Fréttablaðið - 01.04.2007, Side 58
STÓRBORG KYNNIR Í EINKASÖLU:
F
ru
m
Kirkjustétt 4 - 113 Reykjavík - Sími 534 8300
Sigtryggur Jónsson Löggildur fasteignasali.
Fr
u
m
OPIÐ HÚS Í DAG MILLI KL: 15-16
GLAÐHEIMAR 14a - 104 RVK
Nýstandsett 73,2 fm
3 herb. íbúð á annarri
hæð (efstu) ásamt 23,8
fm bílskúr, samtals: 97
fm, í mjög vel staðsettu
húsi innst í botnlanga.
Eignin skiptist í: For-
stofu, baðherbergi, eld-
hús, hol, stofu, 2 her-
bergi, geymslu og bíl-
skúr.
EIGNIN ER ÖLL NÝSTANDSETT OG ER LAUS STRAX.
Búið er að endurnýja: Innréttingar í eldhúsi og baði, öll
gólfefni, innihurðir, rafmagn, töflu og íbúðin er öll nýmáluð.
V-25,9 millj. (4907)
Sigtryggur Jónsson Löggildur fasteignasali.
Fr
u
m
OPIÐ HÚS Í DAG MILLI KL. 16-17
FROSTAFOLD 25 - 112 REYKJAVÍK
Mjög falleg 141fm 5-6 herb. Endaíbúð á 2 efstu hæðum ásamt 24,7 fm bíl-
skúr, samtals 165,7 fm. Neðri hæð: Forstofa með skápum, falleg eldhús með
nýrri innréttingu, Borðstofa við enda eldhúss. Björt stofa með útgangi út á
stórar suðursvalir. Baðherbergi með baðkari og innrétt. 2 góð herbergi með
skápum. Á rishæðinni eru 2 herbergi og stórt rými (góður möguleiki á að bæta
við herbergi). Á jarðhæð er bílskúr og geymsla. Mjög góð staðsetning.
GLÆSILEGT ÚTSÝNI YFIR BORGINA. Verð 34,7millj. (4947).
Sólveig tekur vel á móti ykkur í dag milli kl.16-17.
Þrastalundur
Grímsnesi
Af sérstökum ástæðum er veitingarekstur þessa glæsilega staðar til sölu. Staðurinn
er opinn allt árið. Hundruðir sumarbústaða eru í nágrenninu og margir í byggingu.
Góð kjör í boði.
Þetta er einn glæsilegasti veitinga-
staður á landinu.
Sjá nánar: www.thrastalundur.is
Upplýsingar aðeins veittar á skrif-
stofu. Verðtilboð.
FASTEIGNA-
MARKAÐURINN
ÓÐINSGÖTU 4 - SÍMI 570 4500 - OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17
Netfang: fastmark@fastmark.is - www.fastmark.is
Jón Guðmundsson, sölustj. og lögg. fast.sali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fast.sali.
Fr
u
m
F
ru
m
• Leitum að einbýlishúsi eða raðhúsi í Garðabæ, með
4-5 svefnherbergjum, helst á Flötunum.
• Leitum að góðri hæð eða sérbýli í Vesturbæ, helst
með 5 svefnherbergjum.
• Höfum trausta kaupendur að jörðum um allt land.
Ertu í söluhugleiðingum?
Skúlagata 17 • 101 Reykjavík • Sími: 566 8800 • www.vidskiptahusid.is
Petra Dís Magnúsdóttir
Sölumaður,
Gsm: 898 9347,
petra@vidskiptahusid.is
Jón Svan Sigurðsson
Sölumaður
Gsm: 891 8803
jonsvan@vidskiptahusid.is
Jóhanna Halldórsdóttir
Sölumaður
Gsm: 868 4112
noa@vidskiptahusid.is
Jón S. Sigurjónsson
Hdl. & Löggiltur FSS
Gsm: 893 3003
jon@vidskiptahusid.is
Mýrargata - Vogar.
Vandað einbýlishús á einni hæð með bílskúr, alls
237 fm. Fimm svefnherbergi. Hagstætt lán getur
fylgt. Húsið getur verið laust við kaupsamning.
Verð 35,9 milljónir.
Hjaltastaðir - Skagafirði.
Einstaklega vel staðsett jörð í Skagafirði. Öll
þjónusta í næsta nágrenni svo og leikskóli,
grunnskóli og framhaldsskóli. Á jörðinni er nú
kúabú í fullum rekstri.
Nánari uppl. hjá fasteignasölunni.
Klettakór - Kópavogur.
Rúmgóð 3ja herbergja, 105 fm íbúð til sölu í nýju
húsi við Klettakór. Íbúðinni fylgir bílastæði í bíla-
geymsluhúsi.
Verð 26 milljónir.
Fr
u
m
OPIÐ HÚS Í DAG KL 15 – 17
Hörpugata 7 – 101 Reykjavík
Sjarmerandi hús til sölu í „litla Skerjafirði”. Húsið stendur á 317 fm eignarlóð. Hæð og ris er 4-5 herb. Samliggj-
andi stofur, borðstofa opin í fallegt hlýlegt eldhús. Herbergi, sjónvarpshol og baðherbergi m/baðkari í risi.
Í kjallara er 2ja herb íbúð, tilvalið t.d. í útleigu eða opna á milli hæða. Samtals er húsið skráð 131,6 fm en
er að hluta til undir súð. Skemmtilegt lítið hverfi í hjarta borgarinar, rólegt og barnvænt. Sjá myndir og
uppl. www.nytt.is Fyrir liggja teikningar af framkvæmdum að byggingu hús við hliðina og mun það hús
tengjast þessu húsi, en að litlu leiti og munu lóðir vera alveg sér, kynntu þér málið.
Verið velkomin – Reynir s. 820 2145 tekur á móti áhugasömum
hamraborg 10 l 200 kópavogur l sími 414 6600 l fax 414 6601
reynir erlingsson l löggiltur fasteignasali l nytt@nytt.is
ytt heimilin ®
w w w . n y t t . i s
opið
hús
LUNDUR
F A S T E I G N A S A L A
SÍMI 533 1616 FAX 533 1617
SUÐURLANDSBRAUT 10, 2.HÆÐ, F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK
Opið hús í dag frá kl. 14-15.
Nýtt einbýlishús að Gnípuheiði 9, Kópavogi.
- í suðurhlíðum Kópavogs í grónu hverfi.
Fr
um
• Frábært útsýni og staðsett miðsvæðis
• Örstutt í skóla og verslanir innan seilingar
• Fullfrágengið að utan, tilbúið til innréttinga að innan
• 218 fm. auk 18 fm. svala á efri hæð
• 4 svefnherbergi, 2 baðherbergi, tvöfaldur bílskúr o.fl.
• Sérlega vandaður frágangur
• Arkitekt: Kristinn Ragnarsson
• Byggingarverktaki: Birgir R Gunnarsson ehf.
• Tilbúið til afhendingar
• Verð 72,8 millj.
Starfsmenn Lundar verða á staðnum.
Karl Gunnarsson löggiltur fasteignasali