Fréttablaðið - 01.04.2007, Qupperneq 59
www.domus.is
Akureyri Hafnarstræti 91 l Egilsstaðir Kaupvangur 3a l Reykjavík Laugavegi 97 l sími 440 6000
Falleg 6 herb. 165,3 fm. efri sérhæð í góðu tvíbýlishúsi ásamt 39 fm. bíl-
skúr auk 40 fm. studíó-íbúðar á neðri hæð samtals 244,3 fm. Gengið upp
tröppur inn í íbúðina sem er öll á einni hæð. Íbúðin er mjög björt með fal-
legu útsýni. Fjögur rúmgóð herbergi. Studíó-íbúðin er í útleigu en hægt að
hafa innangengt á efri hæðina.
Elsa Björg
Þórólfsdóttir
Viðskiptastjóri
elsa@domus.is
664 6013/440 6013
LÆKJARBERG - 220 HFJ.
Verð 49,7 millj.
Bókaðu skoðun
Virkileg falleg 4ra herb íbúð á jarðhæð með góðum palli útaf stofu. Íbúðin
er alveg ný og öll parketlögð með eikarparketi fyrir utan baðherbergi og
þvottahús. Eikarskápar í herb, eldhús með eikarinnréttingu og borðkrók
Stórt þvottahús og geymsla í sameign.
Linda B Stefánsdóttir
Löggiltur fasteignasali
linda@domus.is
664 6015/440 6015
KIRKJUVELLIR 5, ÍBÚÐ 104 - 221 HFJ.
Verð 24,5 millj.
Sölusýning
í dag milli kl. 15:00 - 15.30
Fallegt raðhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr alls um 166 fm. Á efri hæð
er 3 svefnherbergi ásamt baðherbergi og á neðri hæð er eldhús,
stofa,borðstofa forstofa og snyrting. Húsið hefur töluvert verið endurnýjað.
Fallegur og skjólsæll garður sem snýr í suður.
Linda B Stefánsdóttir
Löggiltur fasteignasali
linda@domus.is
664 6015/440 6015
ÁLFHÓLSVEGUR 20 - 200 KÓPAVOGI
Bókaðu skoðun
Glæsilegt 115 fm heilsárshús á 5.770 fm eignarlóð í skipulagðri frístunda-
byggð við Sogsbakka í landi Ásgarðs við Sogið í Grímsnes- og Grafnings-
hreppi. Húsið skiptist í forstofu, stofu og borðstofu, opið eldhús með eld-
húseyju, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og geymslu. Húsið af-
hendist fullbúið að utan með sólpalli og tilbúið undir tréverk að innan.
Halldór Jensson
Viðskiptastjóri
halldor@domus.is
sími 840 2100/440 6014
SOGSBAKKI - 801 GRÍMSNES
Verð 28,9 millj.
Bókaðu skoðun
Fjögra herbergja 104 fm íbúð í nýju húsi. Íbúðin afhendist fullbúin án gólf-
efna. Veggir baðherbergja verða flísalagðir. Innréttingar verða frá Húsa-
smiðjunni (eða sambærilegar) og vönduð stállituð tæki í eldhúsi. Sér
geymsla íbúðar verður filtmúruð og máluð en án hillna. Hús, lyfta, lóð,
bílastæði og öll sameign verður fullfrágengin. Nánar vísast í skilalýsingu
byggingaraðila og ÍST 51 um byggingarstig húsa.
Halldór Jensson
Viðskiptastjóri
halldor@domus.is
sími 840 2100/440 6014
SKIPHOLT - 105 REYKJAVÍK
Verð 28,4 millj.
Bókaðu skoðun
Einstaklega glæsileg 150,4 fm. 5 herb. íbúð á jarðhæð ásamt stæði í bíla-
geymslu. Sérinngangur, útgengi úr stofu í garð. Óhindrað útsýni úr íbúð-
inni yfir Elliðavatnið og til fjalla. Allar innréttingar, skápar, hurðir og parket
eru úr eik. Gaseldavél, þvottah. innan íbúðar. Falleg eign á frábærum stað
Halldór Jensson
Viðskiptastjóri
halldor@domus.is
sími 840 2100/440 6014
PERLUKÓR - 203 KÓPAVOGUR
Verð 44,9 millj.
Bókaðu skoðun
Mjög góð 4ra herb. íbúð á 6 hæð í lyftuhúsi í Lindarhverfi í Kópavogi. For-
stofa með skápum og flísum. 2 rúmgóð svefnh. með parketi. Borðstofa
með parketi, auðvelt að breyta í svefnh.. Baðh. rúmgott með baðkari,
sturtuklefa og innréttingu. Stofa er björt með parketi, útgengt á suður sval-
ir. Eldhús með fallegri innréttingu, góðu skápaplássi, borðkrók og flísum.
Halldór Jensson
Viðskiptastjóri
halldor@domus.is
sími 840 2100/440 6014
NÚPALIND - 201 KÓPAVOGI
Verð 26,9 millj.
Sölusýning
í dag milli kl. 15.30 - 16.00
Höfum til sölu 2 eignarlóðir á Sogsbakka í Grímsnesi. Lóðirnar liggja neðst
við bakkann. Frábært útsýni. Möguleiki er að byggja allt að 250 fm húsum
á lóðunum.
Halldór Jensson
Viðskiptastjóri
halldor@domus.is
sími 840 2100/440 6014
LÓÐIR SOGSBAKKI GRÍMSNESI
Verð Tilboð
Bókaðu skoðun
Einbýlishús sem er um 86.4 fm með stórum garði í vesturbæ Reykjavíkur.
Húsið hefur fengið mjög gott viðhald í gegnum árin. Húsið er með
steniklæðningu að utan. Húsið stendur á 533 fm eignarlóð innst í botn-
langa.
Halldór Jensson
Viðskiptastjóri
halldor@domus.is
sími 840 2100/440 6014
LÁGHOLTSVEGUR - 101 REYKJAVÍK
Verð Tilboð
Bókaðu skoðun
Einstaklega glæsileg 119,3 fm. 4ra herbergja íbúð á 2 hæð í fimm íbúða
húsi að Fellahvarfi í Kópavogi. Húsið er innst í botnlanga með miklu útsýni
yfir Elliðavatn og til fjalla. Eldhús og baðherbergi með sérsmíðuðum inn-
réttingum og mjög vönduðum tækjum. Krómhandkl.ofn á baði og sér-
pantaðar mosaik flísar. Innb. halogen lýsing á baði og í eldhúsi. Ljósabún-
aður íbúðar er frá Lumex og fylgir allt með. Ljósastýring í helstu rýmum.
Halldór Jensson
Viðskiptastjóri
halldor@domus.is
sími 840 2100/440 6014
FELLAHVARF 1 - 203 KÓPAVOGUR
Verð 36,3 millj.
Sölusýning
í dag milli kl. 14.00 - 15.00
Fr
um
Bjarni Björgvinsson
Héraðsdómslögmaður
Löggiltur fasteignasali
Jón Eiríksson
Héraðsdómslögmaður
Löggiltur fasteignasali
Kristján Gestsson
Löggiltur fasteignasali
Linda B. Stefánsdóttir
Viðskiptafræðingur
Löggiltur fasteignasali
Ævar Dungal
Löggiltur fasteignasali