Tíminn - 19.01.1980, Síða 14
22
Laugardagur 19. janúar 1980.
mmmu
leikfElag 2/2^^
„ REYKJAVlKUR
KIRSUBERJA
GARÐURINN
8. sýn.i kvöld uppselt
Gyllt kort gilda
9. sýn. miövikudag kl. 20.30
Brún kort gilda
OFVITÍNN
sunnudag uppselt
þri&judag uppselt
fimmtudag uppselt
ER ÞETTA EKKI MITT
LIF?
föstudag kl. 20.30
Miöasala i Iönó kl. 14-20.30.
Simi 16620. Upplýsingasim-
svari um sýningar allan
sólarhringinn
ÍP 1-15-44
Jólamyndin 1979.
Lofthræðsla
IVIEL BROOKS
Sprenghlægileg ný gaman-
mynd gerð af Mel Brooks
((„Silent Movie” og „Young
Frankenstein”) Mynd þessa
tileinkar hann meistaranum
Alfred Hitchcock, enda eru
tekin fyrir ýmis atriði úr
gömlum myndum meistar-
ans.
Aðalhlutverk: Mel Brooks,
Madeline Kahn og Harvey
Korman.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
3 1-13-84
Þjófar í klipu
ix
Apt&e<fMíAcm
Hörkuspennandi og mjög
viðburðarik, ný, bandarisk
kvikmynd i litum.
Aðalhlutverk:
SIDNEY POITIER. BILL
COSBY.
ísl. texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
3*2-21-40
Ljótur leikur.
Spennandi og sérlega
skemmtileg litmynd.
Leikstjóri: Colin Higgins
Tónlistin i myndinni er flutt
af Barry Manilow og The
Bee Gees.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Verkstjóri óskast
Viljum ráða verkstjóra.
Viðfangsefni: Skipa- og vélaviðgerðir.
Vélsmiðja Hafnarfjarðar h.f.
Simar: 50145 og 50151.
Orkustofnun
Orkustofnun óskar að ráða skrifstofu-
mann til vélritunarstarfa o.fl.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf óskast sendar
Orkustofnun. Grensásvegi 9, fyrir 25.
janúar.
Orkustofnun.
Hestar í óskilum í
Laugardælum
Dökkjarpur hestur. Mark tvistlft framan
hægra, blaðstift og biti framan vinstra.
Rauður hestur, tvistjörnóttur, 3ja vetra.
Mark hálft af framan baBði.Verða seldir 2.
febrúar kl. 1 e.h. hafi eigendur ekki gefið
sig fram.
Hreppstjóri Hraungerðishrepps.
3*3-20-75
Buck Rogersá
25. öldinni
IN THE 25th CENTURY^
»ÍKÉ:I,ÍII asfiPGl
C 14?« UNIVERSAl Clty STUOIOS. INC ALL flKJHTS H€S£RVgO
Ný bráðfjörug og skemmti-
leg „space” -mynd frá Uni-
versal.
Aðalhlutverk: Gil Gerard,
Pamela Hensley.
Sýnd kl. 5,7 og 11.10.
Jólamyndin 1979
Flugstöðin '80
Getur Concordinn á tvöföld-
um hraða hljóðsins varist
árás?
Ný æsispennandi hljóöfrá
mynd úr þessum vinsæla
myndaflokki.
Aðalhlutverk: Alain Delon,
Susan Blakely, Robert
Wagner, Sylvia Kristel og
George Kennedy.
Sýnd kl. 9
Hækkað verð.
Jólamyndin 1979
Vaskir lögreglumenn
(Crime Busters)
tslenskur texti
Bráöfjörug, spennandi og
hlægileg ný Trinitýmynd I
litum.
Leikstjóri. B.B. Clucher.
Aðalhlutverk: Bud Spencer
og Terence Hill.
Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og 10.
eru Ijósin
í lagi?
Y. X- , .
GAMLA Bló llf
Sími 1J475> . j
Jólamyndin 1979
Björguna rsveitin
Ný bráðskemmtiieg og frá-
bær teiknimynd frá
DISNEY-FÉL.
ísienskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tönabíó
3*3-11-82
Ofurmenni á tíma-
Afar spennandi litmynd, um
kappann Slaughter með
hnefana hörðu.
Bönnuö innan 16 ára
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Ný, ótrúlega spennandi og
skemmtileg kvikmynd eftir
franska snillinginn Claude
Zidi. Myndin hefur verið
sýnd við fádæma aðsókn við-
ast hvar i Evrópu.
Leikstjóri: Claude Zidi.
Aðalhlutverk: Jean-Paul
Belmondo,
Raquel Weich.
islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Drepið Slaughter
Q 19 OOO
----salury^^----
Jólasýningar 1979
Leyniskyttan
Annar bara talaði, — hinn lét
verkin tala. Sérlega spenn-
andi ný dönsk litmynd.
tslenskur texti.
Leikstjóri: TOM HEDE-
GAARD.
t myndinni leikur Islenska
leikkonan Kristfn Bjarna-
dóttir.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
salur
Úlfaldasveitin
Sprenghlægileg gaman-
mynd, og það er sko ekkert
plat, — að þessu geta allir
hlegið. Frábær fjölskyldu-
mvnd fyrir alla aldurs-
flokka, gerð af JOE CAMP,
er gerði myndirnar um
hundinn BENJI.
JAMES HAMPTON,
CHRISTOPHER CONN-
ELLY, MIMI MEYNARD.
islenskur texti.
Sýnd kl. 3.05, 6.05, 9.05.
• salur
Hjartarbaninn
Sýnd kl. 5.10 og 9.10
..— ■ salur -------
Prúðuleikararnir
'iVrrjLL&rr
Bráðskemmtileg ný ensk-
amerisk iitmynd, með vin-
sælustu brúöum allra tima,
Kermit froski og félögum. —
Mikill fjöldi gestaleikara
kemur fram, t.d. ELLIOT
GOULD, JAMES COBURN,
BOB HOPE, CAROL KANE,
TELLY SAVALAS, ORSON
WELLS o.m.fl.
tslenskur texti.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15
og 11.15.
Hækkað verð.
UMFERÐARRÁÐ