Fréttablaðið - 01.04.2007, Blaðsíða 53
Styrkur til framhaldsnáms
í píanóleik
Minningarsjóður um Birgi Einarson apótekara mun á næstunni
veita styrk til píanóleikara, sem er í framhaldsnámi í klassískum
píanóleik eða er að hefja slíkt nám. Með umsókn skulu fylgja
greinargóðar upplýsingar um tónlistarnám og eftir atvikum
starfsferil umsækjanda og fyrirhugað framhaldsnám.
Þá skal fylgja hljóðritun af leik umsækjanda á tónleikum
eða myndbandsupptaka.
Umsóknum skal skila fyrir 1. júní 2007 til formanns
sjóðsstjórnar, Ingu Ástu Hafstein,
Stokkalæk, Rangárþingi ytra, 851 Hella.
BORGARTÚN 3 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 3000 - MYNDSENDIR 411 3090
Skipulags- og byggingarsvið
Nýr opnunartími
Skipulags- og byggingarsvið
Reykjavíkurborgar hefur undanfarin ár
verið með, til reynslu, annan opnunartíma
en tíðkast hefur hjá þjónustustofnunum
Reykjavíkurborgar.
Nú verður breyting á því frá og með
mánudeginum 2. apríl 2007
opna allar deildir á ný kl. 8:20.
Vekjum athygli á heimasíðu okkar, skipbygg.is.
Þar er að finna ýmsar upplýsingar um starfsemi,
starfsfólk, nýjustu fréttir af skipulags- og
byggingarmálum í borginni, slóðir (linkar) á
ýmsar áhugaverðar síður svo og auglýsingar um
skipulagsmál.
Við bjóðum alla velkomna og vonum að þessi
breytti opnunartími henti öllum betur.
Starfsfólk Skipulags- og byggingarsviðs
Borgartúni 3
105 Reykjavík
Reykjavíkurborg
Skipulags- og byggingarsvið