum mótum. Þjálfari Rússa sagfti hér I blaftavifttali, aft. þreytu væri farift aft gæta hjá leikmönnum slnum og þeir myndu hvila sig vel eftir Baltic Cup. AXEL AXELSSON Á ferð og flugi í 18 tíma.... í Frá Axel Axelssyni I Minden. — Þaft voru þreyttir leikmenn is- lenska landsliftsins sem komu hingaft til Minden I gærkvöldi, kl. 11 — eftir 18 tíma ferftalag frá tslandi — meft viftkomu I Glasgow, Kaupmannahöfn og Dusseldorf, en þangaft komu þeir kl. 8 I gærkvöldi, en þeir dku siftan I langferftabifreift i 3 tima — til Minden. Astæftanfyrir þvl aft Islenska landsliftift kom svona seint var aft þaft '»ar þriggja tima seinkun á flugi frá Keflavikurflugvelli I gærmorgun, þannig aft liftift missti af fhigvéi I Kauftmanna- höfn til Dusseldorf kl. 3 I gær og fékk þvi ekki flug fyrr en kl. 7 fráKaupmannahöfn. Allir leik- menn islenska liftsins voru hressir — fóru fljótlega i hátt- inn, enda létt æfing hjá þeim I fyrramálift (I morgun). Leikirnir gegn Islandi I góður undirbúningur ! — fyrir Baltíc Cup”, sagði landliðsþjáifari Pólverja — Jacek Zglinicki — Leikirnir gegn islendingum voru undirbúningur okkar fyrir Baitic Cup — vift lékum þó á full- um krafti, sagfti Jacek Zglinicki, þjálfari Pólverja, eftir landsleik- ina gegn íslandi. — Vift notuftum leikina til aft prófa okkur áfram meft ýmsar leikfléttur og reynd- um einnig ýmislegt, sem vift höf- um veriö aft æfa — og finpússuft- um ýmislegt, sagfti Zglinicki. Þegar Pólverjar voru spuröir um, hvar þeir stæftu I handknatt- leiknum og hvort þeir væru meö eitt af sterkustu liftum heims, sögöu þeir, aö þeir gæfu engar yfirlýsingar um þaft — þaft kemur allt i ljós á Olympiuleikunum i Moskvu. — Nú leikur Klempel ekki eins mikift hlutverk og hann hefur gert I — t.d. i HM-keppninni I Dan- I mörku. Hver er ástæöan fyrir * þvi? w — Þaö er rétt, leikur okkar I byggist ekki eingöngu upp á I Klempel, enda notuft vift nú aftrar I leikaftferöir og vörn okkar er ekki, I eins sterk og áöur, sagfti Zgli- I nicki. — SOS ■ Héldu að Axel og | Ólafur lékju með ■ • íslenska landsliðinu í Minden Frá Björgvini Björgvinssyni i menn v-þýska handknattleiks- I Bremen. — V-þýsk blöft hafa sambandsins sögftu aft þeir I sagt frá þvl aö þaft hafi komib hefftu sett leik tsiands og I mikift á óvart aft Axel Axelsson A-Þýskalnds á I Minden — ■ og ÓlafurH. Jónsson — Danker- heimaveili Dankersen, til aft 0 sen-leikmennirnir, sem léku draga aft áhorfendur, sent hcfftu ■ meö Islenska landslibinu I komift til aft sjá Axel og ólaf I B-keppninni á Spáni, séu ekki I leika meft Islenska landsliftinu I islenska landsliöinu. Forrába- — á heimavelli.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.