Tíminn - 25.01.1980, Blaðsíða 8

Tíminn - 25.01.1980, Blaðsíða 8
Föstudagur 25. janúar 1980 Frá Þjóðkirkjunni: Núverandi ástand í Narnibíu 1 Namibiu, sem áöur var þekkt sem Suðvestur Afrika eru um 90% ibúanna kristnir, þar af meirihlutinn lúterskir. Náið samstarf er meö hinum kristnu kirkjum þar. Eftir fyrri heimsstyrjöldina varö Namibia verndarsvæöi Þjóðabandalagsins undir stjórn Breta sem siBar fólu Suður Afriku aö búa þjóðina undir sjálfstæði. Suður Afrlka vildi innlima Namibiu vegna hinna miklu náma og ræktunarmögu- leika landsins. Stjórnin setti skilnaðarlög (apartheid) og arðrændi fólkið og landið I stað þess að koma á sjálfstæði. Sameinuöu þjóöirnar drógu umboð Suöur Afriku til að stjórna Namibiu til baka en þeir hafa neitað að hlýða og halda landinu með hervaldi i andstöðu við Sameinuðu þjóðirnar og Alþjóðadómstólinn. Landsmenn hafa háð frelsisbaráttu sina um áraskeið og goldið mikið afhroð. A margan hátt hafa lúterskir menn veriö i fylkingarbrjósti I baráttunni. Margir þeirra eru I vopnuðum frelsishreyfingum. Sumir eru I útlegð og nokkrir i flóttmannabúðum. Kirkjuleið- togar hafa opinberlega ásakað suðurafrisk stjórnvöld um að þau rjúfi einingu þjóðarinnar, sundri f jölskyldum og niðurlægi blökkumenn með þvi að lita á þá sem ódýrt vinnuafl. Sameinuðu þjóðirnar hafa lagt til að mynduð verði meirihlutastjórn, en stjórn Suöur Afriku hefur leitt hjá sér sérhverja tilraun Sameinuðu þjóðanna til að koma á frjálsum kosningum undir alþjóðaeftirliti. Meðan þessi biöskák er liða pólitiskir fangar (auk nokkurra trúarleiðtoga) i fangelsum. Striðið á milli suðurafrlska hersins og freisishreytinga veldur áfram dauða almennra borgara sem og miklum eigna- skemmdum. Skólum og sjúkra- húsum er lokað, starf kirkna truflað og starfsfólk hennar liður harðræöi. Kirkjuleið- togarnir hafa beðið um aðstoð Sameinuðu þjóðanna til að þjóðin fái sjálfstæði. Fyrir þessu fólki er brýnt að biðja. ¦ iii nniiiniii tíiiiruih itt: Chifirit SanMaríno 40 I ^i* M.MMMMMMMM.MMM M,M miiiiunim San Ma rino 150 Éiiimiiimi Nýjar útgáfur WWIWiWW i»j í ^ ég^ %MM**fcM>MAM***Mm m V-V '< ¦d , '«¦•»> *'¦ Vníi Jj3fl é®> mttmuvnmvvtvmvm Barnaárið ætlar að verða vin- sælt til tegundasöfnunar, en hætta er á að hér fari sem svo oft áður, að ýmsar óvandaðar póststjórnir mati krókinn og eru sum merkin þegar komin i mikið verö. Það verður þvi að teljast nauðsyn aö safnarar geri upp við sig hvort þeir taka þátt i svona stundarfyrirbrigðum eða ekki. Eitt með fallegri settum þessa árs kemur frá Vatikaninu og sýnir barn i reifum á ýmsu stigi. Eru það myndir af styttum Andrea Della Robbia af börnum I sjúkrahúsi „Hinna saklausu" i Flórens. Eru þetta grafin merki af Valerio Puliti. (sjá mynd). Belgía gefur út merki v/barnaársins með mynd af ungum dreng en á meðfylgjandi mynd eru einnig myndir af jólafrlmerki þeirra og fleiri nýju merkjum. 200 J W ¦¦..:.. m% j : " C\ tSú\ TJ- , i*~_* ; ¦^ ; %c<e '2? m : '.•..•.' :~> : Frí merk] asaf narinn Þá koma einnig jólafrimerki frá San Marino með myndum af listaverkum og 3 merki með myndum Giorgio de Chirico. 1 Austurriki er svo írá 30.11 notaður myndstimpill i „CHRISTKINDL" með jóla- mótivi. Stimplar á Norwex. Þá hafa verið ákveðnir allir stímplar á Norwex sem sýning- in mun gangast fyrir sem slik. Þar er fyrst að nefna stimpil sýningarinnar, sem notaður verður alla dagana. Sérstakur stimpiH verður aðeins notaður á opnunardaginn, með mynd af Norsk Varemesse á Sjölyst. Stimpill fyrir Oslóardaginn, er með höfuðmynd ólafs helga. Dagur S.Þ. er meö táknmynd stofnunarinnar I stimplinum, sem nota á þann dag. Dagur póststsögu kemur næst á eftir og sýnir myndin áhonum póst- mann á göngu I fjallalandslagi. Þá er dagur Olympiuleikanna með mynd af skiðamanni i stökki. Þetta gæti sem best verið Ólafur Noregskonungur, en hann hefir tekið þátt i stökki á Holmenkollen. Þá er dagur póstsins með táknmyndum hans i stimplinum. Dagur Noröur- landanna með svanina 5 i stimplinum. Póstsöfnunardagur með mynd af f lugvél og ísbirni I stimplinum. Dagur æskunnar með æskufólk að leik I stimplin- um og svo loks dagur bréfsins með mynd af bréfdúfu I stimpl- inum. Þá má raunar búast við fleiri stimplum, auk allra erlendu stimplanna, sem þarna verða i notkun á söludeildum viðkom- andi landa. Sigurður H. Þorsteinsson Pósthólf 272 N-1371 Asker. w*wryrvwwyn^w^wwvwwwwwwww SAN (PARINO Qfl MACAL6 - 1970 OU ¦ ¦ ¦ M M m . nniimniii SANCDARINO ITfl WACAL6 - 1979 l/U ¦—*•¦¦•* ¦*¦ ^-^-ffí *i f rffn^ ilftn^ # tti ittii !tl lt\ m SAN CPARINO WAT-ALe - 19 79 ¦ •»¦»»>«««>»»¦«»««¦»«,< »"w i»'f »nm»mm wa m m SANœARlNO MACAL6- 1979 »»»»¦"'«»'*»*-------*¦--''

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.