Tíminn - 31.01.1980, Blaðsíða 11

Tíminn - 31.01.1980, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 31. janúar 1980 IÞROTTIR IÞRÓTTIR 11 1 l l I l l l I l I I l l 1 Járntjald niður í íþróttamálum Svo virðist sem innrás Rússa i Afganistan ætli aö hafa alvar- leg áhrif á gang Iþröttamála I heiminum — Og þaö undir stjórn forseta eins mesta her- veldis heims, Jimmy Carters, sem hefur sent öllum þjóðum heimsins áskorun um ao þær hætti við þátttöku i Olymphi- leikunum f Moskvu. Eftir aðhafa fylgst meö þró- un mála, fer það ekki á milli mála, aö járntjald er að siga hægt og hægt niöur á milli iþróttafólks f vestri og austri. Ég á bágt með að trúa þvi að óreyndu, að tslendingar taki þatt 1 þeirri alvarlegu þróun —• iáti glepjast af pólitiskum áhrifum. íþróttir og pólitík Þvihefur löngum verið hald- ið fram, að ekki eigi að blanda saman iþróttum og stjórnmál- um. Ekkert getur breytt þeirri staðreynd — ekki einu sinni innras Rús s a i Afganis tan, jafn fólskuleg sem hún var þó. Það má ekki gieyma þvi, að Iþróttir eru sá vettvangur, þar sem fólkaf óliku bergi brotib, fólk af ólikum litarhætti og fólk meö ólikar stjórnmálaskoðanir, getur mætst og háð með sér keppni I bróoemi. Þess vegna er það sorglegt, hve Iþróttir hafa dregist inn I stjórnmála- umræöur siðustu daga. Vel má vera, að einhverjir verði til að mótmæia þessari skoðun — Rússar og fylgifisk- ar þeirra eigi ekki betra skilið en að hætt. verði við þatttöku i OL. Og meö þessu sé verið að sýna hvað rik samúð er með Þegar að er gáð Afganistönum — og jafnvel Sakharov. Eru ekki aorar leiðir áhrifaríkari? • En það má benda á, að ef þjóðum heims er einhver alvara I að mótmæla innrásinni i Afganistan, þvi slita þær þá ekki stjórnmála- og viðskipta- sambandi við Rússa og kalla sendiherra slna heim frá Moskvu? Væri þaö ekki áhrifa- ríkara? A hverju ári verða atburðir vfðs vegar I heiminum, sem okkur eru ekki að skapi, og er óþar fi að benda á það, þvi að allir sem hafa fylgst með heimsmálum, vita hvaða af- ieiðingar útþenslustefna stór- veldanna hefur haft. t þessu sambandi má nefna Vletnam á sinum tima. Vitað var, að þorri almennings var á móti stefnu BandarIkjastjórnar þar I landi. Engan heyr Öi ég halda þvl f ram að útiloka ætti Bandar ikjamenn frá Olympiuleikunum. Alvarleg þróun Já, þvl ekki að slita stjórn- málasambandi við Rússa, i staðinn fyrir að I einu vetfangi stefna pólitfkusar I heiminum Framhald á bls. 15 Olympíulandsliðið á skíðum valið Þrír göngumenn fara tíl Lake Placid — og þrír keppendur í alpagreinum. Steinunn Sæmundsdóttir eini kvennmaðurinn í OL-liðinu Það verða þrír skíða- göngumenn frá íslandi sem taka þátt i vetrar- olympiuleikunum i Lake Placid i Bandarikjun- um, sem hefjast 12. febrúar. Þar er hinn snjalli göngumaður frá Ólafsfirði, Haukur Sig- Gharlie George skoraði — sigurmark Forest 1:0 gegn Barcelona i gærkvöldi Charlie George, sem Notting- ham Forest hefur I láni frá Southampton, skoraöi sigur- mark Forest 1:0 gegn Barcelona á City Ground I gær- kvöldi, þar sem liðin léku fyrri leik sinn um nafnbótina besta félagslið Evrópu. George skor- aöi markið með skalla á 9 mln. eftir sendingu frá Trevor Francis, við mikinn fögnuð hinna 23.807 áhorfenda. Markvörður Barcelona Pedro Artola hafði nóg að gera I markinu og var hann heppinn að fá ekki á sig fleiri mörk, en hann varði þrisvar meistara- lega, skot frá Kenny Burns, Garry Birtles og George. Þá átti Stan Bowles þrumuskot, sem söng á stönginni á marki Barcelona, en Spánverjinn Rubio átti einnig stangarskot i leiknum. —sos urðsson, ísfirðingurinn Þröstur Jóhannsson og Reykvikingurinn Ingólf- ur Jónsson. íslenskt liö til Moskvu tslenska Olympiunefndin lét ekki undan pressu ýmissa pólitiskra hópa. Nefndin kom saman á fundi i gær, þar sem það var samróma alit nefndarmanna, að tsland send iþróttamenn á OL-leikana I Moskvu I sumar. 