Tíminn - 08.01.1980, Síða 15
Kirby i sviðsljósinu
þegar Halifax sló Manchester Gity út i bikarkeppninni
— Strákarnir voru
stórkostlegir — þetta var
mikill sigur fyrir okkur,
sagði George Kirby, fyrr-
um þjálfari Skagamanna í
viðtali við B.B.C. eftir að
strákarnir hans hjá Hali-
fax höfðu lagt Manchester
City að velli 1:0 á Shay
Ground. Þessi sigur Hali-
fax kom mest á óvart í
ensku bikarkeppninni.
Sigurinn var glæsileg fjööur i
hatt Georges Kirby, sem er fram-
kvæmdastjóri 4. deildarliðsins —
hann hefur sýnt það og sannaö,
að hann er mjög drifandi stjórn-
andi, enda hefur Halifax náð
góðum árangriundir hans stjórn i
vetur.
Strákarnir hans börðust hetju-
lega gegn Manchester City — og
Haiifax tryggði sér rétt til aö
leika i 4. umferð ensku bikar-
keppninnar i fyrsta skipti I 11 ár.
12.599 áhorfendur sáu hinn 25 ára
Paul Hendrie — miðvaliarspilara
og fyrrum leikmann hjá Bristol
Rovers, skora sigurmarkið 15
min. fyrir leikslok — meö góöu
skoti af 8 m færi.
George Kirby var svo sannar-
lega i sviðsljósinu i Englandi.
-SOS
réð ekki
við Garry
Bailey
— sem átti snilldarleik i markinu hjá
Manchester United á White Hart Lane
á Skotann Arthur Graham
Forest fékk óskabyrjun, þegar
Frankie Gray.fyrrum leikmaöur
Leeds, skoraði gott mark i byrjun
og siöan bættu þeir Garry Birtles,
Ian Boyer og John Robertson
mörkum viö, en mark Leeds
skoraöi Larry Lloyd — sjálfs-
mark. Þeir Lloyd og Kenny Burn
áttu stórleik I vörn Forest. Leeds
varö fyrir þvi óhappi á 33. min.,
aö Alan Curtis meiddist á fæti og
þurfti aö yfirgefa völlinn.
BOB LATCHFORD...Asa Hart-
ford, Andy King og Brian Kidd
skoruöu mörk Everton, en mark
Aldershot skoraöi Alex
McGregor.
BIRMINGHAM... vann góöan
sigur 2:1 yfir Southampton. Keit
Bertschin skoraöi fyrst fyrir
Birmingham, en Mike Channon
jafnaöi 1:1 fyrir Dýrlingana, en
sigurmark heimamanna skoraöi
Joe Gallagher.
NORWICH... lagði utandeildar-
liðiö Yeovil að velli 3:0 og átti
Bryan Parker, markvöröur
Yeovil stórleik I markinu.
Graham Paddon skoraöi fyrst
fyrir Norwich, en siöan skoruöu
þeir Keith Robson og Justin
Fashanu — 2 mörk á sömu min.,
rétt fyrir leikslok.
PHIL PARKES... markvöröur
West Ham, hélt Lundiinaliöinu á
floti gegn W.B.A. — Hann varöi
snilldarlega og kom I veg fyrir
stórsigur Albion, sem átti allan
leikinn.
Stuart Pearson skoraöi fyrir
West Ham, en rétt fyrir leikslok
tókst Cyrilie Regisaö jafna metin
— 1:1.
Góður sigur hjá tJlfun-
um
Úlfarnir unnu góöan sigur 3:1
yfir Notts County og fengu þeir
óskabyrjun, þegar George Berry
skoraöieftir2 min. og siöan skor-
aöi Willie Carr 2:0 meö þrumu-
skoti, áöurenDonMasson náöi aö
minnka muninn. John Richars
gulltryggöi siöan sigur úlf anna —
3:1.
SWINDON... vann góðan sigur
Framhald á bls. 19
Skrifaði undir
samning I London
Júgóslavneski landsliðsmaðurinn
Nicola Jouvanvic, sem var leik-
maður með Red Star frá Belgrad,
skrifaði undir samning við Man-
chester United, fyrir leik liðsins
gegn Tottenham á laugardaginn.
United borgaði 250 þús. pund fyrir
Jouvanvic, sem er varnarleik-
maður. Hann sá United tryggja
sér jafntefli 1:1 gegn Tottenham
— það kostar aö Manchester-liöiö
fær lOOþús. pund aukalega I kass-
ann, fyrir leikinn gegn Tottenham
á Old Trafford annaö kvöld.SOS
f JOHN ROBERTSSON... útherji Forest, sést hér vera búinn að ieika
hjá Leeds. Robertsson skoraði gegn Leeds á iaugardaginn.
# GARRY BAILEY... er að veröa einn besti markvörður Eng-
lands.
