Tíminn - 17.01.1980, Blaðsíða 12

Tíminn - 17.01.1980, Blaðsíða 12
12 Fimmtudagur 17. janúar 1980. hljóðvarp Fimmtudagur 17. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Lekfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna : Málfriður Gunnarsdóttir heldur áfram lestri sög- unnar „Vorið kemur” eftir Jóhönnu Guðmundsdóttur. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. Janet Baker og Dietrieh Fischer-Dieskau syngja Fjögur tvisöngslög op. 28 eftir Johannes Brahms; Daniel Barenboim leikur með á pianó / Vladimir Ashkenazy leikur á pianó Ballöður eftir Fréderic Chopin. 11.00 Verslun og viðskipti Ingvi Hrafn Jónsson ræðir við Björgvin Guðmundsson skrifstofustjóra i viðskipta- ráðuneytinu. 11.15 Tónleikar: bulur velur og kynnir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- ky nningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Léttklassisk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóð- færi. 14.45 Til umhugsunar. Þuriður J. Jónsdóttir félagsráðgjafi hefur umsjón með höndum. 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlistartimi barnanna. Stjórnandi: Egill Friðleifsson. 16.40 tJtvarpssaga barnanna: „Hreinninn fótfrái” eftir Per Westerlund. Margrét Guðmundsdóttir les (2). 17.00 Siðdegistónleikar. Rut L. Magnússon syngur „Fimm sálma á atómöld” eftir Her- bert H. Agústsson við ljóð eftir Matthías Johannessen; hljóðfærakvartett leikur með; höfundurinn stjórnar / Sinfóniuhljómsveit Islands leikur Þrjár fúgur eftir Skúla Halldórsson, Alfreð Walter stjórnar/Werner Haas og óperuhljómsveitin i' Monte Carlo leika Pianó- konsert nr. 1 i b-moll op. 23 eftir Pjotr Tsjaikovský, Eliahu Inbal stjórnar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 20.05 Leikrit: „Gjaldið” eftir Arthur Miller. Þýðandi: Óskar Ingimarsoson. Leik- stjóri: Gisli Halldórsson. Persónur og leikendur: Viktor/Rúrik Haraldsson Esther/ Herdis Þorvaldsdóttir, Salomon/ Valur Gislason, Walter/ Róbert Arnfinnsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Að vestan.Finnbogi Her- mannsson kennari á Núpi i Dýrafirði sér um þáttinn. 23.00 Kvöidstund með Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Tilkynning frá Fiskveiðasjóði íslands um umsóknir um lán á árinu 1980 Á árinu 1980 verða veitt lán úr Fiskveiða- sjóði íslands til eftirtalinna framkvæmda i sjávarútvegi: 1. Til framkvæmda i fiskiðnaði. Einkum verður lögð áhersla á fram- kvæmdir er leiða til aukinnar hag- kvæmni i rekstri og bættrar nýtingar hráefnis og vinnuafls og arðsemi fram- kvæmdanna. Ekki verða veitt lán til að hef ja byggingu nýrra fiskvinnslustöðva, eða auka verulega afkastagetu þeirra, sem fyrir eru á þeim stöðum, þar sem talið er að næg afköst séu fyrir hendi til vinnslu þess afla, sem gera má ráð fyrir að til falli i byggðalaginu. 2. Til fiskiskipa. Lán verða veitt til skipta á aflvél og til tækjakaupa og endurbóta, ef talið er nauðsynlegt og hagkvæmt. Ekki verða á árinu veitt lán til kaupa á skipum er- lendis frá, en einhver lán til nýbygginga innanlands. Umsækjendur um lán skulu skila umsókn- um sinum á þar til gerðum eyðublöðum, ásamt þeim gögnum og upplýsingum sem þar er getið, að öðrum kosti verður um- sókn ekki tekin til greina (eyðublöðin fást á skrifstofu Fiskveiðasjóðs, Austurstræti 19, Reykjavik). Umsóknarfrestur er til 31. janúar 1980. Umsóknir er berast eftir þann tima verða ekki teknar til greina við lánveitingar á árinu 1980, nema um sé að ræða ófyrirséð óhöpp. Allar eldri umsóknir þarf að endurnýja. Lánsloforð Fiskveiðasjóðs skal liggja fyr- ir, áður en framkvæmdir eru hafnar. OO0O0O Lögreg/a S/ökkvi/ið Revkjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliðið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Apótek Kvöld nætur og helgidagavarlsa apóteka i Reykjavik vikuna li. til 17.janúar er i Holts Apóteki og einnig er Laugavegs Apótek opið til kl. 22, öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Sjúkrahús Læknar: Revkjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 n.ánud,-föstudags,ef ekki næst i heimilislækni. simi 11510 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fiörður simi 51100. