Fréttablaðið - 01.04.2007, Qupperneq 24
Skóli með áherslu á þróunarstarf og nýbreytni í starfs-
háttum auglýsir eftir ugum kennurum til starfa
Kennara vantar til starfa við Sunnulækjarskóla á Selfossi
næsta haust. Skólinn var stofnaður haustið 2004 og starfar
í nýrri byggingu. Næsta haust mun síðari hluti bygging-
arinnar verða tekinn í notkun en þar verður m.a. mjög góð
og vel búin tónmenntastofa. Næsta skólaár verða um 320
nemendur í 1. - 7. bekk við skólann.
Auglýst er starf umsjónarkennara, sérkennara og t
ónmenntakennara.
-
leika og mikla hæfni í mannlegum samskiptum. Reynsla
eru mikilvægir
eiginleikar.
nna á vef skólans http://www.
sunnulaekjarskoli.is og hjá skólastjóra, Birgi Edwald í
síma 480-5400 eða tölvupósti, birgir@sunnulaek.is.
Umsóknarfrestur er til 20. apríl 2007.
Umsókn sendist til skólastjóra Sunnulækjarskóla,
Norðurhólum 1, Selfossi.
Sunnulækjarskóli
Gildi Símans eru fimm: traust, heilindi, lipurð,
einfaldleiki og eldmóður. Starfsmenn Símans
hafa þessi gildi að leiðarljósi í öllum störfum
sínum.
Umsóknarfrestur er til 12. apríl.
Í umsókn skal koma fram lýsing á náms- og starfsferli
sem og nöfn og símanúmer meðmælenda. Gætt
verður fyllsta trúnaðar varðandi allar umsóknir,
fyrirspurnir og persónulegar upplýsingar.
Umsóknir skulu berast á rafrænu formi í gegnum
heimasíðu Símans, www.siminn.is
800 7000 - siminn.is
Hvort viltu verða
verslunarstjóri eða
sölusérfræðingur?
Síminn óskar eftir að ráða verslunarstjóra í verslun Símans
í Smáralind. Um er að ræða rekstur verslunar og starfs-
mannastjórnun. Í boði er krefjandi starf þar sem reynir á
skipulagshæfileika, frumkvæði og mannleg samskipti.
Helstu verkefni
Daglegur rekstur verslunar
Stjórnun starfsmannamála
Áætlanagerð og eftirlit
Samskipti við ytri og innri viðskiptavini Símans
Birgðahald og vörustýring
Menntunar- og hæfniskröfur:
Háskólamenntun skilyrði
Reynsla af stjórnun og starfsmannamálum æskileg
Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
Lipurð í samskiptum og rík þjónustulund
Þekking á símabúnaði og fjarskiptamálum er
æskileg en ekki nauðsynleg
Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi sem vill ná árangri
og hefur gaman af því að vinna í hóp. Allar verslanir Símans
vinna öflugt gæðastarf og því er kostur ef umsækjendur hafa
reynslu af slíku.
Verslunarstjóri
Síminn óskar eftir að ráða sérfræðing í sölu á Einstaks-
lingssviði. Um er að ræða nýtt og spennandi starf í
krefjandi og árangursdrifnu umhverfi.
Sérfræðingur í sölu
Helstu verkefni
Heldur utan um söluskýrslur og greiningar fyrir sölu
Vinnur í nánu samstarfi við söluuppgjör
Verkefnastýring búnaðar
Umsjón með verðkönnunum
Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur:
Háskólamenntun skilyrði
Greiningarhæfileikar og góð Excel kunnátta skilyrði
Nákvæmni og skipulagni skilyrði
Starfsreynsla af talnavinnu æskileg
Frumkvæði og metnaður til að takast á við
krefjandi verkefni
Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi sem vill ná
árangri og hefur gaman af því að vinna í hóp. Allar
verslanir Símans vinna öflugt gæðastarf og því er kostur
ef umsækjendur hafa reynslu af slíku.
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
2
7
0
5
2
FYRSTUR MEÐ
FRÉTTIRNAR
www.visir.is