Tíminn - 19.01.1980, Síða 12
20
Laugardagur 19. janúar 1980.
hljóðvarp
— — -
Laugardagur
19. janúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi.
7.20 Bæn.
7.25 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
8.00 Fréttir. Tónleikar.
8.15 Veðurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
8.50 Leikfimi.
9.30 Óskalög sjúklinga: Asa
Finnsdóttir kynnir. 10.00
Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
11.20 Börn hér og börn þar.
Málfriður Gunnarsdóttir
stjórnarbarnatima. Lesari:
Svanhildur Kaaber.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar, Tón-
leikar.
13.30 í vikulokin. Umsjónar-
menn: Guðjón Friðriksson,
Guðmundur Arni Stefáns-
son og Þórunn Gestsdóttir.
15.00 i dægurlandi. Svavar
Gests velur islenska dægur-
tónlist til flutnings og spjall-
ar um hana.
15.40 íslenskt mál. Gunnlaug-
ur Ingólfsson cand. mag.
talar.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Heilabrot.Þriðji þáttur:
Hvað eru peningar? Um-
sjónvarp
LAUGARDAGUR
19. janúar 1980
16.30 íþrótlir. Umsjónarmað-
ur Bjarni Felixson.
18.30 Villiblóm. Tólfti og
næstsiðasti þáttur. Efni ell-
efta þáttar: Páll og Brúnó
koma til Alslr sem ólöglegir
farþegar með flutninga-
skipi. I Tiraza frétta þeir að
móðir Páls sé farin þaðan
og vinni á hóteli i Suð-
ur-Alsir. Hins vegar bUi
bróðir hans þar enn, sé
kvæntur vellauðugri konu
og hættur að kenna. Þeir
fara til bróðurins en hann
vill ekkert af Páli vita og
rekur þá félaga á dyr. Þýð-
andi Soffia Kjaran.
18.55 Enska knattspyrnan.
Hlé.
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Spitalalif. Bandariskur
gamanmyndaflokkur. Þýð-
andi Ellert Sigurbjörnsson.
sjónarmaður: Jakob S.
Jónsson.
16.50 Barnalög sungin og leik-
in.
17.00 Tónlistarrabb: — IX.
Atli Heimir Sveinsson fjall-
ar um menúetta.
17.50 Söngvar i léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 „Babbitt", saga eftir
Sinelair Lewis. Sigurður
Einarsson islenskaði. Gisli
Rúnar Jónsson leikari les
(8).
20.00 Harmonikkuþáttur.
Bjarni Marteinsson, Högni
Jónsson og Sigurður Alfons-
son kynna.
20.30 Hljóðheimur. Þátturinn
fjallar um heyrn og hljóð.
Rætt við Einar Sindrason
heyrnarfræöing og Jón Þór
Hannesson hljóðmeistara.
Umsjón: Birna G. Bjarn-
leifsdóttir.
21.15 A hljómþingi. Jón örn
Marinósson velur sigilda
tónlist og spjallarum verkin
og höfunda þeirra.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan: ,,Hægt
andlát" eftir Simone de
Beauvoir. Bryndis Schram
les þýðingu sina (4).
23.00 Danslög. (23.45 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
20.55 „Vegir liggja til allra
átta”. Þáttur með blönduðu
efni. Umsjónarrnaður Hild-
ur Einarsdóttir. Stjórn upp-
töku Tage Ammendrup.
21.35 Dansinn dunar i Rió.
Brasilisk heimildamynd um
kjötkveðjuhátiðina i RIó de
Janeiro, sem er viðkunn af
sefjandi söng, dansi og öðr-
um lystisemdum. Þýðandi
Ólafur Einarsson. Þulur
Friöbjörn Gunnlaugsson.
21.50 Námar Salomons kon-
ungs. (King Solomon’s
Mines). Bandarisk blómynd
frá árinu 1950, byggð á sögu
eftir H. Rider Haggard.
