Tíminn - 11.01.1980, Qupperneq 11

Tíminn - 11.01.1980, Qupperneq 11
Föstudagurinn 11. janúar 1980 11 aöur viö mannahald og elds- neytiseyösla. Þaö er auövelt reiknings- dæmi, aö viö farþegaþotu meö þriggjamannaáhöfn (flugliöar) er kostnaöur 2.2% meiri en ef aöeins tveir eru i áhöfn flug- vélar. Þetta á viö á flugleiöum 500-3000 sjómilur. Fyrir 100 sæta flugvél er þriggja manna áhöfn 5% dýrari entveggja manna áhöfn, en þaö á ekki aöeins aö fækka fólki viö flugstjórn, ný tæki eiga aö gera stjórnina þægilegri, einfaldari og auöveldari, en hiín er nií fyrir þrjá menn, og þaö eru því ný stjórntæki, sem koma þarna á móti. 1 íitreikningum er gert ráö fyrir aö alþjóölegt flug og allt farþegaflug noti úm þaö bil 5% af olíuþörf jaröarinnar og gera menn ráö fyrir aö þaö veröi ó- breytttilnæstualdamóta a.m.k. Hinar rniklu oliuveröshækk- anir, sem duniö hafa yfir, gera þaö aö verkum aö nii borgar sig aöleggja f fjármagnskostnaö til aö ná aukinni hagkvæmni og orkusparnaöi. Sparnaöurinn viö fækkun flugliöa er meiri á lengri vega- lengdum. Er gert ráö fyrir aö á 500 sjómílna löngum flugleiöum sé sparnaöurinn viö 2 flugmenn i staö 32,2%, en á 3000 milna langri flugleiö yröi slikur sparnaöur 2.9%. En tölvunum er ætlaö meira en aö fækka i áhöfn flúgvélar- innar. Þeim er lika ætlaö aö stjórna flugi þeirra. Orkumálastjórn um borö I þotunni veröur i höndum tölv- unnar, en ekki flugstjórans. Vélin mun klifra I hagkvæmasta horni, miöaö viö þyngd og fleira, og er gert ráö fyrir aö meö þessu móti megi minnka eldsneytisnotkunina um allt aö 5%, og þá rekstrarkostnaö um 2%. Þegar eru komin i notkun rafeindatæki, sem spara 3-5% orku (eldsneyti). Ekki er aöeins gert ráö fyrir aö flugvélin noti tölvu til orku- neytingar þegar flogiö er á sjálfstýringu, heldur mun tölv- an einnig gefa upplýsingar og leiöbeiningar, þegar flugstjór- inn flýgur vélinni sjálfur og stjórnar hreyflunum. Hann fær þá leiöbeiningar frá tölvunni, sem fylgist stööugt meö flugi hans. Mörg af tækjum flugstjórans hafa veriö svo til óbreytt i 20 ár, sem áöur sagöi, en til þess aö þróun veröi viö komiö, veröur aö gjörbreyta mælaboröi þot- unnar, og þaö hafa menn einmitt hugsaö sér aö gera. Slilct er þó ekki unnt aö gera á einum degi, en innan skamms veröur þetta aö veruleika, og ekki liöa mörg ár þar til nútima mælaborö og stjórnkerfi far- þegaþotu, veröur aöeins til á söfnum. Ný og fullkomnari tæki veröakoministaöinn.sem auka öryggi og hagkvæmni alla. Saga Eþíópíu Andrzej Bartnicki/Joanna Mantel — Niecko: Geschichte Athiopiens. Von der Anfangen bis zur Gegenwart in 2 Teilen. Akademie —Verlag Berlin 1978. 725 bls. Eþiópia á sér langa og merki- lega sögu. Þar stóö fram á okk- ar daga eitt elsta riki heims, riki Eþiópiukeisara. Eþiópia er fjalla-land og liggur sem næst á noröausturhorni Afriku. Aö sjó hefur landiö ööru hvoru átt aö- gang viö Rauöahaf, en oftar munu Eþiópiumenn þó hafa átt þaö undir nágrönnum sinum á ströndinni, hvort þeir nytu hafna og samgangna sjóleiðis. Hálendi og eyðimerkur gera Eþiopiu erfitt land yfirferöar, og hafa samgöngur milli héraöa þvi oft veriö litlar. Þar viö bæt- ist að landiö er byggt mörgum og ólikum þjóðflokkum. Engu aö siður varö þar riki þegar fyr- ir upphaf timatals vors og hefur staðiö allt fram á okkar daga þótt oft hafi skipt um valdaættir og enn oftar um valdhafa. Ritverkiö, sem hér iiggur fyr- ir, var fyrst gefið út i Póllandi áriö 1971 og eru höfundarnir pólskir. 