Tíminn - 17.01.1980, Blaðsíða 2

Tíminn - 17.01.1980, Blaðsíða 2
2 Fimmtudagur 17. janúar 1980. Borgín 50 ára AM — A morgun er Hótel Borg 50 ára, en hótelið tók til starfa þann 18. janúar 1930. Svo sem allir ættu a& vita var það Jóhannes Jósefs- son, sem lét reisa hótilið og má segja að þaö hafi bjargað heiöri Islendinga á Alþingishátiðinni 1930, þegar fjöldi erlendra gesta kom hingaö, en þaö var þá eitt fullkomnasta hótel á Noröurlönd- um. Þegar við ræddum við Aron Guðbrandsson, formann stjórnar og Sigurð Gislason hótelstjóra i gær, minntust þeir aö vonum sér- staklega Jóhannesar á Borg, eins og hann var kallaöur og konu hans, sem stóð honum við hlið i rekstrinum til 1. janúar 1960, þegar þau hættu meö hótelið og seldu þaö núverandi eigendum. Hótelið var byggt á krepputim- um, þótt þaö hafi siöur en svo borið þess merki, vegna glæsi- leiks og stórhugs I öllum frá- gangi. Fyrsti hótelstjórinn á „Borginni” eftir daga Jóhann- esar var Pétur Danielsson, sem var við hótelstjórnina til dauöa- dags 1977. Sigurður Gislason tók viö stjórninni 15.9. 1978, en þá A blaöamannafundinum i fyrradag: Haraldur Haraldsson, Carl Martin frá Eurocard og Gunnar Bæringsson. Kreditkort h.f.: Kvikmyndin Lana og synir, verður frumsýnd i Austurbæjar- bió og i Dalvikurbió föstudaginn 25. janúar kl. 21. Mynd þessi er gerð af IS-FILM s/f., leikstjóri og höfundur handrits er Ágúst Guðmundsson, framleiöandi er Jón Hermannsson kvikmynda- tökumaður er Sigurður Sverrir Pálsson, hljóðupptaka er i hönd- um Friðriks Stefánssonar, leik- mynd annaðist Jón Þórisson og aðstoðarmenn við upptöku voru Ari Kristinsson, Ingibjörg Briem og Hjörtur Gislason. Um eitt hundrað leikarar koma fram i kvikmyndinni Land og synir, og eru þeir viða að af land- inu, þó mest úr Svarfaðardal og Reykjavik. Með aðalhlutverk fara Sigurður Sigurjónsson, Guðný Ragnarsdóttir, Jón Sigur- björnsson og Jónas Tryggvason. Myndin var aö mestu tekin i Svarfaðardal á siðastliðnu sumri, á 35 mm. litfilmu, og stóð kvik- myndatakan yfir i tæpa tvo mán- uði. Svarfdælir og fjöldamargir aðrirveittu okkur ómetanlega að- stoð enda þurfti mikið til aö skapa andrúmsloft kreppuáranna. Kvikmyndin er byggð á sam- nefndri skáldsögu Indriða G. Þor- steinssonar. Þar segir frá ungum manni, sem missir föður sinn og ákveður að yfirgefa sveit sina. Efnið er sótt til tima og ástands, sem rikti hér i landinu á árunum fyrir seinni heimstyrjöldina. Hef- verið lögð mikil áhersla á það frá hendi leikstjóra og annarra þeirra, sem að gerð myndarinnar stóðu, að skapa blæ þessa tima- Framhald á bls. 15 Gíslasyni AM — I fyrradag var stofnað I Reykjavik fyrirtækiö Kreditkort hf. að loknum löngum undirbún- ingi, en markmið félagsins er að koma hérlendis upp kerfi kredit- korta, eins og lengi hefur tiðkast erlendis og má vera að flestir hér þekki best af „American Express” kortunum, sem mun stærstur slikra hringa I heimi. Það er hins vegar kreditkorta- fyrirtækið „Eurocard”, sem er bakhjarl þessa nýja fyrirtækis, en það starfar i 17 löndum. A blaöa- mannafundi I fyrradag var mættur fulltrúi „Eurocard”, Carl Martin frá Brussel og svaraði hann ýmsum spurningum varð- andi fyrirtækiö og tilhögun starf- seminnar. Kerfi sem þessi gefa mönnum kost á að kaupa ýmsa vöru og þjónustu út á litil plastkort^sem þeir framvisa og getur verið að þessu bæði öryggi og hægðarauki á margan hátt. Samið er við fyrirtækið um hvaða upphæð sé hámark i úttekt og hafa forráöa- menn „Kreditkorts hf” I fyrstu miðað við að upphæðin, sem mánaðarlega er tekiö út af fyrir, megi nema frá 200 til 800 þúsund. Tímabilið miðast viö 20. hvers mánaðar en fyrir 5. hvers mánaðar skulu menn hafa gert upp reikning sinn hjá fyrirtækinu. Þeir sem