Tíminn - 25.01.1980, Qupperneq 5

Tíminn - 25.01.1980, Qupperneq 5
Föstudagur 25. janúar 1980 5 Leikfélag Reykjavikur i Austurbæjarbíói Ærsl og glens á miðnætursýmngum Annaö kvöld hefjast sýningar á miönæturglensi Leikfélags Reykjavikur i Austurbæjarbiói. Að þessu sinni er það þekktur breskur ærslaleikur, „Klerkar i klipu” eftir Philip King i þýöingu Ævars R. Kvaran. Sú hefð hefur skapast á undan- förnum árum, að Leikfélagið sýni á útibússviði sinu i Austurbæjar- biói einhver gamanmál til að létta fólki skap i skammdeginu, og hefur þótt þakkarvert fyrirtæki af aðsókn að dæma. Nokkrir þekktustu leikarar Leikfélags Reykjavikur bregða- sér i leiknum i spaugileg gerfi og beita tækni sinni til að laða fram hlátur og kátinu. Með hlutverkin fara: Ragnheiöur Steindórsdótt- ir, Margrét ólafsdóttir, Jón Hjartarson, Harald G. Haralds- son, Kjartan Ragnarsson, Guðmundur Pálsson, Sigurður Karlsson og Steindór Hjörleifs- son. Leikstjóri sýningarinnar „Klerkar i klipu” er Sigurður Karlsson. Steinþór Sigurðsson gerir leiktjöld, en lýsingu annast Daniel Williamsson og Gissur Pálsson. Leikurinn verður nú um skeið sýndur á laugardögum um miðnæturleytið i Austurb.æjarbiói. 1 Iðnó eru um þessar' mundir þrjár sýningar á fjölunum: „Of- vitinn” eftir Þórberg Þórðarson og Kjartan Ragnarsson, „Er þetta ekki mitt lif?” eftir Brian Clark og „Kirsuberjagarðurinn” eftir Anton Tsjekof. Allar þessar þrjár sýningar hafa fengið frá- bærar viðtökur og undanfarið jafnframt verið uppselt á öllum sýningum i Iðnó. Mál og máltaka, ritgerða um málþróun Út er komin bókin Mál og mál- taka, safn greina eftir ýmsa er- lenda fræöimenn. Islensku útgáf- una önnuðust indriöi Gislason og Jón Gunnarsson. Bókin er hin eftirtaldar átta ritgerðir: Sálfræðilegar málrannsóknir og Forsendur málkerfisþróunar eftir Dan. I. Slobin: Kenningar um máltöku og Mál barna mótast af umhverfinu eftir Mette Hljóðkerfisþróun barnamáls og almenn hljóðfræði eftir Roman Jakobson og Er til gallað mál? eftir Sven Lange. — Þýðendur rit- gerðanna eru Guðmundur Sæm- undsson, Guðrún Sóley Guðjóns- dóttir og Jón Gunnarsson. Sá siðastnefndi ritar formála að bók- inni og segir þar meðal annars: „Valgreinaibókina ræðsteinkum af tvennu. Annars vegar þótti æskilegt að reyna að gefa sem íjölþættasta mynd af þeim við- horfum til máltöku sem menn I ó- likum fræðigreinum hafa sett fram. Hins vegar þótti ekki siður æskilegt að kynna sem gleggst aðferðir þær og hugmyndir sem einkum hefur verið beitt með á- rangri i máltökurannsóknum á siöari árum”. Ennfremur segir i formála aö efni bókarinnar sé i meginatrið- um fjórskipt: Kynning á aðferð- um máltökurannsókna, helstu fræðikenningum um eðli mál- töku: kynning á máltökurann- sóknum sem varða afmarkaða þætti tungunnar, og loks greint frá hugmyndum um áhrif um- verfis á framvindu máltökunnar. Mál og máltaka er 179 blaðsið- ur. Prisma prentaði. — Aður eru út komnár i þessari ritröð: Drög að almennri og islenskri hljóð- fræðiog Drög að hljóðkerfisfræði eftir Magnús Pétursson svo og Móöurmál eftir Baldur Ragnars- son. IUd I. nltiliii), Mtll.' Kui)»»■. I>mtl Mnuyrr, KtiMu Mál og máltaka Kunöe: Tvær kenningar um mál og nám eftir David Stringer: fjórða I ritröð Kennaraháskóla Rannsóknir á máltöku eftir Rob- tslands og Iðunnar. 1 henni eru in Campbell og Roger Wales: 7/7 leigu stór og góð fjárjörð Jörðin er til leigu frá 1. júni n.k. Bústofn og vélar geta fylgt. Fjárhús og hlöður eru fyrir um 900 fjár. Upplýsingar hjá Landnámi rikisins í sima 2-54-44. |f| Samkeppni um húsagerðir á Eiðsgranda Reykjavikurborg efnir til samkeppni um i- búðarhúsagerðir á Eiðsgranda# skv. sam- keppnisreglum Arkitektafélags Islands og út- boðslýsingu. Heimild til þátttöku hafa allir þeir, sem rétt hafa til að leggja uppdrætti af húsum fyrir Byggingarnefnd Reykjavíkur, að undanskild- um dómnefndarmönnum og þeim sem sitja sem aðalmenn í Skipulagsnefnd Reykjavíkur. Keppnisgögn fást afhent gegn kr. 10.000.- gjaldi hjá trúnaðarmanni dómnefndar, ólafi Jenssyni, f ramkvæmdastjóra, Byggingar- þjónustunni, Hallveigarstíg 1, Reykjavík. Tillögum skal skila til trúnaðarmanns dóm- nefndareigi síðar en 1. apríl n.k. kl. 18.00. F.h. dómnefndar, Þórður Þ. Þorbjarnarson, formaður Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir desember- mánuð 1979 hafi hann ekki verið greiddur i siðasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum sölu- skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20% en siðan eru viðurlögin 4.5% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. degi næsta mánaðar eftir eindaga. Fjármálaráðuneytið 21. janúar 1980. ALTERNATORAR éí 'i 1 -=■ 9 í FORD BRONCO MAVERICK CHEVROLET NOVA BLAZER DODGE DART PLYMOUTH WAGONEER CHEROKEE LAND ROVER FORD CORTINA SUNBEAM FIAT — DATSUN TOYOTA — LADA VOLGA — MOSKVITCH VOLVO — VW SKODA — BENZ — SCANIA o.fl Verð frá 26.800,- Einnig: Startarar, Cut-out, anker, bendixar, segulrofar o.fl. i .. margar tegundir bifreiða. Bílaraf h.f. Borgartúni 19. Sími: 24700 ÁSKRIFT ER AUÐVELD! / Ég óska eftir að gerast áskrifandi að Vísi \ Sendu seðilinn til Vísis Síðumúla 8 eða hringdu í síma 86611 og við sjáum um framhaldið. kitröð Kcnnaraháskólii Isiamls og iðmtnsir

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.