Tíminn - 11.01.1980, Síða 19

Tíminn - 11.01.1980, Síða 19
Föstudagurinn 11. janúar 1980 ÍL5LLL. 19 flokksstarfið Aðalfundur Framsóknarfélags Garöa og Bessastaöahrepps veröur haldinn laugardaginn 12. janúar kl. 16 i Goðatúni 2. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Jólahappdrætti SUF Vinsamlegast geriö skil I jólahappdrætti SUF sem allra fyrst. SUF. o Minning minn vel, og marga langaö aö hlýða á manninn sjálfan. Ég þakka svo fyrir hönd Hof- teigsfólksins fyrir ágæt kynni viö Magnús og Jónfnu, og þeirra upp- eldisson, Jón aö nafni. Og sú sama skoöun er á þeim hjónum, og reyndar öllum Skagfiröingum, sem ég haföi kynni af, aö þeir séu prýöisfólk. Minninginum Magnús Helgason segir, aö vföar séu heimsborgarar en menn skyldu ætla. Bóndi er bústólpi, bú er landstólpi, og þvi skal hann virð- ur vel. Ég sendi minar kveöjur noröur f land, þar sem er harö- bylla á vetrum, en gjöfulla á sumrum. Blessuö sé minning Magnúsar Helgasonar. Steinarr Benediktsson rithöf. O Næstiforseti Aðalfundur FUF i Reykjavik Aðalfundur Félags ungra framsóknarmanna veröur hald- inn laugardaginn 12. janúar 1980 kl. 17.30 aö Rauöarárstig 18. (kjallara) Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lagabreytingar. 3. önnur mál Athygli skal á því vakin að tillögur um menn til kjörs í trúnaðarstöður á vegum félagsins þurfa aö berast til stjórnar félagsins eigi siðar en viku fyrir aðalfund. gat þess um leiö, aö þo væri margt annað, sem meira riöi á. Eftirtektarvert var, aö um það bil helmingur þeirra, sem spurðir voru, létu orö falla á þá leiö, aö þeir æsktu manns svipaörar gerð- ar og núverandi forseti, dr. Kristján Eldjárn. Aðeins einu nafni skaut upp i svörum fólks. bað var nafn Guð- laugs Þorvaldssonar, sem einn maður nefndi i svari sinu. með morgunkaffinu — Jæja, hvar ætli aö hann sé nú þessi dreki sem allir eru að tala um... — Ég veit ekki hvaö þér finnst, tölva, en mér finnst þetta leiöinlegt — Hvaö er aö sjá framan i þig, vin- hverjum sérkennum? ur, þaö er engu likara en þú hafir séö Jú, ég er meö þver- draug. slaufu... O 162 loftför til flugmanna. Þá voru enn- fremur endurnyjuö 716 eldri flugliðaskirteini. 31.12. voru i gildi 1363 skirteini. Loftför á skrá voru i árslok alls 162. Þar af voru 138 flugvél- ar, 3 þyrlur,,og 21 sviffluga. Skrásett voru á árinu 27 loftför og afskráö 22 af ýmsum ástæö- um. o Olíuviðræður trúanna hefði ekki veriö ákveö- inn, en nú yröi farið aö vinna að samningsuppkasti, sem síöan yröi skoðaö, og mætti gera ráð fyrir þvi, aö gengið yrði endan- lega frá samningum fyrir siöari hluta þessa árs. í slikum samri- ingi yrði væntanlega ákvæöi um það, aðhann væri til langs ti'ma, en uppsegjanlegur af beggja hálfu eftir einhverjum ákveön- umjeglum. Varöandi veröið sagöi Valur, aö þarna væri um aö ræða aöra verðviðmiöun en veriö heföi i viðskiptunum við Sovétmenn. Væri ekkert vafamál, aö á siö- asta ári heföi slik verðviömiðun verið okkur mun hagstæöari en Rotterdamskráningarnar sem legið heföu til grundvallar þvi veröi sem við hefðum greitt fyr- ir oliuna á siðasta ári. „Hitt er svo annað mál, að ástand á oliumörkuöunum er að breytast a.m.k. i bili og Rotter- dammarkaðurinn og main-streammarkaöurinn eru aö nálgast hvor annan meira en áður, þannig aö hugsanlega gæti komið upp sú staða á þessu ári, aö mismunurinn á þessu tvennu yrði ekki ýkja mikill. En þegar litið ertil langs tima, held ég að segja megi, aö menn séu sammála um það að öruggara og hagstæðara reynist að búa við verðviðmiðun á aðalmark- aöi, fremur en við Rotterdam- skráningar þegar til lengdar lætur”, sagöi Valur Arnþórsson. Fyrirlestur um grænlenska list í Norræna húsinu í tilefni af grænlensku sýning- hefur öldum saman þróast eftir unni I Norræna húsinu heldur eigin leiðum. Nú hafa kynnin af danski listmálarinn BODIL evrópskri list haft áhrif á græn- KAALUND fyrirlestur meö lit- lenska list, bæöi holl og miöur skyggnum, i fyrirlestrarsal holl. Norræna hússins, laugardaginn Eftir fyrirlesturinn, um kl. 16:00 12. jan. kl. 15:00. Fyrirlestur munu BODIL KAALUND og sinn nefnir hún „Tradition og grænlenska listakonan AKA fornyelse i grönlandsk kunst”. HÖEGH leiðbeina sýningar- Grænlensk list er sprottin af allt gestum um sýninguna og svara öðrum rótum en evrópsk list og fyrirspurnum. Auglýsið í Tímanum Auglýsing um próf fyrir skjalaþýðendur og dómtúlkaf| Þeir, sem öðlast vilja réttindi sem skjala- 3 þýðendur og dómtúlkar, eiga þess kost að gangast undir próf, er haldin verða i febrúar nk. Umsóknir skal senda dóms- og kirkju- málaráðuneytinu fyrir janúarlok á sér- stökum eyðublöðum, sem þar fást. Próf- tökum verður veittur kostur á leiðbeining- um um frágang skjala og þýðingartækni á nokkurra tima námskeiði fyrir próf. Við innritun i próf greiði próftaki gjald, er nemur helmingi gjalds fyrir löggildingu til að vera dómtúlkur og skjalaþýðandi. Gjaldið, sem nú er kr. 12.720, er óaftur- kræft, þó að próftaki komi ekki til prófs eða standist það ekki. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 8. janúar 1980. Vegna hagstæöra innkaupa getum viö nú boöið nokkrar samstæöur af þessum vinsælu norsku veggskápum á lækkuðu verði. Húsgögn og . . . Suöurlandsbraut 18 mnrettmgar Sími 86-900 —+----------------------------------------------- Eiginkona min Þórunn Hansdóttir Beck, Bræöratungu 13, Kópavogi er látin. Jarðarför hennar fj?r fram frá Fossvogskirkju miöviku- daginn 16. þ.m. kl. 13.30. Jón Guömundsson. Við þökkum vinsemd og samúðarkveöjur vegna fráfalls Jörundar Brynjólfssonar. Börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.