Tíminn - 25.01.1980, Blaðsíða 19

Tíminn - 25.01.1980, Blaðsíða 19
Föstudagur 25. janúar 1980 19 flokksstarfið Jólahappdrætti SUF Vinsamlegast geriö skil i jólahappdrætti SUF sem allra fyrst. SUF. Norðurland eystra Framsóknarfélögin við Eyjafjörö halda þorrablót I Hliðarbæ föstu- daginn 25. janúar nk. og hefst það með borBhaldi kl. 19.30. Steingrlmur Hermannsson formaöur Framsóknarflokksins og kona hans Edda Guömundsdóttir.veröa gestir kvöldsins. Jóhann Daniels- son syngur einsöng, Jóhannes Kristjánsson skemmtir. Hljómsveit Steingrfms Stefánssonar leikur fyrir dansi. Miðasala frá kl. 14-18, 21.-24. janúar i Hafnarstræti 90. Sfmi 21180. FUF Keflavik. Aöalfundur Félags ungra fram- sóknarmanna I Keflavik verður haldinn I Framsóknarhúsinu föstudaginn 25. janúar kl. 18. Gestir fundarins verða Jóhann Einvarðsson og Gylfi Kristins- son. JÓLAHAPPDRÆTTI FRAMSÓKNARFLOKKS- INS VINNINGASKRÁ: 1. Úttekt samkv. miöa f. kr. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 800.000,- 500.000,- 400.000,- 300.000,- 200.00,- 200.000,- 200.000,- 200.000,- 200.000,- 200.000,- 200.000,- 200.000,- Nr. 14031 7756 - 11719 - 26357 - 10947 - 10872 1824 - 14951 2065 - 22568 - 19789 - 19794 Vinningsmiðum skal framvisa til Stefáns Guðmundssonar, Skrifstofu Framsóknarflokks- ins, Rauðarárstig 18, Reykjavik. CHEVR0LET TRUCKS Volvo244DL Mazda 929 station Volvol44DL Ch.Novasjalfsk. Honda Accord 4d Datsunl80B Vauxhall Chevette Hatsb. Volvo 144 DL Saab99GLSuper Ch.Malibu2d. B.M.W. 316 Volvo 144 M. Benz240Db.sk. 5 cyl Datsun 200L sjálfsk. Ch. Blazer Peugeot 504 ToyotaCressida Volvo 144 DL Ch. Nova Concours 2d. Opel Ascona Volvo244DL Ch. Novasjálfsk. BlaserCheyenne Scout II 6 cyl Mazda929 4d. Ch. Nova Concours4d. Ch. Nova Sedan sjálfsk. Peugeot304 Audi 100 LS árg. Vauxhall Viva Opel Record L Taunusl7M Oldsmobile Delta disel Lada Sport Vauxhall Viva M. Benzdiesel ChevroletCitation Mazda626 5 gira Ch. Nova Concours 2d Bronco 6 cyl. beinsk. Oldsm.Deltadiesel Royai Ch.Novasjálfsk. Ch.Impala Pontiac Trans Am •77 '78 •74 '76 •78 •78 '77 '72 •78 78 •77 •73 '76 •78 '74 •77 '78 '74 '77 '77 •78 •74 '77 '74 '78 '77 '78 '77 •77 •73 '78 '71 '78 '79 '74 '69 "80 '79 '78 '74 '78 "74 '78 '76 5.500 4.800 4.300 3.800 5.300 4.800 2.700 2.800 6.700 7.200 5.200 3.000 6.900 5.800 5.200 4.900 5.500 3.900 6.000 4.300 6.500 2.500 8.500 3.800 4.500 5.500 5.500 4.200 5.500 1.150 5.600 800 6.900 4.500 1.800 7.500 5.200 6.900 8.000 3.000 7.200 7.500 Samband VGI3QGIICI ÁJUftJCAJ SIMl MOOQ Ráðstefna um geð heilbrigðismál Geoverndarfélag tslands gengst fyrir ráostefnu um geoheil- brigoismál I dag og á morgun aft Hótel Esju. Veröur þar fjallaö um það, hvar vib erum á vegi stödd I þessum málum og hvert stefna | beri. Á þessari ráðstefnu flytja er- indi Jarl Jörstad, yfiriæknir I Ullevaal-sjúkrahúsinu i Osló, Tómas Helgason prófessor, Jónas Pálsson skólastjóri og Sævar Berg Gubbergsson félagsráö- gjafi. Umræöuhópar munu fjalla um skipulag geöheilbrigðismála, geðheilbrigöismál unglinga, geö- heilbrigöismál aldraðra, vanda- mál aðstandenda sjúklinga geð- ræn vandamál öryrkja og likam- lega sjúks fólks og fyrirbyggjandi aögeröir f geðheilbrigðismálum. Til ráöstefnunnar er boðið öllu sérmenntuou fólki, sem vinnur aö geöheilbrigðismálum, auk ann- arra, sem fjalla um slik mál hér á landi. Aö fundarlokum mun ráö- stefnan gera