Fréttablaðið - 01.04.2007, Side 61

Fréttablaðið - 01.04.2007, Side 61
Costa Marina 3204 – Aqua Marina Þessi fallega íbúð er staðsett í Aquamarina hverfinu á Costa Blanca svæðinu, rétt fyrir utan borgina Torrevieja. Tvö svefnherbergi og öll húsgögn fylgja. Stutt á ströndina og alla þjónustu. 185.000 € Aldeas III - Aquamarina Aldeas er mjög skemmtileg sameign staðsett nýju hverfi sem heitir Aqua Marina. Raðhús með 2 svefnherbergjum. Stutt á ströndina og í alla þjónustu. Leiguvæn eign. 238.000 € Estrella – Aqua Marina Um er að ræða fallega penthouse íbúð staðsetta í Aqua Marina hverfinu. Íbúðin er ný og hefur aldrei verið búið í henni. Fallegt útsýni út á miðjarðarhafið. 235.000 € La Mata, Vinamar - Torrevieja Íbúðin er í íbúðablokk á La Mata ströndinni í Torrevieja. Örstutt ganga er niður að ströndinni sem er margverðlaunuð fyrir gæði. Tvö svefnherbergi og húsgögn fylgja. 219.000 € La Rotonda – Aqua Marina La Rotonda íbúðarhótelið er staðsett í hverfi sem heitir Aqua Marina sem er rétt fyrir utan borgina Torrevieja. Tvö svefnherbergi og rúmgóð stofa. Stutt í alla þjónustu og á ströndina. 190.000 € Zenia Golf – Cabo Roig Fallegt raðhús með tveim svefnherbergjum, tveim baðherbergjum, séreldhúsi og verönd að framan og aftan. Stór sameiginlegur sundlaugargarður með tveim sundlaugum. Stutt á ströndina og alla þjónustu. 190.000 € Nánari upplýsingar veita: Hallur Ólafur Agnarsson, löggiltur fasteignasali á Spáni Finnbogi Hilmarsson, löggiltur fasteignasali LÁTTU DRAUMINN RÆTAST! Mirador - Villa Martin Mirador er skemmtileg íbúð á fyrstu hæð inn á golfvallarsvæðinu. Golfvellirnir Villa Martin, Campoamor og Las Ramblas eru í innan 5 mínútna fjarlægð. Sameiginleg sundlaug. Stutt er í alla þjónustu. 99.000 € El Melrose 1 – La Florida Endaraðhús með þrem svefnherbergjum í hverfi sem heitir La Florida. El Melrose eru 11 íbúðir í tveim raðhúslengjum sem koma í kringum sameiginlega sundlaug. Stutt er í alla þjónustu. 195.000 € Las Vistas – Lomas de Cabo Roig Um er að ræða tengihús á tveim hæðum og íbúðir. Húsin eru með þrem herbergjum og eru á tveim hæðum. Íbúðirnar eru ýmist á jarðhæð eða 1. hæð. Þær eru með tveim herbergjum. 157.000 € Costa Flamenc- Playa Flamenca Mjög fallegt og rúmgott raðhús á tveimur hæðum. Stór og góð verönd með góðum palli. Þrjú svefnherbergi og tvö baðherbergi. Sameiginleg sundlaug. Stutt í alla þjónustu. 238.000 € Dreamhills 207 – La Florida Mjög skemmtilegt hús staðsett í hverfinu Dream Hills. Mjög stór einkalóð er fyrir framan húsið og við hlið þess. Einkabílastæði er innan lóðar. Aðgangur er að sameiginlgri sundlaug. Stutt í alla þjónustu. 171.000 € Playa Marina 1125- Aqua Marina Eignin er staðsett á Playa Marina rétt niður við strönd á Cabo Roig. Íbúðin er í íbúðarhóteli með veitinga og verslanir á jarðhæð. Íbúðin er með tveim svefnherbergjum. 172.000 € 100% LÁN Eignastu fasteign á Spáni Fasteigna- og leigumiðlun Íslendinga á Spáni Síðumúli 13 – Sími 517 5280 – www.gloriacasa.isSíðumúli 13 – Sími 530 6500 – www.heimili.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.