1 upphafi gera þeir ágæta grein fyrir Eþiópiu um það leyti, sem verkiö var sam-- iöogsegir þarfrá landinu, þjóö- unum, sem það byggja og ólikri menningu þeirra. Siöan taka höfundar aö segja sögu Eþiópiu. Frásögnin hefst meö veldi Aksumita og er sagan rakin I „krónólógisku” samhengi fram um 1970. í þýsku útgáfunni er svo bætt viö kafla um bylting- una 1974 og þá atburði, sem til hennar leiddu. Ritinu er skipt i kafla I sam- ræmi viö þær ættir, sem meö völdin fóru. Sagt er frá valda- ættunum og valdaskeiöi hverrar þeirrafyrir sig. Valdabaráttan, sigrar og ósigrar, er gjarnan skýrö útfrá félagslegum, trúar- legum og „demógrafiskum” sjónarmiöum, en tiltölulega litil áhersla lögö á hernaöarsögu, þótt höfundar neiti þvi eölilega ekki aö hernaöarlegar ástæöur hafi oft skipt sköpum. Eþiópia hefur löngum veriö land ólikra trúarbragða og hafa hinir mismunandi trúflokkar sjaldan setiö á sárs höfði til lengdar. Múhameðsmenn og kristnir hafa lengst af veriö fjöl- mennastir i landinu. Kristni er forn i Eþíóplu, en trúin mun hafa komið þangaö frá Egypta- landi á fyrstu öldunum eftir Kristsburö. A miðöldum blómg- aöistmerkileg kristin menning i landinu, en eþiópiska kirkjan einangraöist og hélt fornum og sérkennilegum siövenjum allt fram á þessa öld. A ofanveröum miööldum var Eþiópia kristiö riki og bárust fregnir af þvi til Evrópu á 15. öld. Til þeirra hafa veriö raktar þjóösögurnar um riki Jóhannesar prestskonungs. Þær gengu um Evrópu um þetta leyti og áttu sinn þátt i leitinni aö siglingaleiö suöur fyrir Afriku. Frá þessum þáttum er rækilega skýrt I verkinu og ekki gleyma höfundar þjóösögunum skemmtilegu um drottninguna af Sba og námur Salómons kon- ungs. Af einstökum timaskeiðum sögunnar er mest áhersla lögð á Af bókum næstliöin eitt hundraö ár og þeim er helgaöur nær helming- ur verksins. A þessu timabili hafa miklir atburðir orðiö i Eþiópiu og landiö hvaö eftir ann aö oröið vettvangur átaka stór- velda. A siöasta hluta 19. aldar tókust Bretar, Frakkar og ítalir á um völd og áhrif á noröaustur- horni Afriku og árið 1896 fóru Italir hinar mestu hrakfarir fyrir eþiópiumönnum sem frægt varö. Hefur það veriö I frásögur fært, aö Eþiópfa var eina rikiö i Afríku, sem ekki laut stjórn Evrópumanna þegar 20. öldin hófst. Frá átökunum á svæöinu um síöustu aldamót er greint ýtarlega og vel er sagt frá inn- rás Mússólinis i Eþtóplu og siö- an frá átökum i landinu I siðari heimsstyrjöldinni. Þá er kafli um Eþfópiu frá striöslokum og loks er i þýsku útgáfunni sagt frá byltingunni 1974, en þá var hinum gamla valdaaöli steypt og Eþiópia varð sósialistiskt riki. Þessi tveggja binda Eþiópiu- saga er vel unnið verk og mikil