Tíminn - 08.01.1980, Side 16
16
HJliilililL!
hljóðvarp
Þriðjudagur
8. janúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn
7'25 Morgunpósturinn. (8.00
fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustu-
gr.dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Gunnvör Braga lýkur lestri
sögunnar „Það er komiö
nýtt ár” eftir Ingibjörgu
Jónsdóttur (5).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.26 Margbreytileg lifsviö-
horf. Þórarinn E. Jónsson
kennari frá Kjaransstöðum
flytur erindi.
11.00 Sjávarútvegur og sigl-
ingar.Ingólfur Arnarson og
Jónas Haraldsson tala öðru
sinni við Benedikt
Thorarensen og Einar
Sigurösson i Þorlákshöfn.
11.15 Morguntónleikar. Fritz
Henker og Kammersveit út-
varpsins I Saar leika
Fagottkonsert i B-dúr eftir
Johann Christian Bach,
Karl Ristenpart
stj./Hátíðarhljómsveitin i
Bath leikur Hljómsveitar-
svitu nr. 2 i h-moll eftir
Johann Sebastian Bach;
Yehudi Menuhin stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar A frl-
vaktinni. Sigrún Siguröar-
dóttir kynnir óskalög sjó-
manna.
14.40 lslenskt mál. Endurtek-
inn þáttur Ásgeirs Blöndals
Magnússonar frá 5. þ.m.
15.00 Tónleikasyrpa. Létt-
klassisk tónlist; lög leikin á
ýmis hljóðfæri
15.50 Tilkynningar
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Ungir pennar. Harpa
Jósefsdóttir Amin les efni
eftir börn og unglinga
16.35 Tónhorniö.Sverrir Gauti
Diego stjórnar.
sjónvarp
Þriðjudagur
8. janúar
20.00 Fréttir og veður
20.25 Augiýsingar og dagskrá
20.30 Múmin-álfarnir. Þriöji
þáttur Þýðandi Hallveig
Thorlacius. Sögumaöur
Ragnheiður Steindórsdóttir.
20.40 Þjóðskörungar
tuttugustu aldar. Gamal
Abdel Nasser var óþekktur
ofursti þegarhann tók þátt í
aö steypa af stóli Farúk,
konungi Egyptalands. Hann
varð skömmu siöar forseti
Egyptalands og ókrýndur
leiðtogi Araba, en sú hug-
sjón hans aö sameina
Arabarikin og knésetja
lsrael rættist ekki. Þýöandi
17.00 Siðdegistónleikar. Knut
Skram syngur lög eftir
Christian Sinding; Robert
Levin leikur með á
pianó/Sinfóniuhljómsveit
Islands leikur Chaconnu i
dóriskri tóntegund eftir Pál
tsólfsson; Alfred Walter
stj./Siegfried Borries og út-
varpshljómsveit Berlinar
leika Fiölukonsert I d-moll
op. 8 eftir Richard Strauss;
Arthur Rother stjórnar.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Viösjá. 19.45 Til-
kynningar.
19.40 Baltic-bikarkeppnin i
handknattleik I Vestur -
Þýskalandi. Hermann
Gunnarsson lýsir siðari
hálfleik i' keppni tslendinga
og Austur-Þjoðver ja I
Minden.
20.10 Nútlmatönlist. Þorkell
Sigurbjörnsson kynnir
20.40 A hvitum reitum og
svörtum. Guðmundur Arn-
laugsson rektor flytur
skákþátt
21.10 A brókinni; — þáttur um
ullarnærfatnað Umsjónar-
maöur: Evert Ingólfsson
Lesari: Elisabet Þórisdótt-
ir.
21.30. Kórsöngur: Hamra-
hiiðarkórinn syngur nokkur
lög. Söngstjóri: Þorgeröur
Ingólfsdóttir.
21.45 Utvarpssagan: „Þjófur I
Paradis” eftir Indriða G.
Þorsteinsson. Höfundur les
(2).
22.15 Fréttir. Veöurfregnir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Þjóðleg tónlist frá ýms-
um löndum.Askell Másson
kynnir kínverska tónlist; —
siðari þáttur.
23.00 A hljóðbergi. Umsjónar-
maður: Björn Thj Björns-
son listfræðingur. Irene
Worth les ,,The old
Chevalier” úr bókinni
„Seven Gothic Tales” eftir
Isak Dinesen (Karen
Blixen) — fyrri hluti.
