Tíminn - 17.01.1980, Blaðsíða 10

Tíminn - 17.01.1980, Blaðsíða 10
10 Fimmtudagur 17. janúar 1980. flokksstarfið Jólahappdrætti SUF Vinsamlegast geriö skil i jólahappdrætti SUF sem allra fyrst. SUF. Jólahappdrætti SUF Þessi númr komu upp 1. desember 000979 2. desember 002668 3. desember 000302 4. desember 003251 5. desember 003750 6. desember 000292 7.desember 003859 8. desember 001223 9. desember 000291 9. aukavinningur 1. 000966 10. desember 002001 11. desember 003139 12. desember 003988 13. desember 003985 14. desember 002271 15. desember 001234 16. desember 003521 16. aukavinningur 2. 000907 17. desember 001224 18. desember 002592 19.,desember 002530 20. desember 003662 21. desember - 002575 22. desember 001267 23. desember 002516 24. desember 002266 24. aukavinningur 3. 003205 Vinninga má vitja á skrifstofu Framsóknar- flokksins að Rauöarárstig 18. Akranes Fulltrúaráð Framsóknarfélaganua Akranesi heldur fund fimmtu- daginn 17. janúar kl. 20.30 i Félagsheimili framsóknarmanna. Dagskrá: 1. Bæjarmálin 2. önnur mál. Stjórnin. Framsóknarfélag Kjósarsýslu. Aðalfundur félagsins verður haldinn i ANINGU fimmtudaginn 24. janúar kl. 8.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar Mætið vel og stundvislega. Stjórnin. Þorrablót Framsóknarfélaganna í Kópavogi verður haldið laugardaginn 26. janúar i Félags- hemili Kópavogs og hefst kl. 19.30. Húsið opnað kl. 19.00. Upplýsingar gefnar i simum 40576, 40656 og 41228. Aðalfundur Félags framsóknarkvenna Rcykjavik verður haldinn aö Rauðarárstig 18 (kjallara) fimmtudaginn 24. janúar 1980 kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Önnur mál. Athygli skal vakin á þvi að tillögur um kjör i trúnaðarstöður á veg- um félagsins liggja frammi á skrifstofu félagsins, Rauðarárstig 18. Mætiö vel! Stjórnin. Kosningafagnaður Framsóknarfélögin i Vestur-Húnavatnssýslu halda kosningafagnað I Félagsheimilinu á Hvammstanga laugardaginn 19. janúar kl. 21. Allir velkomnir. Nánar auglýst siðar. SKIPAUTGCRÐ RIKISINS M/S Esja fer frá Reykjavik fimmtu- daginn 24. þ.m. austur um land i hringferö og tekur vörur á eftirtaldar hafnir. Vestmannaeyjar, Horna- fjörö, Djúpavog, Breiödals- vfk, Stöövarfjörö, Fáskrúös- fjörö, Reyöarfjörö, Eski- fjörö, Neskaupstaö, Mjóa- fjörö, Seyöisfjörö, Borgar- fjörö eystri, Vopnafjörö, Bakkafjörö, Þórshöfn, 'Raufarhöfn, Húsavik og Akureyri. Vörumóttaka alla virka daga til 23. þ.m. Auglýsið i Tímanum Endurskinsmerki fyrir vegfarendur. Fást á bensínstöðvum Shell. Olíufélagið fy'h Skeljungur hf Shell Heildsölubiraðir: Smávörudeila Sími: 81722 r+------------------------------—" Eiginmaöur minn Guðbergur Davíðsson, Leifsgötu 25, sem andaðist 13. janúar, veröur jarösunginn föstudaginn 18. janúar kl. 3 e.h. frá Fossvogskirkju. Svanhildur Arnadóttir. Einmana fólk í „Félagi góðra manna” Kynningarfundur annað kvöld í Frumsýning o bils, og miklu til kostað I fé og fyrirhöfn af þvi tilefni. IS-FILM s/f. fékk veittar niu milljónir króna úr nýstofnuðum kvikmyndasjóði rikisins til kvik- myndarinnar. Jafnframt lánuðu fjórir bankar i Reykjavik rúmar þrjátiu milljónir. Myndin kostar fullbúin yfir sextiu milljónir króna, en endanlegar tölur liggja ekki ennþá fyrir, þar sem unniö var að frágangi á kvikmyndinni hjá Rank Ltd. i London fram að siðustu dögum fyrir frumsýningu. Kvikmyndin Land og synir er fyrsta stórmynd IS-FILM s/f. Fyrirtækið hyggur á framhald, verði myndinni vel tekið af kvik- myndahúsagestum. Timinn hefur leitt i Ijós, að Islendingar geta sjálfir staðið að kvikmyndagerð eins og þessari, og vonandi tekst vel til um framhaldið. Kvikmyndin veröur aöeins sýnd I kvikmyndahúsum. Fjölskyldan 0 dóttir sem leika börn þeirra, hiö yngsta 16 ára en einnig koma fram I sýningunni Guömundur Finnsson og Sigriður Þorvalds- dóttir. Eins og áður sagði verður frumsýning á leikritinu föstudag- inn 18. janúar, 2. sýning laugar- daginn 19. janúar og 3. sýning miövikudaginn 22. janúar. kl. 21.00 I Héraösheimilinu aö Varmalandi. Breiðfirðingabúð JH — „Félag góðra manna” verður stofnaö innan skamms, og ýmsum kann aö vera spurn: Hvað er „félag góðra manna”? Svör við þvi fengum við hjá Krist- jáni Jósefssyni i Breiðfirðinga- búð, sem við fregnuöum, að væri við málið riðinn. — I Reykjavik er fjöldinn allur af einmana fólki eins og i öllum borgum, sagði Kristján. Þetta er ógift gólk á ýmsu reki, karlar og konur, og helsta dægrastytting þess er að horfa á sjónvarpið á kvöldin. Fáir lita til þess, og þaö nýtur litillar tilbreytingar. „Fé- lag góðra manna” á að vera þessufólki til upplyftingar og til- breytni. Gert er ráð fyrir, að fundir verði i Breiðfirðingabúð á fimmtudagskvöldum, þegar ekki er sjónvarp, og þá sæki eingöngu ógift fólk, og fyrsta kynningar- fundinn höldum við i Breiðfirð- ingabúð i kvöld. Hann hefst klukkan niu, og þar leggjum við á ráðin um það, hvernig við högum þessari nýbreytni. Kristján sagöi, að sér þætti vænt um, ef það fólk, sem þessi samtök eru ætluð, hefði samband við sig, svo að félagsskapurinn geti farið sem myndarlegast af stað. Land Rover Diesel 71 til sölu með vegmæli en bilaðan girkassa. Uppl. i sima 99-5066. Fullkominn kíóabúnaöur fyrir alla fjölskylduna Þegar hönnun og framleiðsla skíða er annars vegar standa fáir - ef nokkrir - Austurríkismönnum á sporöi. Nú býður Sportval ótrúlegt úrval hinna heimsfrægu skiða þeirra - og allir finna skiöi við sitt hæfi. Fjölskyldur. byrjendur, áhugamenn, keppendur, - leiðin liggur i Sportval. SALOMON 727 Frönsk tækni, byggö á áratuga reynslu, nýtur sín til fulls í Salomon öryggisbindingunum, - „öruggustu öryggisbindingunum'' Caber. Allir eru sammála um fegurð og gæði ítölsku Caber skónna. Þægilegir en traustir - sannkölluð meistarahönnun og framleiðsla. it t SP0RTVAL ! Vió Hlemmtorg-simar14390&26690

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.