Tíminn - 25.01.1980, Síða 19

Tíminn - 25.01.1980, Síða 19
Föstudagur 25. janúar 1980 19 flokksstarfið Jólahappdrætti SUF Vinsamlegast gerið skil i jólahappdrætti SUF sem allra fyrst. SUF. Norðurland eystra Framsóknarfélögin við Eyjafjörð halda þorrablót I Hllðarbæ föstu- daginn 25. janúar nk. og hefst það með borðhaldi kl. 19.30. Steingrlmur Hermannsson fnrmaður Framsóknarflokksins og kona hans Edda Guðmundsdóttir.verða gestir kvöldsins. Jóhann Danlels- son syngur einsöng, Jóhannes Kristjánsson skemmtir. Hljómsveit Steingríms Stefánssonar leikur fyrir dansi. Miðasala frá kl. 14-18, 21.-24. janúar i Hafnarstræti 90. Sími 21180. FUF Keflavík. Aðalfundur Félags ungra fram- sóknarmanna i Keflavlk veröur haldinn I Framsóknarhúsinu föstudaginn 25. janúar kl. 18. Gestir fundarins verða Jóhann Einvarðsson og Gylfi Kristins- son. JÓLAHAPPDRÆTTI FRAMSÓKNARFLOKKS- INS VINNINGASKRÁ: 1. Cttekt samkv. miða f. kr. 800.000,- Nr. 14031 2. »» - 500.000,- - 7756 3. ” * * - 400.000,- - 11719 4. ” 300.000,- - 26357 5. ” »» _ 200.00,- - 10947 6. ” »» _ 200.000,- - 10872 7. »» _ 200.000,- - 1824 8. »» - 200.000,- - 14951 9. »» _ 200.000,- - 2065 10. »» - 200.000,- - 22568 11. ” »» _ 200.000,- - 19789 12. ” »» - 200.000,- - 19794 Vinningsmiðum skal framvísa til Stefáns Guðmundssonar, Skrifstofu Framsóknarflokks- ins, Rauðarárstíg 18, Reykjavik. Volvo 244 DL Mazda 929 station Volvo 144 DL Ch. Nova s jálfsk. Honda Accord 4d Datsun 180B Vauxhall Chevette Hatsb. Volvo 144 DL Saab99GL Super Ch. Malibu 2d. B.M.W. 316 Volvo 144 M. Benz 240Db.sk. 5 cyl Datsun 200L sjálfsk. Ch. Blazer Peugeot 504 Tovota Cressida Volvo 144DL Ch. Nova Concours 2d. Opel Ascona Volvo 244 DL Ch. Nova sjálfsk. Blaser Chevenne Scout II 6 cvl Mazda 929 4d. Ch. Nova Concours4d. Ch. Nova Sedan sjálfsk. Pe ugeot 304 Audi 100 LS árg. Vauxhall Viva Opel Record L Taunus 17M Oldsmobile Delta disel Lada Sport Vauxhall Viva M. Bcnz diesel Chevrolet Citation Mazda 626 5 gira Ch. Nova Concours 2d Bronco 6 cyl. beinsk. Oldsm. Delta diesel Royal Ch. Nova sjálfsk. Ch. Impala Pontiac Trans Am '77 5.500 ’78 4.800 '74 4.300 '76 3.800 '78 5.300 '78 4.800 '77 2.700 ’72 2.800 '78 6.700 78 7.200 •77 5.200 '73 3.000 '76 6.900 '78 5.800 ’74 5.200 '77 4.900 '78 5.500 '74 3.900 '77 6.000 ’77 4.300 ’78 6.500 ’74 2.500 ’77 8.500 ’74 3.800 ’78 4.500 ’77 5.500 ’78 5.500 '77 4.200 ’77 5.500 ’73 1.150 ’78 5.600 ’71 800 '78 6.900 ’79 4.500 ’74 1.800 '69 ’80 7.500 '79 5.200 ’78 6.900 ’74 ’78 8.000 ’74 3.000 ’78 7.200 ’76 7.500 Samband Véladeild A8MULA4; SÍMi 38900 Ráðstefna um geð- heilbrigðismál Geðverndarfélag tslands gengst fyrir ráðstefnu um geðheil- brigðismál I dag og á morgun að Hótel Esju. Verður þar fjallað um það, hvar við erum á vegi stödd i þessum málum og hvert stefna beri. A þessari ráðstefnu flytja er- indi Jarl Jörstad, yfirlæknir i Ullevaal-sjúkrahúsinu i Osló, Tómas Helgason prófessor, Jónas Pálsson skólastjóri og Sævar Berg Guðbergsson félagsráö- gjafi. Umræöuhópar munu fjalla um skipulag geðheilbrigöismála, geöheilbrigðismál unglinga, geð- heilbrigöismál aldraðra, vanda- mál aðstandenda sjúklinga geð- ræn vandamál öryrkja og líkam- lega sjúks fólks og fyrirbyggjandi aögerðir I geðheilbrigöismálum. Til ráðstefnunnar er boöiö öllu sérmenntuðu fólki, sem vinnur aö geðheilbrigöismálum, auk ann- arra, sem fjalla um slik mál hér á