Tíminn - 25.01.1980, Blaðsíða 5

Tíminn - 25.01.1980, Blaðsíða 5
Föstudagur 25. janúar 1980 Leikfélag Reykjavlkur I Austurbæjarbíói: Ærsl og glens á miðnætursýningum Annað kvöld hefjast sýningar á miönæturglensi Leikfélags Reykjavikur i Austurbæjarbiói. A6 þessu sinni er það þekktur breskur ærslaleikur, „Klerkar I klipu" eftir Philip King i þýöingu Ævars R. Kvaran. Sú hefö hefur skapast á undan- förnum árum, að Leikfélagið sýni á útibússviði sinu i Austurbæjar- biói einhver gamanmál til að létta fólki skap i skammdeginu, og hefur þótt þakkarvert fyrirtæki af aðsókn að dæma. Nokkrir þekktustu leikarar Leikfélags Reykjavikur bregða- sér i leiknum i spaugileg gerfi og beita tækni sinni til að laða fram hlátur og kátinu. Með hlutverkin fara: Ragnheiður Steindórsdótt- ir, Margrét Ólafsdóttir, Jón Hjartarson, Harald G. Haralds- son, Kjartan Ragnarsson, Guðmundur Pálsson, Sigurður Karlsson og Steindór Hjörleifs- son. Leikstjóri sýningarinnar „Klerkar i klipu" er Siguröur Karlsson. Steinþór Sigurðsson gerir leiktjöld, en lýsingu annast Daniel Williamsson og Gissur Pálsson. Leikurinn verður nú um skeið sýndur á laugardögum um miðnæturleytið i Austurb.æjarblói. I Iðnó eru um þessar' mundir þrjár sýningar á fjölunum: „Of- vitinn" eftir Þórberg bórðarson og Kjartan Ragnarsson, „Er þetta ekki mitt lif?" eftir Brian Clark og „Kirsuberjagarðurinn" eftir Anton Tsjekof. Allar þessar þrjár sýningar hafa fengið frá- bærar viðtökur og undanfarið jafnframt verið uppselt á öllum sýningum i Iðnó. Mál og máltaka, ritgerða um málþróun Út er komin bókin Mál og mál- taka, safn greina eftir ýmsa er- lenda fræðimenn. tslensku útgáf- una önnuðust indriði Gislason og Jón Gunnarsson. Bókin er hin fjórða I ritröb Kennaraháskóla tslands og Iðunnar. 1 henni eru eftirtaldar átta ritgerðir: Sálfræðilegar málrannsóknir og Forsendur málkerfisþróunar eftir Dan. I. Slobin: Kenningar um máltöku og Mál barna mótast af umhverfinu eftir Mette Kunöe: Tvær kenningar um mál og nám eftir David Stringer: Rannsóknir á máltöku eftir Rob- in Campbell og Roger Wales: 777 leigu stór og góð fjárjörð Jörðin er til leigu frá 1. júni n.k. Bústofn og vélar geta fylgt. Fjárhús og hlöður eru fyrir um 900 fjár. Upplýsingar hjá Landnámi rikisins i sima 2-54-44. Samkeppni um húsagerðir á Eiðsgranda Reykjavikurborg efnir til samkeppni um í- búðarhúsagerðir á Eiðsgranda, skv. sam- keppnisreglum Arkitektafélags Islands og út- boðslýsingu. Heimild til þátttöku hafa allir þeir, sem rétt hafa til að leggja uppdrætti af húsum fyrir Byggingarnefnd Reykjavíkur, að undanskild- um dómnefndarmönnum og þeim sem sitja sem aðalmenn í Skipulagsnefnd Reykjavíkur. Keppnisgögn fást afhent gegn kr. 10.000.- gjaldi hjá trúnaðarmanni dómnefndar, Ólafi Jenssyni, framkvæmdastjóra, Byggingar- þjónustunni, Hallveigarstíg 1, Reykjavík. Tillögum skal skila til trúnaðarmanns dóm- nef ndar eigi síðar en 1. apríl n.k. kl. 18.00. F.h. dómnefndar, Þórður Þ. Þorbjarnarson, formaður Hljóðkerfisþróun barnamáls og almenn hljóðfræði eftir Roman Jakobson og Er til gallaö mál? eftir Sven Lange. — Þýöendur rit- gerðanna eru Guðmundur Sæm- undsson, Guðrún Sóley Guðjóns- dóttir og Jón Gunnarsson. Sá siðastnefndi ritar formála að bók- inni og segir þar meðal annars: „Valgreinaibókina ræðsteinkum af tvennu. Annars vegar þótti æskilegt að reyna að gefa sem fjölþættasta mynd af þeim við- horfum til máltöku sem menn i ó- likum fræðigreinum hafa sett fram. Hins vegar þótti ekki siður æskilegt að kynna sem gleggst aðferðir þær og hugmyndir sem einkum hefur verið beitt með á- rangri i máltökurannsóknum á siðari árum". Ennfremur segir i formála að efni bókarinnar sé i meginatriö- um fjórskipt: Kynning á aðferð- um máltökurannsókna, helstu fræðikenningum um eðli mál- töku: kynning á máltökurann- sóknum sem varða afmarkaða þætti tungunnar, og loks greint frá hugmyndum um áhrif um- verfis á framvindu máltökunnar. Mál og máltaka er 179 blaðslð- ur. Prisma prentaöi. — AÖur eru út komnár I þessari ritröö: Drög aö almennri og islenskri hljóð- fræðiog Drög að hljóökerfisfræöi eftir Magnús Pétursson svo og Móðurmál eftir Baldur Ragnars- son. Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir desember- mánuð 1979 hafi hann ekki verið greiddur i siðasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum sölu- skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20% en siðan eru viðurlögin 4.5% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. degi næsta mánaðar eftir eindaga. Fjármálaráðuneytið 21. janúar 1980. ALTERNATORAR \*r -= 9 ( t FORD BRONCO MAVERICK CHEVROLET NOVA BLAZER DOÐGE DART PLYMOUTH WAGONEER CHEROKEE LAND ROVER FORD CORTINA SUNBEAM FIAT — DATSUN TOYOTA — LADA VOLGA — MOSKVITCH VOLVO — VW SKODA — BENZ — SCANIA o.fl Verð frá 26.800,- Einnig: Startarar, Cut-out, anker, bendixar, segulrofar o.fI. í margar tegundir bifreiða. Bílaraf h.f Borgartúni 19. Sími: 24700 ÁSKRIFT ER AUDVELD! / \ Ég óska eftir að gerast áskrifandi afi Vísi Nafn | Heimilisfang Sími ***-*•' \ I j I Sendu seðilinn til Vísis Síðumúla 8 eða hringdu í síma 86611 og við sjáum um framhaldið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.