Tíminn - 25.01.1980, Blaðsíða 15

Tíminn - 25.01.1980, Blaðsíða 15
Föstudagur 25. janúar 1980 IÞROTTIR IÞROTTIR 15 Ragnar með tflboð frá IFK Gautaborg — forráðamenn félagsins koma til Keflavíkur i næstu viku til að ræða við f orráðamenn KFK — Forráðamenn og þjálfari IFK Gautaborg eru mjög hrifnir af Ragnari Margeirssyni, sem hefur staðið sig mjög vel á æfingum, sagði Þorsteinn ólafs- son. landsliðsmarkvörð- ur í stuttu spjalli við Timann. — Ragnar hefur ekki sýnt varn- armönnum IFK Gautaborg neina virðingu — hann hefur leikift þá grátt á æfingum og skorað mikiö af mörkum, sagöi Þorsteinn. Þorsteinn sagði aö allt benti til aö það yrði úr samningiim á milli GUÐSTEINN OG GUNNAR þurftu ekki að taka á honum stóra sinum gegn Stúdentum. Hollendingar töpuðu á Spáni 0:1 i vináttulandsleik I knattspyrnu Spánverjar og Hollendingar eru byrjaðir að undirbúa sig fyrir úrslitakeppni Evrópu- keppni landsliða, sem fer fram á ítaliu í sumar. Þeir léku vin- áttulandsleik i Vigó á Spáni á miðvikudagskvöldið og lauk leiknum með sigri Spánverja — 1:0. Það var Dani sem skoraði markið úr vltaspyrnu á 83 min., eftir að Piet Schrijvers, mark- vörður Hollands hafði fellt hann inni i vitateig. Um tíma leit út fyrir að hætta þurfti við leikinn, þegar 18. mln. voru bunar af honum. Þá biluðu flóðljósin á vellinum. Leikmenn þurftu að biða inni i búnings- klefum sínum i klukkutíma, áður en hægt var aö halda leikn- um áfram. 15 þús. áhorfendur sáu leikinn og áttu Spánverjar mun meira I honum. Ragnars og IFK Gautaborg. — Forráðamenn félagsins hafa rætt við Ragnar á fundi og þeir muna gera honum tilboð I dag, sem hann heldur með til Keflavfkur á laugardaginn, en f næstu viku halda menn héðan til Keflavikur og ræða þá endanlega við Ragnar og forráðamenn KFK — félag Ragnars f Keflavik, sagði Þor- steinn. Ef Ragnar skrifar undir samn- inginn við rFK Gautaborg, þá mun hann halda aftur til Gauta- borgar i byrjun félbriiar og byrja að æfa með félaginu á fullum krafti— og fer hann þú með IFK Gautaborg i æfingaferðina til Portúgals 9. febrdar. —SOS RAGNAR MARGEIRSSON... er á leiðinni heim, með at- vinnumannatilboð upp á vas- ann. Smock-lausir Stúd- entar réðu ekki við unglingana frá Njarðvík Stúdentar — án Banda- ríkja mannsins Trent Smock, sem er meiddur, áttu aldrei möguleika gegn Njarðvíkingum í „úr- valdsdeildinni" í körfu- knattleik í gærkvöldi. Njarðvikingar, sem létu ungu strákana sína leika mest allan leikinn, áttu aldrei í erfiðleikum með lina Stúdenta — þeir lögðu þá að velli 76:65. Smock tognaði á ökkla gegn KR-ingum og var hann fjarri góðu gamni. Njarðvikingar tóku leikinn strax i sinar hendur og þegar þeir voru búnir að ná 15 stiga forskoti 28:13, voru ungu leikmennirnir settir inn á og á bekknum sátu leikmenn eins og Guðsteinn Ingimarsson, sem lék litið sem ekkert með, Ted Bee, — sem unnu léttan sigur 76:65 í Úrvalsdeíldínni í gærkvöldi j Gunnar Þorvaröarson og Jónas Jóhannsson. Ungu strákarnir léku oft mjög skemmtilega og geröu þeir Jón Viðar og Valur marga mjög skemmtiléga hluti. Valur sem er aðeins 17 ára gamall, er mjög efnilegur — hefur gott auga fyrir samleik og er mjög útsjónasam- ur. Njarðvikingar höfðu yfir 42:30 I leikhléi. Þeir byrjuðu svo seinni hálf- leikinn á fullum krafti og náðu fljótlega 19 stiga forskoti — 55: 36 og eftir það slökuðu þeir á, enda sigur þeirra aldrei i hættu. Smock-lausir Stúdentar náðu aö minnka muninn undir lokin, en leiknum lauk meö sigri Njarð- Staðan er nú þessi I „Urvals- vikinga — 76:65. deildinni" f körfuknattleik. Þeir sem skoruðu sig I leikn- Njarðvík .. 12 8 4 «094:947 16 um — voru: KR.......118 3 936:837 16 Valur.....11 8 3 947:893 16 STODENTAR: — Jón Héðins- ÍR.......116 5 945:975 12 son 23(3), Gunnar Thors 16, Stúdentar 12 2 10 1033:1099 4 Bjarni Gunnar 11(3), Gisli 5(1), Fram.....11 2 9 856:947 4 Atli 3( 1), Ingi 3( 1), Albert 2 og Ólafur 2. NJARÐVÍK: — Gunnar 16(4), Jónas 13(3), Jón Viðar 10, Valur 10(4), Júllus 9(1), Bee 6(2), Brynjar 4, Snorri Traustason 4 og Guðsteinn 2. MAÐUR LEIKSINS: Jón Héðinsson. —SOS STADAN Perúmaður til Leeds — leikur gegn Sheff. Utd. á morgun JÚLIUS VALGEIRSSON..... einn af hinum efnilegu leik- mönnum Njarðvfk. Perúmaðurinn Raul Gorriti sem leikur með S-Cristal i Lima, kemur til Englands i dag — á vegum Leeds, sem hefur áhuga að kaupa hann. Gorriti er mjög snjall miðvallarspilari og hefur hann leikið 22 landsleiki fyrir Perú. Hann mun leika vináttuleik með Leeds á morgun, gegn Sheffieid United og eftir þann leik verður ljóst, hvort af> '.eeds festi kaup á honum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.