Tíminn - 08.01.1980, Blaðsíða 18

Tíminn - 08.01.1980, Blaðsíða 18
18 *S 1-13-84 Jólamynd 1979 Stjarna er fædd Heimsfræg, bráöskemmtileg og fjörug ný bandarisk stór- mynd i litum, sem alls staöar hefur hlotiö metaösókn. Aöalhlutverk: BARBRA STREISAND, KRIS KRISTOFFERSON. tsl. texti Sýnd kl. S, 7.30 og 10. -fáið ykkur Flóru safa sr n-200 ORFEIFUR OG EVRIDtS 8. sýning miövikudag kl. 20 Brún aögangskort gilda. Laugardag kl. 20 STUNDARFRIÐUR fimmtudag kl. 20 GAMALDAGS KOMEDtA föstudag kl. 20 Næst síöasta sinn. ÓVITAR laugardag kl. 15. Litla sviðið: KIRSIBLÓM A NORÐURFJALLI i kvöld kl. 20.30. Miðasala 13,15-20. Simi 1- 1200. "lonabíó .3* 3-11-82 Þá er öllu lokið (The end.) % BURT REYNOLDS Burt Reynolds i brjálæöis- legasta hlutvcrki sinu til þessa, enda leikstýröi hann myndinni sjálfur. Stórkostlegur leikur þeirra Reynolds og Dom DeLuise gerir myndina aö einni bestu gamanmynd seinni tima. Leikstjóri: Burt Reynolds Aöalhlutverk: Burt Reynolds Dom DeLuise Saliy Field Joanne Woodward. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Happdrætti Framsóknarflokksins Dregið var á réttum tíma i Happdrætti Framsóknarflokksins og voru vinnings- númerin innsigluð á skrifstofu borgar- fógeta og verða geymd þar næstu daga, meðan skil eru að berast. Dregið var úr öllum útsendum miðum og geta þeir sem enn eiga eftir að gera skil gert það fram eftir vikunni eða þar til vinningsnúmer verða birt. Frönskunámskeið á vegum Alliance Francaise Innritun nemenda i alla flokka fer fram miðvikudaginn 9. janúar kl. 18 i Franska bókasafninu, Laufásvegi 12. Stjórnin. Allra siðasti innritunardagur. 3*1-15-44 Jólamyndin 1979. Lofthræðsia MELBROOKS Sprenghlægileg ný gaman- mynd gerö af Mel Brooks ((„Silent Movie” og „Young Frankenstein”) Mynd þessa tileinkar hann meistaranum Alfred Hitchcock, enda eru tekin fyrir ýmis atriöi úr gömlum myndum meistar- ans. Aöalhlutverk: Mel Brooks, Madeline Kahn og Harvey Korman. Sýnd ki. 5, 7 og 9. 3*2-21-40 Jólamyndin 1979. Ljótur leikur. Chev/yCk Spennandi og sérlega skemmtileg litmynd. Leikstjóri: Colin Higgins Tónlistin I myndinni er flutt af Barry Manilow og The Bee Gees. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö. 3-20-75 Jólamyndin 1979 Flugstöðin '80 Getur Concordinn á tvöföld- um hraöa hljóösins varist árás? Ný æsispennandi hljóöfrá mynd úr þessum vinsæla myndaflokki. Aöalhlutverk: Alain Delon, Susan Blakely, Robert Wagner, Sylvia Kristel og George Kennedy. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkaö verö. Þriöjudagurinn 8. janúar 1980 oAMLA BIO -- - nr-r-T-? -Slmi U 4 7 St . Jólamyndin 1979 Björgunarsveitin Ný bráöskemmtileg og frá- bær teiknimynd frá DISNEY-FÉL. tslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Q19 OOO — salur^t— Jólasýningar 1979 Prúðuleikararnir \m ■ B S ÍlUBl 1 ID 3216-444 MKyNNCME, l£E R0BEPT MARVlN UNOA SHA'N FVANS MAXIMIUAN SCHEtl MiRE C0NN0RS AVAEANCHf EAPRESS oks*k*.;- I0E NAMAIH óslitin spenna frá byrjun ti enda. Úrvals skemmtun í lit um og Panavision, byggö < sögu eftir COLIN FORBES sem kom f Isi. þýöingu un siöustu jól. Leikstjóri: MARK ROBSON A öa 1 h lu t v e r k : LEI MARVIN, ROBERT SHAW MAXIMILIAN SCHELL. tslenskur texti Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sama verö áöllum sýningum Hækkaö verJ. -fifr-36 Jólamyndin 1979 Vaskir lögreglumenn tslenskur texti Bráöfjörug, spennandi og hlægileg ný Trinitýmynd I litum. Leikstjóri. B.B. Clucher. Aöalhlutverk: Bud Spencer og Terence Hill. Sýnd ki. 5, 7.30 og 10. Jólamynd 1979 Tortimið hraðlestinni Bráöskemmtileg ný ensk- amerisk litmynd, meö vin- sælustu brúöum allra tima, Kermit froski og félögum. — Mikill fjöldi gestaleikara kemur fram, t.d. ELLIOT GOULD, JAMES COBURN, BOB HOPE, CAROL KANE, TELLY SAVALAS, ORSON WELLS o.'m.fl. tslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hækkaö verö. salur Úlfaldasveitin Sprenghlægileg gaman- mynd, og þaö er sko ekkert plat, — aö þessu geta allir hlegiö. Frábær fjölskyldu- mynd fyrir alla aldurs- flokka, gerö af JOE CAMP, er geröi myndirnar um hundinn BENJI. JAMES HAMPTON, CHRISTOPHER CONN- ELLY, MIMI MEYNARD. tslenskur texti. Sýnd kl. 3.05, 6.05, 9.05. Annar bara talaöi, — hinn lét verkin tala. Sérlega spenn- andi ný dönsk litmynd. tslenskur texti. Leikstjóri: TOM HEDE- GAARD. t myndinni leikur fslenska leikkonan Kristfn Bjarna- dóttir. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 Og 11.15. -salur Hjartarbaninn Sýnd kl. 5.10 og 9.10 i.. ... ■ salur 0— Leyniskyttan

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.