6 keppendur frá tslandi keppa i Lake Placid, þar sem þrir kepp- endur verða I alpagreinum. Þar er hin snjalla skiðakona frá Reykjavlk — Steinunn Sæmunds- dóttir, sem er 20 ára. tsfirðingur- inn snjalli Sigurður Jónsson, sem hefur verið besti skiðamaður landsins á undanförnum árum og hann hefuráðurkeppt áOlympIu- leikum — Ilnnsburckl Austurrlki 1976, þá aðeins 17 ára. Þriðji alpamaðurinn er hinn ungi og efnilega Húsvikingur Björu 01- geirsson, sem er aðeins 18 ára gamall og núverandi íslands- meistari i stórsvigi, en aftur á mdti er Sigurður tslandsmeistari I svigi. Þeir félagar keppa að sjálf- sögðu I svigi og stórsvigi, einnig Steinunn, sem er tslandsmeistari I þeim greinum. íslenski landsliðshópurinn hef- ur æft mjög vel að undanförnu er- lendis og tekið þar þátt I mörguni mdtum. — SOS BJÖRN OLGEIRSSON . efnilegi Hiísvlkingur. , hinn Hreiim Halidórsson: „Hætti ekki við að fara tíl Moskvu" — af pólitiskum ástæðum" — t>að á ekki að blandasaman iþróttum og pólitik. Það er min skoðun og flestra annarra Iþróttamanna, sagði Hreinn Halldórsson frjálsiþróttamað- urinn snjalli, eftir að hann var kjörinn tþróttamaður ársins 1979, fyrir stuttu. — Hins vegar eru það nokkrir stjórnmála- menn sem þannig hugsa. Ég myndi ekki hætta við að fara til Moskvu af pólitiskum ástæðum. Ef hindra ætti mig I að komas t á OL — þyrfti að koma skipun frá Olymplunefnd tslands og henni skipar enginn fyrir verkum, nema ef vera skyldi rfkisstjórn tslands. Ég tel að það séu ákaf- lega litlar Hkur til að sllkt geti gerst hér á landi, sagði Hreinn. —SOS Enska bikarkeppnín: Armstrong var hetja Tottenham — skoraði 2 mörk á elleftu stundu og Tottenham lagði Swindon 2:1 i gærkvöldi GERRY ARMSTRONG N-trinn Garry Armstrong var hetja Tottenham á White Hart Lane I Lundúnum I gærkvöldi, þegar „Spurs" sló Swindon lít lír ensku bikarkeppninni — 2:1. Þegar 7 min. voru til leiksloka, var staðan 0:1 fyrir Swindon — þá jafnaði Armstrong og á 88 mln. tryggði hann Lunddnaliðinu sigur við geysilegan fögnuð hinna 46.707 áhorfenda, sem sáu leikinn. Ahorfendur voru ekki upplits- djarfir þegar Swindon tók foryst- una á 54 min., þegar fyrirliði Swindon Ray McHale skoraði úr vitaspyrnu. — „Þaö verður erfitt að leggja Aston Villa að velli", sagði Howard Kendall, leikmaður og framkvæmdastjóri Blackburn, eftir að hann hafði sé Aston Villa Þrír nýliðar — I liði vikunnar I körfuknattleik Þrlr nýliðar eru I liði vikunnar I Rlkharöur Hrafnkelsson, Val.. 3 körfuknattleik — þeir Darrell DarrellShouse.Fram........1 Shouse, Fram, Jón Héðinsson, Marvin Jackson.KR.........6 hjá Stúdentum og KR-ingurinn SimonÓlafsson.Fram.......7 Garðar Jóhannsson. MarkChristensen, IR........7 Þetta er i 11. skipti sem lið vik- Geir Þorsteinsson, KR.......4 unnar er valið, en það er skipað JónHéðinsson, Stúdentum .... l bessum leikmönnum: KristjánAgústsson,Val......4 Kristinn Jörundsson ÍR......8 Garðar Jóhannsson, KR......1 KRISTINN JÖRUNDSSON vinna stórsigur 4:1 yfir Cambridge á Villa Park i Birmingham. Aston Villa fékk dskabyrjun, þegar hinn efnilegi Terry Donovan skoraði 1:0 eftir aðeins 80sek. SteveSpriggejafnaðifyrir Cambridgeá 14 min., en á 39 min. skoraði Donovanaftur, eftir gdða hornspyrnu frá Dennis Mortimer. Sfðan skoraði Allan Evans glæsi- legt mark með skalla og Brian Littleinnsiglaði sigur Aston Villa með þrumuskoti — 36.835 áhorf- endur fóru ánægðir heim. Annars urðu úrskt þessi I ensku bikarkeppninni: AstonVilia-Cambridge.......4:1 Norwich-Wolves..............2:3 Tottenham-Swindon..........2:1 30 þiis. áhorfendur á Carrow Road, sáu leikmenn Norwich gefa úlfunum fyrsta mark leiksins, sem Mel Eves skoraði, eftir geysileg mistök i vörn Norwich. Kevin Bond jafnaði 1:1, en John Richards kom tJlfunum yfir 2:1 fyrir leikhlé og i byrjun sednni hálfleiksinsskoraði GeorgeBerry 3:1 fyrir úKana, en siðan minnk- aði Peter Mendham muninn — Weisweiler til Cosmos Hannes Weisweiler, þjúlfari 1. FC Kðln, hefur ákveðið að taka að sér stjórnina hjá New York Cosmos, þegar samningur hans við 1. FC Köln rennur út I júnl. eftir Graham Paddon hafði átt þrumuskot i stöng. Leikmenn Norwich sdttu án aflats undir lok- in, en þeim tokst ekki að jafna metin — ekki munaði þó miklu rétt fyrir leikslok, en þá átti Martin Peters þrumuskot, sem fór rétt fram hjá marki úlfanna. — SOS IFK Gauta- borgtil Portúgal, Hollands og V-Þýskalands I'aft verður inikið að gera hjá Þorsteini ólafssyni, landsliðs- markverði I knattspyrnu, og félögum hans hjá IFK Gauta- borg á næstunni. Þeir fara I æfingabúðir til Portúgal, og sfðan leika þeir þrjá æfinga- leiki gegn frægum félögum frá Hollandi, V-Þýskalandi og Eng- landi fyrir Evrópuleikinn gegn Arsenal á Highbury 5. mars. IFK Gautaborg mun leika gegn PSV Eindhoven, I. FC Kaisersiautern og svo ein- hverju sterku ensku liði, en hvaða lið það verður, er enn ekki ákveðið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.