Tíminn - 01.02.1980, Blaðsíða 8
Föstudagur 1. febrúar 1980
8
„Betri hiti og 46% lægri
reikningar’,
segja ísfirðingar um fjarvarmaveituna nýju
AM-. I gær hringdum viö vestur
á Isafjörö til þess aö heyra
viöbrögö notenda nýju fjar-
varmaveitunnar, sem er hin
fyrsta sinnar tegundar á land-
inu, viö þessari nýbreytni, en i
ráöi er aö koma slfri hitaveitu
upp á öörum stööum hérlendis
svo sem á Hornafiröi og á
Seyöisfiröi.
Finnbogi Pétursson, Pólgötu
4, sagöi aö sér likaöi þetta nýja
fyrirkomulag mjög vel og aö hjá
sér heföi þaö reynst ágætlega.
„Hitinn er nú miklu jafnari og
betri en áöur, en nú var settur
hitastillir á alla ofna.” sagöi
Finnbogi og kvaö þaö mikinn
mun i timburhúsi aö vera laus
viö eld og eldstæöi. Hvaö
kostnaöarhliöina snerti væri
hér loks um mikinn sparnaö aö
ræöa, þvf fyrsti mánaöarreikn-
ingurinn heföi sýnt 46% sparnaö
frá þvi sem var á sama timabili
I fyrra,.
Lilja Halldörsdóttir hjá
Þurrhreinsuninni aö Silfurgötu
4 sagöi:
„Mér líkar fjarvarmaveitan
alveg prýöilega og þótt ég viti
aö þetta sé ekki á borö viö hita-
veituna hjá Reykvfkingum, þá
er þetta geysilegur munur,
jafnari hiti og betri. Eftirlits-
menn veitunnar fylgjast mjög
vel meö þessu og koma reglu-
lega til okkar og þeir hafa sagt
mér aö allir hafi hér sömu sögu
aö segja og eru mjög ánægöir,
þótt auövitaö hafi komiö upp
dálitlir byrjunaröröugleikar
hér og hvar.”
110 húsveitur hafa nú verið tengdar fjarvarma-
veitunni á ísafirði
Úr ræðu Ölafs Kristjánssonar, stjórnarformanns, við opnunarathöfnina
Þann 19. janúar sl. var fjar-
varmaveita Orkubús Vestfjaröa
tekin í notkun á Isafiröi, sem
valdamungjörbreytingu íhúshit-
un i kaupstaönum. Veitan var
opnuö viö hátiölega athöfn, sem
hófst viö varastöö OV i Mjósund-
um, en þar er miöstöö veitunnar.
1 samsæti sem aö þvi búnu var
haldiö aö Uppsölum flutti
stjórnarformaöur OV, Ölafur
Kristjánsson, ávarp, þar sem
hann rakti aödraganda og undir-
búning framkvæmda, en hér birt-
um viö þann þátt ræöunnar, sem
greinir frá byggingu veitunnar og
rekstri.
„Vinna viö kyndistöö hófst i
nóvember, 1978, og var þá reist
bráöabirgöaskýli yfir 2 svartoliu-
katla 1,5 MW hvor, kötlunum
komiö fyrir og gengiö frá breyt-
ingum og lögnum aö miklu léyti.
Vinna viö kyndistööina lá siöan
niöri fyrri helming ársins 1979
siScum fjárskorts O.V., en hófst
aftur i júni s.l. Þá var þar komiö
fyrir reykgaskatli, sem nýtir
orku úr útblæstri disilraf-
stöövarinnar ásamt varma-
skiptum til orkunýtingar úr kæli-
vatni dlsilvélarinnar.
Þaö var siöan I byrjun septem-
ber s.l. aö heitu vatnifrá veitunni
var hleypt á fyrstu húsin hér á
Isafiröi.
Siöan hafa hús tengst veitunni
jafnt og þétt og nú hafa um 110
húsveitur veriö tengdar.
Fljótlega komu upp vandamál i
sambandi viö hústengingar, er
stöfuöu af þvi aö ekki var nóg af
pipulagningamönnum til þessara
starfa.OrkubúVestfjaröa hlutaö-
ist til aö fengnir yröu aökomu-
menn til aö vinna viö og hraöa
hústengingum og varö sú raunin
á.