23.35 Harmonikkulög. Karl
Jónatansson og félagar
hans leika.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Ingi Karl Jóhannesson. Þul-
ur Friðbjörn Gunnlaugsson.
21.05 Dýrlingurinn. Köid eru
kvennaráö. Þýðandi Guöni
Kolbeinsson.
21.55 Spekingar spjalla.Hring-
borðsumræður Nóbels-
verðlaunahafa I raunvisind-
um áriö 1979. Umræðunum
stýrir Bengt Feldreich og
þátttakendur eru Sheldon
Glashow, Steven Weinberg
og AbdusSalam, verölauna-
hafar i eðlisfræöi, Herbert
Brown, sem hlaut verölaun-
in i efnafræði, og Alan Cor-
mack og Godfrey Houns-
field sem skiptu með sér
verðlaununum I læknis-
fræði. Þýðandi Jón O.
Edwald. (Nordvision —
Sænska sjónvarpiö)
22.45 Dagskrárlok.
Vegna hagstæðra innkaupa getum við nú boöiö nokkrar
samstæður af þessum vinsælu norsku veggskápum á
lækkuðu verði.
Lögreg/a
S/ökkvi/ið
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliðið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliöiö og sjúkrabif-
reið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkviliðið simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51100.
Apótek
Kvöld, nætur og helgidaga-
varsla apóteka er i Reykjavik 4.
janúar - 10. janúar i Borgar-
Apótekiog Reykjavikur Apóteki
Sjúkrahús
Bilanir
Vatnsveitubilanir simi 85477.
jSímabilauir simi 05
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17. siödegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Rafmagn I Reykjavík og
Kópavogi i sima 18230. t
Hafnarfirði i sima 51336.
Hitaveitubiianir: Kvörtunum
veröur veitt móttaka f sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur. Dag-
vakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags,ef ekki næst I
heimilislækni, simi 11510
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Slysavaröstofan : Simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Hafnarfjörður — Garðabær:
Nætur- og helgidagagæsla:
Upplýsingar i Slökkvistöðinni
simi 51100
Kópavogs Apótek er opiö öll
kvöld til kl. 7 nema laugardaga
er opið kl. 9-12 og sunnudaga er
lokað.
Heilsuverndarstöð Revkjavlkur:
Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna
gegn mænusótt fara fram i
Heilsuverndarstöð Reykjavikur
á mánudögum kl. 16.30-17.30.
Vinsamlegast hafið meðferðis
ónæmiskortin.
Heimsóknartimar á Landakots-
spítala: Alla daga frá kl. 15-16
og 19-19.30.
Borgarspitalinn. Heimsóknar-
timi I Hafnarbúöum er kl. 14-19
alla daga, einnig er heimsókn-
artimi á Heilsuverndarstöð
Reykjavikur kl. 14-19 alla daga.
Neyðarvakt Tannlæknafélags
tslands Heilsuverndarstöðinni
við Barónsstig: Dagana 22. og
23. des. frá kl. 17-18. Dagana 24.
, 25. og 26. des. frá 14-15. 29. og
30. des. frá kl. 17-18 og 31. des 1.
jan. 14-15.
— Hver er þetta meö bleikui
svuntuna? — Bara náungi, sem
kemur hingað stundum.
DENNI
DÆMALAUSI
Bókasöfn
Bókasafn
Seltjarnarness
Mýrarhúsaskóla
Simi 17585
Safnið eropiö á mánudögum kl.
14-22, þriðjudögum kl. 14-19,
miövikudögum kl. 14-22,
fimmtudögum kl. 14-19,
föstudögum kl. 14-19.
Bókasafn Kópavogs, Félags-
heimilinu, Fannborg 2, s.
41577, opið alla virka daga kl.
14-21, laugardaga (okt.-aprll)
kl. 14-17.
Borgarbókasafn Reykjavlk-
ur:
Aðalsafn — útlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29a, simi 27155.
Eftir lokun skiptiborðs 27359 i
útlánsdeild safnsins.
Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokað
á laugardögum og sunnudög-
um.
Aðaisafn — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27, simi aöal-
safns. Eftir kl. 17 s. 27029
Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokað
á laugardögum og sunnudög-
um.