Aðalhlutverk Deborah
Kerr, Stewart Granger og
Richard Carlson. Alan
Quatermain ræðst leiðsögu-
maöur Elisabetar Curtis og
bróður hennar, er þau halda
inn i' myrkviði Afrlku að
leita að eiginmanni Elísa-
betar. Þýðandi Kristmann
Eiðsson.
Lögmenn
Lögmannafélag Islands heldur fund til
kynningar á nýjum framtalsreglum og
breytingum á skattalögum i stofu 101 i
Lögbergi H.l. i dag.
Fundurinn hefst kl. 14.
Frummælandi: Helgi V. Jónsson, hrl.
Stjórnin.
Vegna hagstæðra innkaupa getum við nú boðið nokkrar
samstæður af þessum vinsælu norsku veggskápum á
lækkuðu verði.
Húsgögn °#SuðurIandsbraut 18
mnrettmgar simi 86 900
OOOOOO
Revkjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliðið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliðið og sjúkrabif-
reið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkviliðið simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51100.
Apótek
Kvöld- nætur- og helgidaga
varsla apoteka I Reykjavik vik-
una 18. til 24. janúar er I Garðs
Apóteki, einnig er Lyfjabúð
Iðunnar opin til kl. 22 öll kvöld
vikunnar nema sunnudags-
kvöld.
Sjúkrahús
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur. Dag-
vakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags.ef ekki næst i
heimilislækni. simi 11510
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fiörður simi 51100.
Slysavarðstofan : Simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Hafnarfjörður — Garðabær:
Nætur- og helgidagagæsla:
Upplýsingar i Slokkvistöðinni
simi 51100
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema Íaugardaga
er opið kl. 9-12 og sunnudaga er
lokað.
Hcilsuverndarstöð Reykja vikur:
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna
gegn mænusótt fara fram i
Heilsuverndarstöð Reykjavikur
á mánudögum kl. 16.30-17.30.
Vinsamlegast hafið meðferðis
ónæmiskortin.
Heimsóknartimar á Landakots-
spitala: Alla daga frá kl. 15-16
og 19-19.30.
Borgarspitalinn. Heimsóknar-
timi i Hafnarbúöum er kl. 14-19
alla daga, einnig er heimsókn-
artimi á Heilsuverndarstöö
Reykjavikur kl. 14-19 alla daga.
Bókasöfn
llofsvallasafn — Hofsvalla-
götu 16, simi 27640.
Mánud.-föstud. kl. 16-19.
Lokað júlimánuð vegna
sumarleyfa.
Bilanir
Vatnsveitubilanir simi 85477.
$imabilanir simi 05
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga f rá kl. 17. siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Rafmagn i Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1
Hafnarfirði i sima 51336.
Hitaveitubilanir: Kvörtunum
verður veitt móttaka í sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
— Ég held, að við séum næstum
komintil Kina. Égheyri einhvern
tala svo undarlega.
DENNI
DÆMALAUSI
Bókasafn
Seltjarnarness
Mýrarhúsaskóla
Simi 17585
Safnið eropið á mánudögum kl.
14-22, þriöjudögum kl. 14-19,
miðvikudögum kl. 14-22,
fimmtudögum kl. 14-19,
föstudögum kl. 14-19.
Bókasafn Kópavogs, Félags-
heimilinu, Fannborg 2, s.
41577, opið alla virka daga kl.
14-21, laugardaga (okt.-april)
kl. 14-17.
Borgarbókasafn Reykjavik-
ur:
Aðalsafn — útlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29a, simi 27155.
Eftir lokun skiptiborðs 27359 i
útlánsdeild safnsins.
Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokað
á laugardögum og sunnudög-
um.
Aðalsafn — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27, simi aðal-
safns. Eftir kl. 17 s. 27029
Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokað
á laugardögum og sunnudög-
um.
Lokað júlimánuð vegna
sumarleyfa.
Farandbókasöfn— Afgreiðsla
i Þingholtsstræti 29a simi
aðalsafns Bókakassar lánaðir
skipum,heilsuhælum og stofn-
unum.
Sólheimasafn—Sólheimum 27
simi 36814. Mánd.-föstud. kl.
14-21.
Bókin heim — Sólheimum 27,
simi 83780.