greiða skilvislega njóta þjónustu fyrirtækisins ókeypis, en 10% gjald er lagt á upphæðina, ef dráttur verður á greiðslu. Hefur þegar verið leitað samstarfs við á annað hundrað verslanir hér- lendis og eru undirtektir góðar. Kostnaður greiöist af fyrirtækj- unum sem við kortunum taka, en sjálft kostar kortið aðeins 6 þús- und krónur. Ekki er ætlast til að verslað sé fyrir meira en 80 þús- und hverju sinni út á kortið, án sérstaks leyfis. I ráði er að hægt sé að taka til starfa þann 15.4. n.k. og sögöu menn hjá fyrirtækinu okkar i Þannig lita kortin út fyrradag, að i byrjun muni miðað við um 1000 handhafa, en þeim fjölgað, svo og notkunarmögu- leikum kortsins I framtlðinni. Kortið gildir einungis á Islandi til að byrja með, en hugsanlegt er að þaö verði siðar gilt I öðrum lönd- um, þarsem „Eurocard” starfar. Stjórnarformaður Kreditkort hf. er Haraldur Haraldsson en frkvst. Gunnar Bæringsson. Fyrirtækið er til húsa að Armúla 28. Aron Guöbrandsson og Sigurftur Gislason. höföu þau Steinunn Thorlacius og Friörik Gislason gegnt starfi hótelstjóra i eitt ár. Þegar Borgin var reist var verðlag ólikt þvi sem nú er, þvi byggingin með öllum búnaöi kostaöi eina milljón tvö hundruð og fimmtlu þúsund krónur. Kaffi kostaöi þá sjötiuogfimm aura en matur af besta tagi tvær og fimmtiu. Til gamans skal hér aö endingu birtur matseðillinn, sem var á hótelinu aö kvöldi 3. desem- ber 1938 hjá „Kokteilklúbbnum,” sem þar hélt árshtið sina, en veislan kostaöi kr. sjö fyrir manninn: Frumskammtur, Spergilsúpa, Kaldur lax i mayonnaise, Rjúpa meö rauðkáli, Is-tutti-frutti, Mocca. Með þessu gátu gestir fengið hvaöa vln sem var, ekki siöur en nú, t.d. var þá ákavitis- sjússinn (4cl.) á 1.10, Vermouth (6 cl.) 1.15 og viský (black label) (4 cl) 2.05 kr. Dr. Jón Gislason. FRI—Lýst er eftir dr. Jóni Gisla- syni, fyrrverandi skólastjóra Verslunarskólans, til heimilis að tJthlIÖ 5, Reykjavik. Jón er sjötiu ára að aldri, gráhærður og lág- vaxinn. Hann gengur venjulega álútur ognokkuð stifur I baki. Þeir sem geta gefiö upplýs- ingar um ferðir Jóns Glslasonar eftir kl. 22.00 15. þessa mánaðar eru beönir að láta lögregluna vita. Dr. Jón mun hafa horfið að heiman frá sér á þriðjudags kvöld og hefur ekkert spurst til Borgin er enn sem áftur reisuleg höll og ásamt Alþingishúsinu fegursta hans siöan. Lögreglan mun hafa húsift vift Austurvöll. leitaö Jóns I gær. Hægt að versla í fjölda fyrirtækja gegn framvís- un plastspjalds Frumsýning á ,Xand og syn- ir” í Reykjavík og á Dalvik Forstjóri 0LIS enn í Nígeríu Reynir að fá aðgangs eyrinn felldan niður -svo að af viðskiptum geti orðið JSS — önundur Ásgeirsson for- stjóri Oliuverslunar Islands er nú staddur I Nigeriu til viðræðna við nigerisk yfirvöld um hugsanleg kaup á hráoliu. Er þetta I fjórða sinn sem önundur fer til Nigeriu á skömmum tima i slikum er- indagjörðum. En aðgangseyrir- inn svokallaði hefur til þessa staöið I veginum fyrir þvi að af oliuviðskiptum geti orðið, þar sem islensk bankayfirvöld hafa neitað að veita yfirfærsluheimild á fé til þeirra nota, en slikir við- skiptahættir munu vera mjög tiðkanlegir I Nigeriu. önundur dvelur nú I Nigeriu I boði forseta Senatsins þar, að þvi er Tíminn hefur fregnaö, og mun nú vinna að þvi að fá niöurfellingu á aögangseyrinum sem nemur allt að 2.2 milljónum dollara til að af viðskiptum geti oröið. En eins og Timinn greindi frá, neituðu gjaldeyrisyfirvöld að veita yfir- færsluheimild, nema samningur lægi fyrir. Engir opinberir aðilar, is- lenskir, taka þátt I þessum samn- ingaviðræðum með önundi, en hins vegar fara þær fram með vitund viðskiptaráðherra Kjartan Jóhannssonar. Lýst eftir dr. Jóni

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.