Fréttablaðið - 01.04.2007, Page 68

Fréttablaðið - 01.04.2007, Page 68
V in ni ng ar v er ða a fh en d ir hj á BT S m ár al in d. K óp av og i. M eð þ ví a ð ta ka þ át t e rt u ko m in n í S M S kl úb b. 9 9 kr /s ke yt ið . Sendu SMS JA HFF á 1900 og þú gætir unnið! Vinningar eru HAPPY FEET á DVD, DVD myndir, Fullt af Pepsi og margt fleira! SMS LEIKUR 9. HVER VINNUR! Do you want to study in Denmark? Do you want to study in Denmark in an international environment? Are you looking for a programme which gives you good job opportunities? Are you interested in Computer Science or IT? Are you looking for a short education at university level? Do as Hrund Brynjólfsdóttir and other young students. Every year The Academy of Southern Denmark in Søn- derborg welcomes students from Iceland. Come and join us! Sønderborg has an active ”Íslendingafélag”. Visit our website www.sdes.dk to read more about your future in Denmark. Do you want to study Computer Science or IT? Grundtvigs Allé 88 DK-6400 Sønderborg Tlf. +45 7412 4141 www.sdes.dk Viðskipta- vinir takið eftir! Frá deginum í dag verða allir hlutir sem skildir eru eftir í vösum á fatnaði þegar hann er settur í óhreinatauið eign þvottahússins. Peningar verða te knir, tyggjó verður tug gið, sælgæti verður ét ið og gítarneglur ver ða endurunnar. Minnismiðar og persónuleg bréf verða hins vegar lesin up- phátt öðrum íbúum til skemmtunar. Hæ Palli! Hvað segirðu foli? Pabbi hættu! Þetta ætti að nægja. Ég uppgötvaði blekkingar fyrir alvöru þegar vinur minn vann við að selja fisk í danskri mat- vöruverslun. Þar átti að vera til sölu villtur lax úr norskum ám, en staðreynd málsins var sú að laxinn kom úr fjónsku fiskeldiskari. Mér þótti þetta ægilegt að heyra og eftir fylgdi langt tíma- bil þar sem ég gerði mér far um að fylgjast með blekkingum og forðast að verða hluti af þeim. Ég ákvað líka að persónuleg lygi væri tímasóun og vandi mig því af að nota hvítar lygar, nema í ýtrustu neyð. Ef ég kem of seint, þá er það vanalega vegna þess að ég svaf of lengi eða var að slóra. Ekki vegna þess að bíllinn festist í skafli eða vegna þess að halinn minn festist undir halastjörnu. Ég á ekki að þurfa að ljúga. Það sem mér finnst verst við blekkingar er hversu mikil tíma- sóun felst í þeim. Sannleikurinn er yfirleitt stysta leiðin að end- anlegri útkomu, en blekkingar geta tafið fyrir þeirri niðurstöðu, stundum allt of lengi. Þegar stund sannleikans rennur upp eftir x- langan tíma, þá fylgir því líka yfirleitt voðalegt sjokk, sjokk sem er öllu verra en þegar sann- leikurinn er borinn á borð undir eins. Míkró og makrókosmos. Ein- staklingur getur verið blekktur og heil þjóð getur verið blekkt. Allir þekkja söguna um nýju fötin keisarans og barnið sem æpti – hann er allsber! Karlinn á kass- anum sem galar í mannþrönginni að dómsdagur sé í nánd. Oftast er lítil rödd innra með okkur sem reynir að ná í gegn. En af því við teljum okkur þurfa að verja hagsmuni eða viðhalda öryggi er kosið að loka andlegum eyrum og halda áfram í lyginni. Það kallast líka stundum breysk- leiki. En sá tankur tæmist á end- anum og hvað á þá til bragðs að taka?

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.