Heimsendingaþjónusta á
prentuðum bókum við fatlaða
og aldraða.
Simatimi: Mánudaga og
fimmtudaga kl. 10-12.
Bústaðasafn— Bústaðakirkju
simi 36270.
Mánud.-föstud. kl. 14-21
Hljóðbókasafn — Hólmgarði
34, simi 86922. Hljóðbókaþjón-
usta við sjónskerta.
Opið mánud.-föstud. kl. 10-4.
iþróttir
Simsvari— Bláfjöll
Starfræktur er sjálfvirkur
simsvari, þar sem gefnar eru
upplýsingar um færð á Blá-
fjallasvæðinu og starfrækslu á
skfðalyftum. Sfmanúmerið er
25582.
Fundir
Skaftfellingafélagið: Kaffisala,
kvikmynd, kökubasar, fjáröfl-
un I húskaupas jóð er i Skaftfell-
ingabúð Laugaveg 178 kl. 2-5
sunnudaginn 20. janúar.
Mæðrafélagið heldur fund
þriðjudaginn 22. janúar (ekki
21. janúar) að Hallveigarstöð-
um kl. 8. Inngangur frá öldu-
götu. Spiluð veröur félagsvist.
Mætið vel og stundvislega, takið
meö ykkur gesti.
Ýmisiegt
Gengið 1
Almennur Ferðamanna-
Gengið á hádegi gjaldeyrir gjaldeyrir
þann 16.1. 1980. Kaup Sala Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 398.40 399.40 438.24 439.34
1 Sterlingspund 907.95 910.25 998.75 1001.28
1 Kanadadollar 341.75 342.65 375.93 376.92
100 Danskar krónur 7370.60 7389.10 8107.66 8128.01
100 Norskar krónur 8084.40 8104.70 8892.84 8915.17
100 Sænskar krónur 9601.65 9625,75 10561.82 10588.33
100 Finnsk mörk 10776.35 10803.35 11853.99 11883.69
100 Franskir frankar 9829.75 9854.45 10812.73 10839.90
100 Belg. frankar 1417.75 1421135 1559.53 1563.49
100 Svissn. frankar 24912.50 24975.00 27403.75 27472.50
100 Gyllini 20873.40 20925.80 22960.74 23018.38
100 V-þýsk mörk 23157.45 23215.55 25473.20 25537.11
100 Lirur 49.38 49.50 54.32 54.45
100 Austurr.Sch. 3206.40 3214.50 3527.04 3535.95
100 Escudos 798.40 800.40 878.24 880.44
100 Pesetar 603.15 604.65 663.47 665.12
•100 Yen 166.83 167.25 183.51 183.98
Arshátið félags Snæfellinga
og Hnappdæla verður haldin
laugardaginn 26. þ.m. i Domus
Medica og hefst kl. 18.30.
Heiðursgestur verður Stefán
J.Ó.h. Sigurðsson fram-
kvæmdastjóri Ólafsvik.
Aðgöngumiðar hjá Þorgilsi n.k.
miðvikudag og fimmtudag frá
kl. 16-19.
Skemmtinefndin.
Minningarkort
Minningarkort Breiðholts-
kirkju fást á eftirtöldum stöð-
um: Leikfangabúðinni Lauga-
vegi 72. Versl. Jónu Siggu
Arnarbakka 2. Fatahreinsun-
inni Hreinn Lóuhólum 2-6.
Alaska Breiðholti. Versl.
Straumnesi Vesturbergi 76.
Séra Lárusi Halldórssyni
Brúnastekk 9. Sveinbirni
Bjarnasyni Dvergabakka 28.
Ferðaiög
Sunnudagur 20. jan. kl. 13.00
1. Blikastaðakró — Geldinga-
nes. Létt fjöruganga á stór-
straumsf jöru. Fararstjóri Bald-
ur Sveinsson.
2. Esjuhliöar
Gengið um hliðar Esju. Farar-
stjóri Tómas Einarsson.
Farið frá Umferöarmiðstööinni
að austanverðu.
Ferðafélag Islands