landi. Að fundarlokum mun ráð- stefnan gera ályktanir um þau mál, sem þar hefur verið fjallaö um. 15 daga gæslu- varðhald vegna fíkniefnamáls | FRI I gær var ungur maöur úrskurðaöur í allt að 15 daga gæsluvarðhald vegna meints inn- flutnings og dreifingar á flkniefn- um. Málið er á upphafsstigi rannsóknar. Búið er ab ljúka málum 57 manns frá sakadómi i ávana- og fikniefnum frá þvi I nóvember- byrjun. Flestum þessara mála lauk með sekt I sáttarformi en al- gengar sektir nema 250-500.000 kr. íþrótta- svæði ÍR í Breiðholti skipulagt Kás — Nýlega hefur borgarráð samþykkt skipulag að fyrirhug- uðu iþróttasvæði ÍR (Iþrótta- félags Reykjavikur) I svo- kallaðri Suður-Mjódd I Breið- holti, vestan Alaska I Selja- hverfi. Er IR-ingum þvi ekkert að van- búnaði aö hef jast handa við und- irbúning framkvæmda á svæöinu, en fyrst á dagskrá mun vera að koma upp knattspyrnuvelli. Siðar meir er gert ráð fyrir að reisa frekari Iþróttamannvirki. Iþróttasvæöi 1R er aðeins hluti af öðru og meira iþróttasvæði sem borgin sjálf stendur fyrir, en i framtíöinni er gert ráö fyrir að þarna verði önnur stærsta Iþróttamiðstöö I borginni, þ.e. á eftir Laugardalnum. Samþykkt hefur verið að efni til samkeppni um skipulag þess svæöis. „Þurfum ekki ”... o 218. og 215. gr. hegningarlag- anna er kveöa á um manndráp af gáleysi. Guðmundur Ingvi Sigurðsson hrl. sagði, að á sama hátt og rikissaksóknari þyrfti aö leita aftur i aldir eftir hliöstæðum I atburðum, þá þyrfti vörnin einnig að leita aftur I aldir eftir hliðstæðum við rannsókn máls- ins. Eöa hvað með kinnhestinn, næturyfirheyrslur og brotnar reglur um sakbendingu? Er þetta þaö sem koma skal? spuröi Guðmundur. Benedikt Blöndal hrl. sagði, aö ef saksóknari heföi látið vörnina vita af nýrri tlmamæl- ingu rannsóknarlögreglunnar, þyrfti hann ekki að gera athuga- semdir við hana. Benedikt benti á að ekki hefði verið mældur hraðinn gegnum þéttbýlið I Kópavogi og Hafnarfirði á leiö- inni, og ef þar' hefði veriö um minni hraða að ræöa en 84,2 km/klst þá hefði meðalhraðinn ekki veriö 84,2 km á Keflavikur- veginum heldur 96-102 km/klst, og þar með hefðu hin ákærðu ekki getað komist i Hafnarbúð- ina á þeim tima er simtaliö varð við Geirfinn. ÁRMÚLA 7 — SÍMI 84450 Eiginkona min og móðir okkar Guðrún Erlendsdóttir frá Norðurgarði i Mýrdal verður jarösungin frá Skeiöflatarkirkju laugardaginn 26. jan. kl. 2 e.h. Sætaferðir veröa frá Umferðarmiöstöðinni kl. 9.30 f.h. Jón Guðmundsson og börn. Þökkum innilega auðsynda samúð og vinarhug við ffafall og útför Elinóru Björgvinsdóttur Strandgötu 69 c, Eskifirði. Sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks sjúkrahússins á Neskaupstað fyrir frábæra umönnun I veikindum hennar. Sigurgeir Helgason, Sigurveig Kristjánsdóttir. Sigriður Sigurgcirsdóttir, Friörik Kristjánsson. Kjartan Sigurgeirsson, Borghildur ólafsdóttir, Helgi Geir Sigurgeirsson, Asdfs Benediktsdóttir, og barnabörn. Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför eiginmanns mlns, föður, tengdafööur, afa og langafa Magnúsar Helgasonar, frá Héraðsdal. Guð blessi ykkur öll. Jónina Guðmundsdóttir, Margrét Selma Magnúsdóttir, Svavar Einarsson, Magnús Svavarsson, Ragnheiður Baldursdóttir, Sigriður Svavarsdóttir, Hallur Sigurösson, Marta Svavarsdóttir, Sigurður J. Sigurösson, og barnabarnabörn.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.