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæsia: Upplýsingar i Slokkvistöðinni simi 51100 Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. lleilsuverndarstöð Reykjavikur: Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið meðferðis ónæmiskortin. Heinisóknartimar á Landakots- spitala: Alla daga frá kl. 15-16 Og 19-19.30. Borgarspitalinn. HeimstMcnar- timi I Hafnarbúðum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artimi á Heilsuverndarstöö Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Bókasöfn Hofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. Bilanir Vatnsveitubilanir simi 85477. Blmabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga f rá kl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn i Reykjavík og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. — En hvað hann er hlægilegur i brúðkaupsfötunum sinum og ekki með neina Istru. DENNI DÆMALAUSI Bókasafn Seltjarnarness Mýrarhúsaskóla Simi 17585 Safnið eropið á mánudögum kl. 14-22, þriðjudögum kl. 14-19, miðvikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstudögum kl. 14-19. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577, opið alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-aprfl) kl. 14-17. Borgarbókasafn Reykjavik- ur: Aðaisafn — útlánsdeiid, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359 i útlánsdeild safnsins. Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokað á laugardögum og sunnudög- um. Aðaisafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi aðal- safns. Eftir kl. 17 s. 27029 Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokað á laugardögum og sunnudög- um. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn— Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a simi aðalsafns Bókakassar lánaðir ~skipum,heilsuhælum og stofn- unum. Sóiheimasafn—Sólheimum 27 simi 36814. Mánd ,-föstud. kl. 14-21. Bókin heim — Sólheimum 27, Sl'mi 83780. 1 Heimsendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Bústaðasafn — Bústaðakirkju simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21 Gengið J 1 Almennur Ferðamanna- 1 Gengið á hádegi gjaldeyrir gjaldeyrir 1 þann 11.1 1980. Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 397.40 398.40 437.14 438.24 1 Sterlingspund 897.80 900.10 987.58 990.11 1 Kanadadollar 341.15 342.05 375.27 376.26 100 Danskar krónur 7405.55 7424.15 8146.11 8166.57 100 Norskar krónur 8083.40 8103.80 8891.74 8914.18 100 Sænskar krónur 9599.60 9623.80 10559.56 10586.18 100 Finnsk mörk 10766.75 10793.85 11843.43 11873.24 100 Franskir frankar 9861.15 9885.95 10847.27 10874.55 100 Belg. frankar 1421.80 1425.40 1563.98 1567.94. 100 Svissn. frankar 25164.65 25227.95 27681.12 27750.75 100 Gyllini 20947.20 20999.90 23041.92 23099.89 100 V-þýsk mörk 23121.45 23179.75 25433.60 25497.73 100 Lirur 49.44 49.57 54.38 54.53 100 Austurr.Sch. 3217.80 3225.90 3539.58 3548.49 100 Escudos 800.40 802.40 880.44 882.64 100 Pesetar 601.70 603.20 661.87 663.52 • 100 Yen 168.38 168.80 185.22 185.68 Hijóðbókasafn — Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjón- usta við sjónskerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-4. Happdrætti Frá Þroskahjálp. Dregið hefur verið i almanaks- happdrætti Landssamtakanna Þroskahjálpar. Þar sem ekkihafa borist skil frá öllum aðilum verður vinninga- númerið innsiglað hjá Borgar- fógeta og birt sfðar. Ti/kynningar Frá vísindasjóði Styrkir Visindasjóðs árið 1980 hafa verið auglýstir lausir til umsóknar og er umsóknarfrest- ur til 1. mars. Sjóðurinn skiptist I tvær deildir: Raunvisindadeild og Hugvis- indadeild. Raunvisindadeild annast styrk- veitingará sviði náttúruvisinda, þar með taldar eðlisfræði og kjarnorkuvisindi, efnafræði, stærðfræði, læknisfræði, lif- fræði, lifeðlisfræði, jarðfræði, jarðeðlisfræði, dýrafræði, grasafræði, erfðafræði, búvis- indi, fiskifræði, verkfræði og tæknifræði. Hugvisindadeild annast styrk- veitingar á sviði sagnfræði, bók- menntafræði, málvisinda, félagsfræði, lögfræði, hagfræði, heimspeki, guðfræði, sálfræði og uppeldisfræði. Hlutverk Visindasjóðs er að efla islenskar visindarannsóknir og I þeim tilgangi styrkir hann: 1. Einstaklinga og vfsindastofn- anir vegna tiltekinna rann- sóknarverkefna. 2. Kandidata til visindalegs sér- náms og þjálfunar. Kandidat verður að vinna að tilteknum sérfræðilegum rannsóknum til þess að koma til greina með styrkveitingu. 3. Rannsóknastofnanir til kaupa á tækjum, ritum eða til greiðslu á öðrum kostnaði við starfsemi er sjóðurinn styrk- ir. Umsóknareyöublöð ásamt upp- lýsingum, fást hjá deildaritur- um I skrifstofu Háskóla íslands og hjá sendiráðum tslands er- lendis. Umsóknir skal senda deildarit- urum, en þeir eru Sveinn Ingvarsson áfangastjóri Menntaskólanum við Hamra- hlið, fyrir Raunvisindadeild og Bjarni Vilhjálmsson þjóðskjala- vörður Þjóöskjalasafni Islands fyrir Hugvisindadeild.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.