ályktanir um þau mál, sem þar hefur veriö fjallað 15 daga gæslu- varðhald vegna fíkniefnamáls FRI I gær var ungur maður úrskurðaöur f allt aö 15 daga gæsluvarðhald vegna meints inn- flutnings og dreifingar á fikniefn- um. Málið er á upphafsstigi rannsóknar. Búiö er aö ljúka málum 57 manns frá sakadómi I ávana- og fikniefnum frá þvl i nóvember- byrjun. Flestum þessara mála lauk með sekt I sáttarformi en al- gengar sektir nema 250-500.000 kr. Endwskimmerki á albrhílhwðw Iþrótta- svæði ÍR í Breiöholti skipulagt Kás — Nýlega hefur borgarráð samþykkt skipulag að fyrirhug- uöu íþróttasvæöi ÍR (Iþrótta- félags Reykjavikur) 1 svo- kallaöri Suöur-Mjódd I Breiö- holti, vestan Alaska i Selja- hverfi. Er IR-ingum þvi ekkert að van- búnaði að hef jast handa við und- irbúningframkvæmda á svæðinu, en fyrst á dagskrá mun vera aö koma upp knattspyrnuvelli. Siðar meir er gert ráð fyrir að reisa frekari Iþróttamannvirki. íþróttasvæöi IR er aðeins hluti af öðru og meira iþróttasvæði sem borgin sjálf stendur fyrir, en i framtiöinni er gert ráö fyrir að þarna verði önnur stærsta íþróttamiöstöð I borginni, þ.e. á eftir Laugardalnum. Samþykkt hefur verið að efni til samkeppni um skipulag þess svæðis. „Þurfum ekki 9 218. og 215. gr. hegningarlag- anna er kveða á um manndráp af gáleysi. Guðmundur Ingvi Sigurðsson hrl. sagði, að á sama hátt og rikissaksóknari þyrfti að leita aftur i aldir eftir hliðstæöum I atburðum, þá þyrfti vörnin einnig að leita aftur i aldir eftir hliðstæðum við rannsókn máls- ins. Eða hvað með kinnhestinn, næturyfirheyrslur og brotnar reglur um sakbendingu? Er þetta það sem koma skal? spurði Guðmundur. Benedikt Blöndal hrl. sagði, að ef saksóknari hefði látið vörnina vita af nýrri tlmamæl- ingu rannsóknarlögreglunnar, þyrfti hann ekki að gera athuga- semdir við hana. Benedikt benti á að ekki heföi verið mældur hraðinn gegnum þéttbýlið I Kópavogi og Hafnarfirði á leið- inni, og ef þar' heföi verið um minni hraða að ræða en 84,2 km/klst þá heföi meöalhraöinn ekki verið 84,2 km á Keflavikur- veginum heldur 96-102 km/klst, og þar með heföu hin ákærðu ekki getað komist I Hafnarbuð- ina á þeim tima er simtalið varö við Geirfinn. t Eiginkona min og móöir okkar Guðrún Erlendsdóttir frá Norðurgarði I Mýrdal verður jarðsungin frá Skeiðflatarkirkju laugardaginn 26. jan. kl. 2 e.h. Sætaferðir verða frá Umferöarmiöstöðinni kl. 9.30 f.h. .lón Guðmundsson og börn. Þökkum innilega auðsynda samiið og vinarhug við ffafall og útför Elinóru Björgvinsdóttur Strandgötu 69 c, Eskifirði. Sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks sjúkrahússins á Neskaupstað fyrir frábæra umönnun I veikindum hennar. Sigurgeir Helgason, Sigurveig Kristjánsdóttir. Sigrlöur Sigurgeirsdóttir, Friörik Kristjánsson. Kjartan Sigurgeirsson, Borghildur ólafsdóttir, Helgi Geir Sigurgeirsson, Asdls Benediktsdóttir, og barnabörn. Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúö og hluttekningu við andlát og jarðarför eiginmanns mlns, föður, tengdaföður, afa og langafa Magnúsar Helgasonar, frá Héraðsdal. Guð blessi ykkur öll. Jónlna Guðmundsdóttir, Margrét Selma Magnúsdóttir, Magnús Svavarsson, Sigrlður Svavarsdóttir, Marta Svavarsdóttir, og barnabarnabörn. Svavar Einarsson, Ragnheiður Baldursdóttir, Hallur Sigurðsson, Sigurður J. Sigurðsson,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.