fróðleiksnáma. Allmikiö er af myndum i verkinu og þvi fylgir ættartafla eþiópiskra konunga- og keisaraætta I aldanna rás. Allur frágangur ber bóka- gerðarkunnáttu og prenttækni Þjóöverja fagurt vitni. Jón Þ. Þór. ■ I ' ' *Yíi h rfrjvhcnfní «> a y í t, -v u h nhjw'Xfh-G'i . ) .1- jbV ‘t i!. V, ■ - ‘i jí «] ■fí7% ***** a» JB i; h. <h’ Á: ‘ hvn.h u/r trk%írf\ <ny»*n7*r°H I (fU . h r V- tp frhí ls1 th i\ i rcKfi Im.hfÉr+i HhK 'T, i í fl v.. J Úr eþíópisku handriti frá lokum 15. aldar. Minning Magnús Helgason bóndi í Héraðsdal Þaö var vel búiö i Héraösdal I tiöMagnúsar Helgasonar og hans ágætu konu, Jóninu Guðmunds- dóttur. En þaö var þung raun Magnúsi, og sennilega einnig konu hans, að sjá þessa ágætu jörö fara úr ættarbyggð, en þeim hjónum varð aöeins eins barns auöiö, aövisuágætri konu, er gift er Svavari Einarssyni, bifreiöa- stjóra á sérleyfinu Siglufjörö- ur-Varmahliö. Selma, en svo heit- ir dóttirin, vissi, að börn vilja ganga menntaveginn, og því er sem er. Ég kynntist Magnúsi Helga- syni, þegar ég var sextán ára, og bjó á heimili þeirra um hriö, en faöir minn eignaöist jöröina Litladal i Lýtingstaöahreppi i Skagafiröi áriö 1951, og hóf þar búskap meö kaupafólki, en hann var starfandi i Reykjavik svo hér varum litið meira en sumarfriiö aö ræöa, sem hann eyddi I sveit- inni. Þeir sem hafa farið landveg til Akureyrar og hafa hugað aö útsýni yfir hiö fagra land okkar, hafaekkikomisthjá að sjá mynd- arlegar byggingar hinumegin Hérðasvatna i Skagafiröi, þegar ekiö er um Blönduhliö I Akra- hreppi, framhjá bæjunum Kú- skerpi, Uppsölum, Bólu og loks Silfrastööum. Þeir eru reyndar þrir bæirnir sem sjást handan Héraðsvatna, þvi þar eru einnig Litlidalur, og Laugardalur, og er þar vel búiö i dag. Magnús Helgason var fæddur 21-desember árið 1896, og bjó all- an sinn búskap á Héraösdal. Hann haföi ekki fariö viöa, en hann var heimsborgari á marga lund, svo ófeiminn og hispurslaus var hann . Hann var félags- hyggjumaður, en hann var þaðmikill búmaöur isér, aö hann skipti sér ekki af öörum málum, en ég man ekki betur en hann heföi tjáö mér, að hann hefði setið i hreppsnefnd, og trúi ég, aö þar hafi Magnús reynst málefnaleg- ur. Kynni min af Skagfirðingum urðu þó nokkur, og fannst mér Lýtingar almennt vera gáfaö fólk, en um fram allt elskulegt. Magnús Helgason var fróöur maöur, og mat faöir minn hann mikils, og vissi ég, aö Magnús vildi endilega aö eitthvert barna foreldra minna iiengdist I Litla- dal. Og var i rauninni ekki um nema okkur þrjá þá yngstu að ræöa, þvi hin voru flutt aö heim- an, gift og búin aö stofna sitt heimili. En viö vorum ailir i skóla, og stefndi hugur okkar allra, aö þvi er ég held, til ein- hvers annars. Timarnir llða, þettasama liggurfyrir okkur öll- um.Og einhvers staöar segir skáldiö: aö heilsast og kveöjast þaöer lifsins saga. Skagfiröingar komuoftlangtaö til aö heilsaupp á fööur minn, þegar hann var nyrðra, og þótti fööur minum vænt um það. Ég held lika aö viö hinir þrir yngstu hafi kynnt fööur Framhald á bls. 19

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.