Töluvert bar á vantrú almenn-
ings á þessu fyrirtæki (hitaveit-
unni), og bentu margir á aö sá
vinnuþrýstingur sem áætlaöur
var væri þaö hár aö eldri miö-
stöövakerfi myndu ekki þola
hann. O.V. lét framkvæma
þrýstiprófun á einu gömlu miö-
stöövarkerfi ogkom iljósaökerf-
iö stóöst þrýsting langt yfir þau
mörkerO.V. setti. Engu aö siöur
voru geröar athuganir á, hvaö
mætti gera til aö lækka áætlaöan
þrýsting og kom I ljós aö tiltölu-
lega einfalt var aö lækka hann
niöur fyrir þau mörk er ýmsir
töldu hættuleg, og var þaö gert.
Óhætt er aö segja aö sú vantrú,
sem minnst er á hér aö framan,
hafi algerlega horfiö eftir aö
fyrstu hús tengdust og reynsla
var fengin.
Dreifikerfi þaö er O.V. hefur nú
byggt.er tvöfalt.þaö er, vatniö er
sent úr kyndistöö eftir fram-
rásarpipu um 80 gáöu heitt, fer
siöaná miöstöövarkerfi húsanna,
kólnar þar og kemur slöan aftur
til kyndistöövar eftir bakrásar-
pipu, um 40 gráöu heitt. Þar er
svo skerpt á þvl upp i ca. 80
gráöur og sama hringrásin er
endurtekin.
Orka til upphitunar vatnsins
fæst sem afgangsvarmi frá raf-
stööinni hér á Isafiröi, bæöi frá
útblæstri og kælivatni, og er þaö
afl sem þannig er virkjanlegt um
2MW eöa jafnmikiö og þaö rafafl
er stööin gefur. Þessi orka var áö-
ur ónýtt, og rauk út i loftiö engum
til gagns. Ennfremur hafa veriö
settir upp svartoliukatlar 3 MW
aö afH, til notkunar á mestu
álagstimum þegar afgangsorka
rafstöövarinnar nægir ekki.
Þegar orkuflutningur um
Vesturlinu hefst og rafstööin
veröur ekki lengur keyrö sem
grunnaflsstöö, er áætlaö aö hita
vatniö meö raforku i þar til gerö-
um rafskautskötlum og veröa þá
svartoliukatlarnir notaöir á
mesta álagstima sem toppafl.
Staöa verksins i dag er þannig
aö 1. áfanga dreifikerfis er full-
lokiö og 2. áfanga, sem sam-
kvæmt verksamningi átti aö
vera lokiö 1. desember s.l., er aö
mestu lokiö (um 8% verksins
eftir).
öll Eyrin á lsafiröi, aö undan-
skildum Neöstakaupstaö, hafnar-
svæöinu og byggingum vestan
Hafnarstrætis og Aöalstrætis upp
aö, og ásamt hluta Hliöarvegar,
jafnframt þeim byggingum sem
éru á Torfnesi, eru nú tilbúin til
tengingar og er unniö aö hústeng-
ingum af fullum krafti.
Kostnaöur viö þær fram-
kvæmdir er hér hefur veriö lýst er
liölega 500 milljónir króna.
Orkuveröog sölufyrirkomulag.
Ein er sú nýjung I sambandi viö
sölufyrirkomulag orkunnar, sem
ekki hefur áöur veriö reynd hér á
landi, en hún er sú aö mæla og
selja þá orku sem viökomandi
húsveita notar. Aörar hitaveitur
selja heitt vatn eftir magni.
Mæling þessi fer fram meö sér-
stökum varmamælum, og sýna
þeir orkunotkun veitunnar i kHó-
wattstundum.ásamt vatnsrennsli
i rúmmetrum.
Samkvæmt ákvöröun stjórnar
O.V. er orkan seld á 80% af veröi
raforku til upphitunar, og er á
þann máta tekiö tillit til stofn-
kostnaöar.
Þess má geta aö rafstööin á
Isafiröi er nú keyrö á svartollu og
hefur svo veriö gert siöan föstu-
daginn 11. janúar s.l. Þessi svart-
oliubrennsla hefur gengiö vel og
ekkert óvænt komiö uppá. Lögö er
áhersla á strangt eftirlit og
veröur vélin sett yfir á gasollu
um leiö og einhver teikn sýna aö
svartolíubrennslan skaöi hana.
Sparnaöur viö svartollubrennsl-
una er um 800.000 krónur á
sólarhring, miöaö viö gasoliu.
Þessi hitaveita er sú fyrsta
sinnar tegundar hér á landi, en
fyrirhugaö er aö byggja hliöstæöa
veitu á Hornafiröi, Seyöisfiröi og
e.t.v. fleiri stööum.”
Fró Kópaskeri. Landbúnaöarþjónusta og rekjuvinnsla eru undirstaða atvinnuilfs á staðnum og hafa báðar þessar greinar átt undir httgg að
sækja vegna ótiöar og aflaleysis að undanförnu.
