Tíminn - 01.02.1980, Blaðsíða 5

Tíminn - 01.02.1980, Blaðsíða 5
Föstudagur 1. febrúar 1980 s Nú stendur yfir á Mokka viö Skólavöröustig sýning á verkum eftir Ingi- björgu S. Siguröardóttur. Myndirnar eru geröar úr Islenskum jurtum, sem hún hefur sjálf safnaö og þurrkaö.Þetta er fyrsta sýning Ingibjarg- ar og mun hún standa yfir i þrjár vikur. Hallsteinn Sigurösson viö tvöverka sinna. — Timamynd: GE. Myndlistarsýning Hailsteins Sigurðssonar Hallsteinn Sigurösson myndlist- armaöur opnar á morgun mynd- iistarsýningu i FtM-salnum, og veröa þar til sýnis fimmtán verk, gerö úr járni. Hallsteinn stundaöi nám i Myndlista- og handlöaskólanum 1963-1966 og siöan i Lundúnum 1966-1972, og námsferöir hefur hann tvivegis fariö til Italiu og Grikklands. Hann hefur áöur haldiö tvær einkasýningar I Reykjavik og eina á Korpúlfsstööum, tvivegis útisýningar á Skólavöröuholti og tekiö þátt I mörgum samsýning- uir myndlistarmanna, bæöi hér- ler dis og I Bandarikjunum, Finn- landi og Belgiu. Tvær myndir eftir hann eru i eigu listasafns rikisins, fjórar á Reykjavikurborg og listasafniö I Borgarnesi aörar fjórar. Vegg- mynd hefur hann gert fyrir vist- heimiliö á Vifilsstööum. BSRB Skattamálaráð- stefnu frestað Vegna þess, aö framtalsfresti hefurveriöbreyttogaö fólk hefur enn ekki fengiö skattskýrslur sendar hefur erindi þvi um útfyll- ingu skattskýrslunnar sem vera átti þriöjudaginn 5. febrúar veriö frestaö til miövikudagsins 20. febrúar og hefst þaö kl. 20:30 aö Grettisgötu 89. Sams konar erindi átti aö flytja á Akureyri 5. febrúar. Þvi hefur einnig verið frestaö fram á sama dagog hefst kl. 20:00 i Iönskólan- um á Akureyri. Þaö erindi er haldið i samvinnu Starfsmanna- félags Akureyrar og BSRB. Astæöa er til þess aö vekja at- hygli á þessaribreytingu ekki sist vegna þess, aö aösókn á þessa fyrirlestra hefur undanfarin ár veriö meö fádæmum góö, og ekki er ástæöa til aö ætla annaö en aö svo veröi einnig nú, þar sem nýtt framtalseyöublaö gerir framtaliö erfiöara en oft áöur. A báöum stööum mun sérfræö- ingur I skattamálum útskýra helstu atriöi skattalaga og leiö- beina varöandi skattaframtöl og um gerö skattskýrslna. Borg Drottningarinnar Nýlega er komin út skáldsagan gefin út á kostnaö höfundar, „Borg Drottningarinnar”, eftir Reykjavik 1980, 167 bls. Letur Hilmar Stefán Karlsson. Bókin er fjölritaöi. A uglýsið í Tímanum tjojcgGjGj Mótmælastaða við sovéska sendiráðið kl. 17.30 i dag — æskulýðssamtök fordæma innrás Sovétmanna i Afganistan FRI — I dag kl. 17.30 veröur mót- mælastaöa viö sovéska sendiráö- iö vegna innrásar Sovétmanna I Afganistan. Sex æskulýssamtök standa aö þessum mótmælum en i tilkynningu frá þeim kemur eftir- farandi fram: Sérhvert riki hefur rétt til þess aö ráöa málum sinum sjálft án ihlutunar og hernaöarafskipta annarra rikja. Neðangreind sam- tök fordæma sérhverja Ihlutun i málefni smáþjóöa. Neöangreind samtök ungs fólks fordæma innrás Sovétrikjanna i Afganistan. Innrásin er geröi I anda heimsvaldastefnu, sem felur 1 sér freklegt brot gegn öll- um hugmyndum um sjálfsá- kvöröunarrétt þjóöa og alþjóöa- samþykktum um aö þjóöir heims skuli viröa frelsi og fullveldi hver annarrar.svosem sáttmálaSam- einuöu þjóöanna. Hernaöarafskipti Sovétrikj- anna í Afganistan veröur aö skoöa sem beina útþenslustefnu risaveldisins á kostnað sjálf- stæörar smáþjóöar. Heimsvalda- stefna Sovétrikjanna er bein ógn- un viö heimsfriöinn. Viö fordæmum beitingu Sovét- rikjanna á hervaldi til kúgunar nágrannarikja sinna og kefjumst þess, að Sovétrikin láti þegar af strlösrekstri sinum gegn Afgan- istan, dragi herliö sitt til baka og viröi framvegis sjálfstæöi og sjálfsákvöröunarrétt allra þjóöa. Einingarsamtök kommúnista — Kommúnistaflokkur tslands —’ Samband ungra framsóknar- manna — Samband ungra jafnaö- armanna — Samband ungra sjálfstæöismanna — Vaka Félag lýöræöissinnaöra stúdenta. límið sem límir alltaðþví allt! FÆST I BYGGINGA- OG JARN- VÖRUVERSLUNUM UM LAND ALLT. Sjálfkjörið hjá j árniðnaðarmönnum Þriöjudaginn 29. jan. sl., kl. 18.00 rann út frestur til aö skila framboöslistum um skipan stjórnar og trúnaöarmannaráös Félags járniönaöarmanna fyrir næsta starfsár. Aöeins einn framboöslisti barst til kjörstjórnar og var hann bor- inn fram af trúnaðarmannaráöi félagsins, og eru þvi þeir sem skipa hann sjálfkjörnir i stjórn og trúnaöarmannaráð Félags járn- iðnaöarmanna fyrir næsta starfs- ár. Samkvæmt þessu verður stjórn Félags járniönaöarmanna þannig skipuö næsta starfsár: Stjórn: Guöjón Jónsson for- maöur, Tryggvi Benediktsson varaformaöur, Jóhannes Hall- dórsson ritari, Kristinn Karlsson vararitari, Gylfi Theódórsson fjárm.ritari, Guöm. S.M. Jónas- son gjaldkeri og Guöm. Bjarn- leifsson meöstjórn. HEILDSÖLUBIRGOIR: XÆKNIMIÐSTÖÐIN HF S. 76600 Endurskinsmerki cí allurhílhurðir EGEBJERGS BAGGAVAGNINN ★ sparar tima og erfiði ★ er afkastamikill og auðveldur i notkun ★ einföld og traust dönsk framleiðsla ★ hefur farið sigurför um hin Norðurlöndin ★ mjög hagstætt verð ★ 1. árs frábær reynsla Aðalumboð: hérlendis Sveinn Runólfsson landgræðslustj. Gunnarsholti segir: „Tveir vagnar af gerð- inni Egebjerg voru notaðir í Gunnarsholti á síðastliðnu sumri og reyndust mjög vel. Með fyrri vagninum voru hirtir c.a. 20.000 baggar og kom engin bilun fram." R0SKVA ólafsvöllum Skeiðum. S. 99-6541 og 91-12040.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.