Tíminn - 25.01.1980, Side 8

Tíminn - 25.01.1980, Side 8
8 Föstudagur 25. janúar 1980 Frá Þj óðkirkj unni: Núverandi ástand í Namibíu 1 Namibiu, sem á&ur var þekkt sem Suðvestur Afrika eru um 90% Ibúanna kristnir, þar af meirihlutinn lúterskir. Náiö samstarf er meö hinum kristnu kirkjum þar. Eftir fyrri heimsstyrjöldina varö Namibia verndarsvæði Þjóöabandalagsins undir stjórn Breta sem slöar fólu Suöur Afrlku aö búa þjóðina undir sjálfstæöi. Suöur Afrika vildi innlima Namiblu vegna hinna miklu náma og ræktunarmögu- leika landsins. Stjórnin setti skilnaöarlög (apartheid) og arörændi fólkiö og landiö I staö þess aö koma á sjálfstæði. Sameinuöu þjóöirnar drógu umboö Suöur Afriku til aö stjórna Namiblu til baka en þeir hafa neitaö aö hlýöa og halda landinu meö hervaldi I andstööu viö Sameinuöu þjóöirnar og Alþjóöadómstólinn. Landsmenn hafa háð frelsisbaráttu slna um áraskeið og goldið mikiö afhroð. A margan hátt hafa lúterskir menn veriö I fylkingarbrjósti I baráttunni. Margir þeirra eru i vopnuðum frelsishreyfingum. Sumir eru I útlegð og nokkrir I flóttmannabúöum. Kirkjuleið- togar hafa opinberlega ásakaö suöurafrlsk stjórnvöld um að þau rjúfi einingu þjóöarinnar, sundri fjölskyldum og niöurlægi blökkumenn meö þvi aö lita á þá sem ódýrt vinnuafl. Sameinuðu þjóöirnar hafa lagt til aö mynduö veröi meirihlutastjórn, en stjórn Suöur Afriku hefur leitt hjá sér sérhverja tilraun Sameinuöu þjóðanna til aö koma á frjálsum kosningum undir alþjóöaeftirliti. Meðan þessi biöskák er liöa pólitiskir fangar (auk nokkurra trúarleiötoga) i fangelsum. Striðið á milli suöurafriSka hersins og freisishreytinga veldur áfram dauða almennra borgara sem og miklum eigna- skemmdum. Skólum og sjúkra- húsum er lokað, starf kirkna truflaö og starfsfólk hennar liöur haröræöi. Kirkjuleiö- togarnir hafa beðið um aöstoö Sameinuðu þjóöanna til aö þjóöin fái sjálfstæöi. Fyrir þessu fólki er brýnt aö biðja. fíiurtfin <fa Chifich SanMarino 40 (Uorgio <i< Chiriro Sa n Ma rino 150 (iiorfiio <ic Chirico San Marino 170 Nýjar útgáfur Barnaárið ætlar að veröa vin- sælt til tegundasöfnunar, en hætta er á aö hér fari sem svo oft áður, aö ýmsar óvandaðar póststjórnir mati krókinn og eru sum merkin þegar komin i mikið verð. Þaö veröur þvi að teljast nauösyn aö safnarar geri upp við sig hvort þeir taka þátt i svona stundarfyrirbrigöum eöa ekki. Eitt meö faliegrisettum þessa árs kemur frá Vatikaninu og sýnir barn i reifum á ýmsu stigi. Eru þaö myndir af styttum Andrea Della Robbia af börnum i sjúkrahúsi „Hinna saklausu” I Flórens. Eru þetta grafin merki af Valerio Puliti. (sjá mynd). Belgfa gefur út merki v/barnaársins með mynd af ungum dreng en á meöfylgjandi mynd eru einnig myndir af jólafrimerki þeirra og fleiri nýju merkjum. íf5 50i ■f . Ö ■:) < A K taí m- ' : f: 200 i 350 B * & '* ; H m § Frímerkj asaf narinn Þá koma einnig jólafrimerki frá San Marino meö myndum af listaverkum og 3 merki með myndum Giorgio de Chirico. í Austurriki er svo írá 30.11 notaður myndstimpill I „CHRISTKINDL” meö jóla- mótivi. Stimplar á Norwex. Þá hafa veriö ákveönir allir stimplar á Norwex sem sýning- in mun gangast fyrir sem slik. Þar er fyrst aö nefna stimpil sýningarinnar, sem notaöur veröur alla dagana. Sérstakur stimpill veröur aöeins notaður á opnunardaginn, meö mynd af Norsk Varemesse á Sjölyst. Stimpill fyrir Oslóardaginn, er meö höfuömynd ólafs helga. Dagur S.Þ. er meö táknmynd stofnunarinnar i stimplinum, sem nota á þann dag. Dagur póststsögu kemur næst á eftir og sýnir myndin áhonum póst- mann á göngu i fjallalandslagi. Þá er dagur Olympiuleikanna meö mynd af skiöamanni i stökki. Þetta gæti sem best veriö Ólafur Noregskonungur, en hann hefir tekið þátt i stökki á Holmenkollen. Þá er dagur póstsins meö táknmyndum hans i stimplinum. Dagur Noröur- landanna meö svanina 5 i stimplinum. Póstsöfnunardagur meö mynd af flugvél og isbirni I stimplinum. Dagur æskunnar meö æskufólk aö leik i stimplin- um og svo loks dagur bréfsins meö mynd af bréfdúfu i stimpl- inum. Þá má raunar búast við fleiri stimplum, auk allra erlendu stimplanna, sem þarna veröa i notkun á söludeildum viökom- andi landa. Siguröur H. Þorsteinsson Pósthólf 272 N-1371 Asker. SAN (DARINO QA WACAl.6-1979 OU rwrrTmrr ■ m rrrrrryfrf » SAN CDARINO 170 UACALf. - 1979 I/ U SAN (DARINO DDA HACALe - 19 79 JLlXj ...............",m,n i SAN (DARINO DDn UACAlG - 19 79 ÖZU

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.