Slæmt atvinnuástand á Kópaskeri, vegna lítillar rækjuveiöi
Deilum á stjórnvöld, en ekki
segir Ólafur Friðriksson, kaupfélagsstjóri
AM-. I gær átti blaöiö tal af óiafi
Friörikssyni, kaupfélagsstjóra á
Kópaskeri um þaö erfiöa ástand
sem skapast hefur I atvinnullfi á
staönum vegna þess hve veiöar á
yfirstandandi rækjuvertlö hafa
brugöist.
ólafur sagöi aö þegar rækju-
vertlöin hófst I október I haust
heföi veiöi veriögóöfyrstuvikuna
og mokafii 60-80 kassar, en slöan
heföi brugöiö svo viö aö veiöi
heföi veriö mjög dræm, aöeins 2
eöa 10 kassar á bát. Lá veiöi niöri
eftir fyrstu viku i desember, en
leitaö I janúarbyrjun aö frum-
kvæöi útibús Hafrannsóknar-
stofnunarinnar á Húsavlk. Uröu
menn einskis varir þá tvo eöa
þrjá daga sem sú leit stóö, en þá
vrö aö gera hlé vegna brælu.
Nokkuö magn fannst þó þar á
eftir, stór og góö rækja um 200.
stk I kflói, en hefur þvl verr fariö
dagminnkandi slöan.
Ólafur taldi sjómenn á Kópa-
skeri þess fullvissa aö hér væri
þvl ekki sist um aö kenna aö of
margir bátar stunduöu veiö-
arnar en 6 bátar eru geröir út
á rækju frá Kópaskeri og jafn
margir frá Húsavlk. Telja menn
sannaö aö rækjuna taki undan
þegar svo margir stunda veiöina
en rækjan er á mjög litlu svæöi,
og lagöi ólafur áherslu á aö hér
væri um aö kenna mistökum
stjórnvalda viö úthlutun veiöi-
leyfanna og veiöikvótans.
Kvótinn I ár var lækkaöur niöur I
540 lestir, en var 640 lestir á fyrra
ári fram til vors, sem skiptist til
helminga á milli Kópaskers og
Húsavíkur.
S.l. mánudag og þriöjudag var
rannsóknaskipiö Dröfn aö leita á
rækjumiöunum á Axarfiröi og
fékk skipiö 200 kg. I einu hali á
þriöjudag. Flykktust bátarnir
á þann staö og var sem viö
manninn mælt aö ekki fékkst þá
upp meira magn af rækjunni en
áöur.
Þetta hefur aö vonum haft áhrif
á atvinnuástandiö á Kópaskeri og
munu nú milli 20 og 30 manns á
atvinnuleysisskrá þótt fólk drægi
aö láta skrá sig I lengstu lög. Er
þaö hátt hlutfall I 200 manna
plássi, en atvinnulif á Kópaskeri
byggist aö svo miklu leyti á
þjónustu viö landbúnaö og á
sjávarútvegi I tengslum hvort viö
annaö, aö hvorugt má án hins
vera. Eins og kunnugt er hefur
landbúnaöur oröiö fyrir miklum
áföllum noröaustanlands og bætir
þetta þvi ekki ástandiö, sem
nærri má geta.
Kópasker er mjög ungur staöur
sem útgeröarstaöur og hefur þvl
ekki komiö til greina aö bátarnir
gætu fjárfest svo heitiö gæti I
öörum veiöarfærum og þvl fariö á
annan veiöiskap nú. Sagöi ólafur
aö opinberir sjóöir heföu til þessa
þvl miöur ekki veitt þær lána-
fyrirgreiöslur I þessu skyni sem
þeim bæri, til dæmis til uppbygg-
ingar á rækjuvinnslunni. Grund-
völlur ætti hins vegar aö vera
fyrir hendi til útgeröar frá Kópa-
skeri, ekki slöur en frá öörum
stööum noröanlands.
Olafur lagöi áherslu á þaö aö
lokum aö Kópaskersbúar stæöu
ekki I deilum viö Húsvlkinga, eins
og sér þætti stjórnvöld stundum
vilja láta llta út fyrir, heldur fyrst
og fremst þaö skipulagsleysi sem
þarna viögengst I stjórn veiöanna
af opinberri hálfu. Frá þjóöhags-
legu sjónarmiöi hlyti aö veröa
bent á aö Húsvlkingar eru 5-6
tlma á stlmi I hverjum túr, en
menn á Kópaskeri aöeins hálfan
eöa einn og hálfan tima.auk þess
sem langri siglingu fylgir veruleg
hætta 1 illviörum I mesta skamm-
deginu.