Lokað júlimánuð vegna
sumarleyfa.
Farandbókasöfn— Afgreiðsla
i Þingholtsstræti 29a simi
aðalsafns Bókakassar lánaðir,
'skipum,heilsuhælum og stofn-
unum.
Sólheimasafn—Sólheimum 27
simi 36814. Mánd.-föstud. kl.
14-21.
Bókin heim — Sólheimum 27, 1
simi 83780.
Heimsendingaþjónusta á
prentuðum bókum viö iatlaða
og aldraða.
Simatimi: Mánudaga og
fimmtudaga kl. 10-12.
Bústaöasafn— Bústaöakirkju
simi 36270.
Mánud.-föstud. kl. 14-21
Hofsvallasafn — Hofevalla-
götu 16, simj 27640.
Mánud.-föstud. kl. 16-19.
Lokað júlímánuð vegna
sumarleyfa.
Hljóðbókasafn — Hólmgaröi
34, simi 86922. Hljóðbókaþjón-
usta við sjónskerta.
Opið mánud.-föstud. kl. 10-4.
Happdrætti
Dregið hefur verið hjá
Borgarfógeta i Jóladagahapp-k
drætti Kiwanisklúbbs Heklu.*
Upp komu þessi númer fyrir
dagana:
1. des. nr. 1879.
2. des. nr. 1925.
3. des. nr. 0715
4. des. nr. 1593.
5. des. nr. 1826.
6. des. nr. 1168.
7. des. nr. 1806.
8. des. nr. 1113.
9. des. nr. 0416.
10. des. nr. 1791.
11. des. nr. 1217.
12. des. nr. 0992.
13. des. nr. 1207.
14. des. nr. 0567.
15. des. nr. 0280.
16. des. nr. 0145.
17. des. nr. 0645.
18. des. nr. 0903.
19. des. nr. 1088.
20. des. nr. 0058.
21 des. nr. 1445
23. des. nr. 1800.
24. des. nr. 0597.
Fundir
Kvennadeild Slysavarnafélags-
ins heldur fund fimmtudaginn
lO.jan. kl. 8. e.h. Eftir fundinn
verður spilað bingó, góðir vinn-
ingar, mætið vel og stundvis-
lega. Stjórnin.
Húsgögn og
. , . ^Suðurlandsbraut 18
mnrettmgar simi 86-900
Gengið 1 1
Gengið á hádegi Almennur Ferðamanna-1
þann 4.1. 1980. gjaideyrir gjaldeyrir
Kaup Sala Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 395.40 396.40 434.94 436.04
1 Sterlingspund 883.55 885.75 971.91 974.33
1 Kanadadollar 338.20 339.00 372.02 372.90
100 Danskar krónur 7367.60 7386.20 8104.36 8124.82
100 Norskar krónur ' 8037.80 8058.10 8841.58 8863.91
100 Sænskar krónur 9543.80 9567.90 10498.18 10524.69
100 Finnsk mörk 10706.75 10733.85 11777.43 11807.24
100 Franskir frankar 9831.50 9856.40 10814.65 10842.04
100 Belg. frankar 1417.70 1421.30 1559.47 1563.43
100 Svissn. frankar 24965.30 25028.40 27461.83 27531.24
100 Gyllini 20865.00 20917.90 22951.50 23009.69
100 V-þýsk mörk 23045.30 23103.60 25349.83 25413.96
100 Lirur 49.28 49.40 54.21 54.34
100 Austurr.Sch. 3206.80 3214.90 3527.48 3536.39
100 Escudos 797.25 799.25 876.98 879.18
100 Pesetar 598.70 600.20 658.57 660.22
100 Yen 166.47 166.89 183.12 183.58
Söfnuðir
Kvenfélag Háteigskirkju býður
eldra fólki i sókninni til sam-
komu i Domus Medica sunnu-
daginn 13. janúar kl. 3. e.h.
Stjórnin.
Félagslíf
Konur Kópavogi: Hressingar-
leikfimi fyrir konur byrjar
mánudaginn 7. jan. Kennt er
mánudaga kl. 19.15 og miðviku-
daga kl. 20.45 i Kópavogsskóla.
Upplýsingar í sima 40729. Kven-
félag Kópavogs.