Fréttablaðið - 25.04.2007, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 25.04.2007, Blaðsíða 19
Stjórnenda- og leiðtogaskóli í hartnær 100 ár MA í Menningarstjórnun MA í Evrópufræði Menningarstjórnun Með auknu vægi skapandi starfsemi í samfélaginu hafa faglegar kröfur til stjórnenda farið vaxandi. Nemendur fá þjálfun í rekstri og áætlanagerð á sviði menningarmála auk markvissrar kennslu í menningar- hagfræði. Námið hentar jafnt starfandi stjórnendum í menningar- og menntastofnunum og þeim sem hafa áhuga á slíkum störfum í framtíðinni. Evrópufræði Í þessu nýja námi, sem hefur algjöra sérstöðu á Íslandi, er lögð áhersla Austur- og Vestur-Evrópuríki, rætur þeirra, menningu og sameiginlega sögu. Nemendur fá raunhæfan og fræðilegan undirbúning að margvíslegum störfum á evrópskum vettvangi um leið og þeir dýpka skilning sinn á öflum sem móta viðskipti, stjórnmál og hagkerfi Evrópuríkja á líðandi stundu. Umsóknafrestur í meistaranám er til 15. maí 2007 Meistaranám við Háskólann á Bifröst opnar tækifæri og skapar þér tengslanet til framtíðar. Staðnám á sumrin - fjarnám á veturna.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.