Fréttablaðið - 01.04.2007, Side 27

Fréttablaðið - 01.04.2007, Side 27
Vegna aukinna verkefna óskum við eftir að ráða í eftirtaldar stöður: - verkefnastjóra (byggingatæknifræðing eða sambærileg menntun) - verkstjóra - stálsmiði - smiði - vélstjóra Áhugasamir samband við Hamar ehf. Vesturvör 36. Kópavogi S: 5646062 Ernst eða Sigurð. SPRON leitar að metnaðarfullum og traustum þjónustustjóra í útibú SPRON í Álfabakka. Útibúið í Álfabakka tilheyrir austurvæði útibúa SPRON. Helstu verkefni: • Dagleg stjórnun útibúsins • Markaðs- og sölumál í samvinnu við útibússtjóra og markaðssvið • Ábyrgð og eftirfylgni við þjónustustefnu SPRON sparisjóðs • Samskipti við núverandi viðskiptavini og öflun nýrra viðskiptavina á ört stækkandi markaðssvæði. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði viðskipta, stjórnunar eða sambærilegt • Reynsla af stjórnun skilyrði • Reynsla og/eða áhugi á markaðs- og sölumálum skilyrði • Hagnýt reynsla af bankastörfum og fjármálamarkaði æskileg • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum og þjónustulund • Frumkvæði, kraftur og brennandi áhugi á að ná árangri í starfi. Nánari upplýsingar um starfið veitir Ari Bergmann Einarsson, útibússtjóri austursvæðis útibúa SPRON, í síma 550 1200. Umsóknir óskast sendar til starfsmannaþjónustu SPRON, starfsmannathjonusta@spron.is, fyrir 12. apríl nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Spron byggir samkeppnishæfni sína á ábyrgu og hæfu starfsfólki sem nýtur sjálfstæðis í starfi, ávinnur sér traust viðskiptavina og veitir þeim framúrskarandi lipra og skjóta þjónustu. Í öllu starfi og samskiptum bæði innbyrðis og gagnvart viðskiptavinum er áhersla á TRAUST, FRUMKVÆÐI og ÁRANGUR. Þjónustustjóri AR GU S / 0 7-0 25 0 Vegna aukinna verkefna í tengslum við GoPro-hugbúnaðinn leitar Hugvit hf að starfsfólki. Viðskiptavinir Hugvits eru mörg af stærstu fyrirtækjum landsins ásamt fjölda erlendra viðskiptavina. Starfsfólk í hugbúnaðarþjónustu og verkefnastjórn Hugbúnaðarþjónusta Um er að ræða mjög fjölbreytt starf sem felst meðal annars í því að vinna með viðskiptavinum Hugvits við að setja upp og þjónusta hugbúnaðarlausnir. .Net, MS SQL, MS IIS. IBM Websphere, Lotus Domino og IBM DB/2 Menntun og reynsla Tæknimenntun á háskólastigi og/eða reynsla af störfum við hugbúnaðarþjónustu. Verkefnastjórn / lausnir Verkefnastjórn og tæknileg skilgreining hugbúnaðarverkefna ásamt vinnu við ýmsar lausnir tengdar GoPro-hugbúnaðinum. Menntun og reynsla Háskólamenntun á sviði tölvunarfræði eða verkfræði. Reynsla af verkefnastjórn og þekking á PRINCE2 er æskileg. (sérstaklega enska). Hafa áhuga og getu til að vinna í samhentum hópi starfsmanna. Hafa áhuga á að læra nýja hluti og takast á við krefjandi verkefni Umsóknir berist til Helgu Ingjaldsdóttur starfsmannastjóra helga@hugvit.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.