Millwall-Shrewsbury........5:1
Newcastle-Chester..........0:2
Notts C.-Wolves............1:3
Oldham-Coventry............0:1
Preston-Ipswich............0:3
Q.P.R.-Watford.............1:2
Reading-Colchester.........2:0
Sunderland-Bolton .........0:1
Swansea-C. Paiace..........2:2
Tottenham-Man. Utd.........1:1
W.B.A.-West Ham............1:1
Wrexham-Charlton...........6:0
Yeovil-Norwich.............0:3
JOHN TOSHACK... fyrrum
leikmaöur Liverpool, skoraöi
bæöi mörk Swansea gegn Crystal
Palace, en þeir Steve Kember og
Ian Walsh skoruöu mörk Lund-
únaliösins.
Stórleikur Forest
NOTTINGHAM FOREST...
vann góöan sigur 4:1 yfir Leeds á
Elland Road. Varnarmenn Leeds
ráöu ekkert viö þá Trevor
Francis og Garry Birtles — og
Enska bikarkeppnin
þar sem „Rauðu djöflarnir”
náðu jafntefli 1:1
Garry Bailey, hinn snjalli markvörður Manchest-
er United, var heldur betur i sviðsljósinu á White
Hart Lane í London, þegar ,,Rauðu djöflamir”
tryggðu sér jafntefli 1:1 gegn Tottenham i 3. umferð
ensku bikarkeppninnar. — Hann varði snilldarlega
og kom i veg fyrir að Tottenham næði að knýja fram
sigur.
Bailey varði fjórum sinnum
glæsilega á siöustu stundu - skot
frá Chris Jones, Argentlnumönn-
unum Ardiles og Villa og þegar 2
min. voru til leiksloka kórónaöi
hann leik sinn, þegar hann kast-
aði sér eins og köttur og varöi aft-
ur meistaralega skot frá Ardiles.
— „Hreint ótrúlegt! — knötturinn
virtist ætla aö hafna i netinu”,
hrópaði þulur B.B.C., þegar
Bailey varði skot Ardiles.
Ardiles var heldur betur I sviös-
ljósinu — hann skoraði mark
Tottenham meö frábæru skoti á
52. min. eftir sendingu frá Steve
Perryman, en aöeins 6 min. siöar
felldi hann Gordon McQueen inn I
vitateig, þannig aö dæmd var
vitaspyrna á Tottenham. Sammy
Mcllroy skoraði jöfnunarmark
United — 1:1 úr vitaspyrnunni. 50
þús. áhorfendur sáu leikinn.
Arsenal slapp með
„skrekkinn”
Bikarmeistarar Arsenal léku
gegn Cardiff á Ninian Park I
Cardiff og lauk viöureigninni meö
jafntefli — 0:0. Arsenal liðiö, sem
lék án Iranna Liam Brady og
David O’Leary (meiddir), slapp
með „skrekkinn”, þvi aö rétt fyr-
ir leikslok komst Cardiff-leik-
maöurinn Garry Stevens I dauöa-
færi, en honum brást bogalistin.
21 þús. áhorfendur — mesti áhorf-
endafjöldi á Ninian Park I 3 ár,
sáu Pat Jennings, markvörö
Arsenal, hafa nóg að gera I mark-
inu.
ENSKA
KNATTSPYRNAN
Johnson skoraði ,,Hat-
trick”
50. þús. áhorfendur á Anfield
Road sáu leikmenn Liverpool
leika sér aö Grimsby eins og kött-
ur að mús og vinna stórsigur —
5:0. David Johnson, sem hefur
leikið mjög vel i vetur, skoraöi
þrjú mörk — „Hat-trick” og hefur
hann skoraö 20 mörk fyrir Liver-
pool á keppnistlmabilinu.
Graeme Souness og Jimmy Case
skoruðu hin mörkin.
Tvö utandeildarlið voru I sviös-
ljósinu. Alex Stepney, fyrrum
markvöröur Manchester United,
og félagar hans hjá Altrincham
náðu jafntefli 1:1 gegn Lundúna-
liöinu Orient. Barry Whitlread
skoraöi mark Altrincham, en
Billy Jenningstókst aö jafna fyrir
Orient. Jeff Johnson hjá utan-
deildarliöinu var rekinn af leik-
velli — fyrir aö brjóta gróflega á
Bobby Fisher.
NEIL PROSSER... skoraöi
jöfnunarmark utandeildarliös-
ins Harlow — 1:1, gegn Leicester
á 89 min. Martin Henderson skor-
aöi mark Leicester, sem átti allan
leikinn.
Við skulum nú llta a úrslit
leikja i 3. umferö ensku bikar-
keppninnar:
Altrincham-Orient..........1:1
Birmingham-Southampton ...2:1
Bristol C.-Derby...........6:2
Burnley-Stoke..............1:0
Cardiff-Arsenal............1:0
Carlisle-Bradford..........3:2
Chesham-Cambridge..........0:2
Everton-Aldershot..........4:1
Halifax-Man. City..........1:0
Leeds-Nott. For............1:4
Leicester-Harlow ..........1:1
Liverpool-Grimsby..........5:0
Luton-Swindon .............0:2
Mansfield-Brighton ........0:2